Jazzband Reykjavíkur Jazzhljómveit

... 1923 var stofnuð hér hljómsveit, er hét „Jazzband Reykjavíkur“ og var Aage einn af aðal hvatamönnum að stofnun hennar. f henni voru m. a. Aage á píanó, Eggert heitinn Jóhannesson (faðir Jóhannesar trommuleikara á Borg) með cornet, Björn Jónsson (nú kaupmaður á Vesturgötu) með klarinet og saxafón. Á þessum árum var saxafónninn að ryðja sér til rúms hér, og var iðulega tekið fram í auglýsingum að leikið væri á saxafón í hljómsveitinni. Eftir að Jazzbandið hætti árið 1924 lék Aage víðsvegar til 1928...

Jazzlaðið. 1. maí 1948, bls. 4

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Aage Lorange Píanóleikari 1923 1924

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.12.2015