Jónsson & More Jazzhljómveit

Tríóið Jónsson & More hefur verið starfrækt frá árinu 2008 og leika þeir félagar frumsamda jazztónlist þar sem kennir ýmissa grasa, allt frá frjálsum spuna til lagrænna og íhugulla tónsmíða.

- - - - -

Jónsson & More is a trio that was formed in 2008. The trio plays original music that can be described as combination of free improvisation and lyrical contemporary jazz.

Úr fréttatilkynningu í tilefni útkomu fyrstu geislaplötu tríósins, No Way Out, í ágúst 2015

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ólafur Jónsson Saxófónleikari 2008
Scott McLemore Trommuleikari 2008
Þorgrímur Jónsson Kontrabassaleikari 2008

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.09.2015