Kvartett Hauks Gröndal Jazzhljómveit

Haukur hefur oft stýrt kvartettum og mikið mannval komið þar að í gegnum árin. Þessi kvartett var í júní 2016 sagður ný-stofnaður í auglýsingum og kom fyrst fram á Kex Hostel 28. júní...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Andri Ólafsson Kontrabassaleikari 2016-06
Haukur Gröndal Saxófónleikari 2016-06
Magnús Trygvason Elíassen Trommuleikari 2016-06
Tómas Jónsson Píanóleikari 2016-06

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.06.2016