Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Danshljómsveit

<p>&Aacute; timarit.is m&aacute; fyrst finna Hlj&oacute;msveit Baldurs augl&yacute;sta &aacute; Dansleik &iacute; Tjarnarcaf&eacute; 7. desember 1946.</p> <blockquote>... Eftir &aacute;rsdv&ouml;l &aacute; Akureyri, sn&eacute;ri Baldur hinga&eth; su&eth;ur aftur og l&eacute;k &aacute; &yacute;msum st&ouml;&eth;um fram til 1944, er hann r&eacute;&eth;ist til &THORN;&oacute;ris J&oacute;nssonar a&eth; H&oacute;tel Borg. Baldur l&eacute;k a&eth; H&oacute;tel Borg &iacute; t&aelig;p &thorn;rj&uacute; &aacute;r, e&eth;a &thorn;anga&eth; til um hausti&eth; 1946. &THORN;&aacute; vanta&eth;i hlj&oacute;msveit &iacute; Tjarnarcafe og stofna&eth;i Baldur &thorn;&aacute; s&iacute;na eigin hlj&oacute;msveit og r&eacute;&eth;ist &thorn;anga&eth;. Me&eth;limir &thorn;essarar fyrstu hlj&oacute;msveitar hans voru, Karl Karlsson, trommur, og hefur Karl alltaf leiki&eth; hj&aacute; Baldri s&iacute;&eth;an, Gu&eth;mundur Vilbergsson, me&eth; trompet og harm&oacute;niku og Gu&eth;mundur Nor&eth;dal, me&eth; klarinet. Gu&eth;mundur Nor&eth;dal h&aelig;tti eftir nokkra m&aacute;nu&eth;i og byrja&eth;i Einar B. Waage &thorn;&aacute; a&eth; leika &iacute; hlj&oacute;msveitinni og l&eacute;k hann &aacute; alt&oacute;-saxaf&oacute;n. Um hausti&eth; 1947 h&aelig;tti svo b&aelig;&eth;i Einar og Gu&eth;mundur Vilbergsson. Einar h&oacute;f kennslu vi&eth; T&oacute;nlistarsk&oacute;lann og h&aelig;tti af &thorn;eim &aacute;st&aelig;&eth;um, en Gu&eth;mundur r&eacute;&eth;i sig til Kristj&aacute;ns Kristj&aacute;nssonar &iacute; KK-sextetinn. &Iacute; &thorn;eirra sta&eth; r&eacute;&eth;i Baldur til s&iacute;n tvo menn, er h&ouml;f&eth;u leiki&eth; me&eth; honum oft &aacute;&eth;ur, &thorn;&aacute; &THORN;&oacute;rhall Stef&aacute;nsson me&eth; kontrabassa og Stef&aacute;n &THORN;orleifsson, me&eth; ten&oacute;r-sax og harm&oacute;niku.<br /> <br /> &Iacute; byrjun &aacute;rsins 1948 st&aelig;kka&eth;i Baldur hlj&oacute;msveitina og r&eacute;&eth;i Marin&oacute; Gu&eth;mundsson til s&iacute;n, me&eth; trompet og guitar. S&iacute;&eth;asta breytingin &aacute; hlj&oacute;msveitinni var svo &iacute; vor, er &THORN;&oacute;rhallur Stef&aacute;nsson h&aelig;tti, en &iacute; hans sta&eth; kom Vilhj&aacute;lmur Gu&eth;j&oacute;nsson, me&eth; alt&oacute;-saxaf&oacute;n og kjarinet. Er hlj&oacute;msveitin eins og h&uacute;n er n&uacute; skipu&eth;, tv&iacute;m&aelig;lalaust s&uacute; bezta, er Raldur hefur haft. Leika &thorn;eir pr&yacute;&eth;ilegar &uacute;tsetningar, og hefur Raldur &uacute;tsett margar &thorn;eirra ...</blockquote> <p align="right">&Iacute;slenskir hlj&oacute;&eth;f&aelig;raleikarar. Jazzbla&eth;i&eth;. 1. okt&oacute;ber 1948, bls. 4-5.</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Baldur Kristjánsson Píanóleikari 1946-09/11
Bragi Einarsson
Einar B. Waage Saxófónleikari 1946-09/11 1947-09/11
Guðmundur Norðdahl Klarínettuleikari 1946-09/11 1946-09/11
Guðmundur Vilbergsson Trompetleikari og Harmonikuleikari 1946-09/11 1947-09/11
Jóhannes Eggertsson Trommuleikari
Karl Jónatansson Trompetleikari
Karl Karlsson Trommuleikari 1946-09/11
Marinó Guðmundsson Trompetleikari og Gítarleikari 1948-01/02
Stefán Þorleifsson Saxófónleikari 1946-09/11
Stefán Þorleifsson Saxófónleikari og Harmonikuleikari 1947-09/11
Vilhjálmur Guðjónsson Saxófónleikari 1946-09/11
Vilhjálmur Guðjónsson Klarínettuleikari og Saxófónleikari 1948-03/05
Þórhallur Stefánsson Bassaleikari 1947-09/11 1948-03/05

Skjöl

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.12.2015