Tríó Blóð Jazzhljómveit

Eðvarð Lárusson, Þórður Högnason og Birgir Baldursson hófu að spinna saman með Kombóinu sáluga rétt undir lok síðustu aldar. Þeir tóku svo seinna upp þráðinn án söngkonu og kölluðu sig Tríó Blóð...

- - - - -

Eðvarð Lárusson , Þórður Högnason and Birgir Baldursson began to improvise together with the band Kombóið at the end of the last century. Later they started playing together again without a singer and called themselves Tríó Blóð...

Af FaceBook-síðu sem auglýsti tónleika Blóðs og Jóels Pálssonar í Mengi 3. júní 2016

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Birgir Baldursson Trommuleikari
Eðvarð Lárusson Gítarleikari
Þórður Högnason Kontrabassaleikari

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.06.2016