Cabaret Rokksveit

... Óbeint má rekja fæðingu Cabarettsins til hræringanna sem mynduðust er Paradís var stofnuð, en þá leystist hljóm- sveitin Ernir upp vegna Péturs kapteins Kristjánssonar. Tveir af meðlimum Arna, þeir Sveinn Magnússon, og Ingólfur Sig- urðsson, hóuðu þá saman i hljómsveit, og útkoman var „dúndur-grúppan" Cabaret...

Úr Dagblaðsfrétt um bandið frá 7. nóvember 1975.

Sveitin starfaði frá ágúst 1975 til síðla árs 1976.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ingólfur Sigurðsson Trommuleikari 1975 1976
Jón Ólafsson Bassaleikari 1975-12
Magnús Finnur Jóhannsson Söngvari 1975 1976
Sveinn Magnússon Bassaleikari 1975 1975-12
Tryggvi Hübner Gítarleikari 1975 1976
Valgeir Skagfjörð Hljómborðsleikari 1975 1976

Skjöl

Cabaret 1975 Mynd/jpg
Cabaret 1976 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.12.2015