Sálinni hans Jóns míns Hljómsveit

Bítlavinirnir Rafn Jónsson og Jón Ólafsson ákváðu í febrúar 1988 að stofna soul-band. Þeir fengu þriðja Bítlavininn, bassaleikarann Harald Þorsteinsson, til liðs við sig, auk Guðmundar Jónssonar úr Kikk og Stefáns Hilmarssonar úr Sniglabandinu. Bandið hlaut nafnið Sálin hans Jóns míns...

Af Tónlist.is (3. des. 2013)

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ástvaldur Traustason Hljómborðsleikari
Friðrik Sturluson Bassaleikari 1988-09
Haraldur Þorsteinsson Bassaleikari 1988-02 1988-09
Jóhann Hjörleifsson Trommuleikari
Jón Ólafsson Hljómborðsleikari 1988-02 1988-09
Magnús Stefánsson Trommuleikari 1988-09
Rafn Jónsson Trommuleikari 1988-02 1988-09
Stefán Hilmarsson Söngvari 1988-02

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.02.2016