Stórsveit Reykjavíkur Jazzhljómveit

... Stórsveit Reykjavíkur var stofnuð í febrúar 1992. Aðal hvatamaður að stofnun hljómsveitarinnar var Sæbjörn Jónsson og var hann jafnframt aðalstjórnandi Stórsveitarinnar fram til árins 2000. Síðan þá hefur sveitin starfað án fasts aðalstjórnanda en fengið til liðs við sig fjölmarga innlenda og erlenda stjórnendur. Þeirra á meðal eru mörg af þekktustu nöfnum heimsins á þessu sviði, m.a. Maria Schneider, Frank Foster, Bob Mintzer og Bill Holman...

Af vef Hörpu tónlistarhúss (27. janúar 2016)

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ástvaldur Traustason Píanóleikari
David Bobroff Básúnuleikari
Eðvarð Lárusson Gítarleikari
Einar Jónsson Trompetleikari 1992-02
Einar Jónsson Básúnuleikari
Eiríkur Örn Pálsson Trompetleikari
Gunnar Hrafnsson Kontrabassaleikari
Haukur Gröndal Saxafónleikari
Jóel Pálsson Saxafónleikari
Jóhann Hjörleifsson Trommuleikari
Kristinn Svavarsson Saxafónleikari
Oddur Björnsson Básúnuleikari
Ólafur Jónsson Saxafónleikari
Samúel Jón Samúelsson Básúnuleikari
Sigurður Flosason Saxafónleikari 1992-02
Snorri Sigurðarson Trompetleikari
Stefán Ómar Jakobsson Básúnuleikari
Stefán S. Stefánsson Saxafónleikari
Sæbjörn Jónsson Stjórnandi 1992-02 2002
Veig­ar Mar­geirs­son 1992-02

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.05.2016