Lúðrasveitin Svanur Lúðrasveit
<p>Lúðrasveitin Svanur (oft nefnd Svanurinn) er íslensk lúðrasveit sem var stofnuð þann 16. nóvember 1930 og hefur starfað óslitið síðan. 1962 kom Svanurinn sér upp búningum sem eru einkenni Svansins enn í dag. Búningarnir eru bláir að lit og fyrirmyndin frá Bandaríkjunum, en allir saumaðir á Íslandi. Árið 1970, á fjörutíu ára afmæli Svansins, spilaði Svanurinn inn á fyrstu innlendu steríóplötuna á Íslandi. Fálkinn gaf hana út, en um upptökuna sá Pétur Steingrímsson. Þetta var fjögurra laga plata og vakti mikla athygli, og þrátt fyrir þær frumstæðu aðstæður sem platan var tekin upp við er útkoman merkilega góð allavega er spilamenskan bara nokkuð góð, þetta voru eitt af þeim góðu og mörgum hlutum sem Jón Sigurðsson gerði fyrir Svaninn.</p>
<p>Stjórendur</p>
<ul>
<li>Matthías V. Baldursson 2008-2010</li>
</ul>
<p align="right">Af Wikipeda-síðu um Svaninn (23. desember 2014)</p>
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til | |
---|---|---|---|---|
![]() |
Björn Ásgeir Guðjónsson | Trompetleikari | 1941 | 1943 |
![]() |
Brjánn Ingason | Stjórnandi | 2010 | |
![]() |
Hallgrímur Þorsteinsson | Stjórnandi | 1930 | 1935 |
![]() |
Haraldur Árni Haraldsson | Stjórnandi | 1993 | 2003 |
![]() |
Jón Gísli Þórarinsson | Stjórnandi | 1935 | 1938 |
![]() |
Jón Sigurðsson | Stjórnandi | 1964 | 1974 |
![]() |
Karl Ottó Runólfsson | Stjórnandi | 1938 | 1961 |
![]() |
Kjartan Óskarsson | Stjórnandi | 1982 | 1987 |
![]() |
Ólafur Hólm Einarsson | |||
![]() |
Róbert Darling | Stjórnandi | 1987 | 1992 |
![]() |
Rúnar Óskarsson | Stjórnandi | 2003 | 2008 |
![]() |
Sæbjörn Jónsson | Stjórnandi | 1974 | 1982 |
![]() |
Vilborg Jónsdóttir | Hljóðfæraleikari | ||
![]() |
Örn Óskarsson | Stjórnandi | 1992 | 1993 |
Skjöl
![]() |
Lúðrasveitin Svanur - logo | Mynd/jpg |
![]() |
Lúðrasveitin Svanur 1940 | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.11.2019