Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit

<p>Sinfónían átti sér merka forsögu í tilraunum til og stofna hljómsveit sem flutt gæti Íslendingum sinfóníska tónlist. Hljómsveit Reykjavíkur tók til starfa upp úr 1920, flutti borgarbúum klassíska tónlist og lék á Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930, Jón Leifs kom með Fílharmoníuhljómsveit Hamborgar sumarið 1926, Tónlistarskólinn í Reykjavík tók til starfa 1930 – stofnaður meðal annars til að þjálfa spilara í hljómsveit – Hljómsveit Reykjavíkur starfaði á 5. áratugnum, svo dæmi séu tínd til. Sinfóníuhljómsveit Íslands Íslands hélt hins vegar sína fyrstu tónleika 9. mars 1950 í Austurbæjarbíói þar sem Róbert Abraham Ottósson stjórnaði verkum eftir Beethoven, Bartók, Haydn og Schubert...</p> <blockquote>Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru 9. mars 1950 í Austurbæjarbíói. Næstu tónleikar voru svo við opnun Þjóðleikhússins sunnudaginn 30. apríl og síðan frá og með haustinu voru tónleikar reglulega hálfsmánaðarlega á veturna í Þjóðleikhúsinu og alveg til ársins 1961 að hljómsveitin flytur sig yfir í Háskólabíó við opnun hússins. Reyndar fékk hún ekki nafnið Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrr en árið 1956. Hún hét bara Sinfóníuhljómsveitin. Árið 1956 varð til reglugerð um það að við ættum að fara út á land og kynna hljómsveitina þar og íslenska tónlist og þá varð hún að Sinfóníuhljómsveit Íslands.</blockquote> <p align="right">Jónas Þórir Dagbjartsson í <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1860144">Lesbók Morgunblaðsins 18. ágúst 1996, bls. B 11.</a></p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Andrés Kolbeinsson Óbóleikari 1950 1977
Andrzej Andrés Kleina Fiðluleikari 1988
Ari Vilhjálmsson Fiðluleikari 2006 2014
Arngunnur Árnadóttir Klarínettuleikari 2012
Auður Hafsteinsdóttir Fiðluleikari 1982
Árni Arinbjarnarson Fiðluleikari 1961 1996
Árni Áskelsson Slagverksleikari 1977
Ásgeir Steingrímsson Trompetleikari 1985
Björn Ásgeir Guðjónsson Trompetleikari 1953 1960
Björn Ásgeir Guðjónsson Trompetleikari 1962 1967
Björn Ólafsson Konsertmeistari 1950 1972
Björn Th. Árnason Fagottleikari 1970 2000
Brjánn Ingason Fagottleikari 1991
Bryndís Pálsdóttir Fiðluleikari 1989
Christian Diethard Fiðluleikari 1999
Daði Kolbeinsson Óbóleikari 1973
David Bobroff Básúnuleikari 1995
Dóra Björgvinsdóttir Fiðluleikari 1982 1985
Dóra Björgvinsdóttir Fiðluleikari 1993
Egill Jónsson Klarínettuleikari 1950 1960
Ein­ar Svein­björns­son Fiðluleikari 1959 1964
Einar Jóhannesson Klarínettuleikari 1979 2014
Einar Jónsson Trompetleikari 1996
Einar Sigurðsson Kontrabassaleikari 1992
Einar Vigfússon Sellóleikari 1950 1973
Erna Másdóttir Fiðluleikari 1954 1956
Erwin Koeppen Kontrabassaleikari 1950 1976
Frank Aarnink Slagverksleikari 2001
Greta Guðnadóttir Fiðluleikari 1992
Guðmundur Kristmundsson Víóluleikari 1984
Guðný Guðmundsdóttir Fiðluleikari 1964 2010
Gunnar Egilson Klarínettuleikari 1950 1985
Hans Ploder Fagottleikari 1951 1991
Heinz Edelstein Sellóleikari 1950 1956
Helga Þóra Björgvinsdóttir Fiðluleikari
Herbert H. Ágústsson Hornleikari 1952 1995
Hildigunnur Halldórsdóttir Fiðluleikari 1992
Hildur Ársælsdóttir Fiðluleikari
Ingrid Karlsdóttir Fiðluleikari
Ingvar Jónasson Víóluleikari 1950 1996
Jakob Hallgrímsson Fiðluleikari 1960 1971
Jan Morávek Sellóleikari og Fagottleikari 1950 1970
Jean-Pierre Jacquillat Hljómsveitarstjóri 1980 1986
Jón Sen Fiðluleikari 1950 1974
Jón Sigurðsson Trompetleikari 1950 1996
Jónas Dagbjartsson Fiðluleikari 1950 1996
Jósef Felzmann Fiðluleikari 1950 1974
Júlíana Elín Kjartansdóttir Fiðluleikari 1981
Katrín Dalhoff Fiðluleikari 1950 1969
Katrín Sigríður Árnadóttir Fiðluleikari 1961 1994
Kjartan Guðnason Slagverksleikari
Kjartan Óskarsson Klarínettuleikari 1982 2003
Kolbeinn Bjarnason Flautuleikari 1982
Kristján Þorvaldur Stephensen Óbóleikari 1965
Laufey Jensdóttir Fiðluleikari 2014
Laufey Sigurðardóttir Fiðluleikari
Lárus Sveinsson Trompetleikari 1967 2000
Lin Wei Sigurgeirsson Fiðluleikari 1988
Margrét Kristjánsdóttir Fiðluleikari 1993
Mark Reedman Fiðluleikari og Víóluleikari 1977 1983
Mark Reedman Fiðluleikari og Víóluleikari 1990
Oddur Björnsson Básúnuleikari 1985
Ólöf Sigursveinsdóttir Sellóleikari
Óskar Cortes Fiðluleikari 1950 1965
Óskar Ingólfson Klarínettuleikari 1980 1987
Pálína Árnadóttir Fiðluleikari
Pétur Grétarsson Slagverksleikari
Pétur Þorvaldsson Sellóleikari 1965 1989
Reynir Sigurðsson Slagverksleikari 1959
Ríkarður Örn Pálsson Bassaleikari 1977 1978
Roland Hartwell Jr. Fiðluleikari 1988
Rósa Hrund Guðmundsdóttir Fiðluleikari 1980
Rut Ingólfsdóttir Fiðluleikari 1969
Ruth Stefanía Hermans Fiðluleikari 1950 1979
Sesselja Halldórsdóttir Víóluleikari 1971 1999
Sigrún Eðvaldsdóttir Konsertmeistari 1998
Sigurður Markússon Fagottleikari 1958 1992
Sigurður Sveinn Þorbergsson Básúnuleikari 1989
Sigurlaug Eðvaldsdóttir Fiðluleikari 1994
Skapti Ólafsson Slagverksleikari 1950 1954
Skapti Sigþórsson Fiðluleikari 1950 1952
Skapti Sigþórsson Víóluleikari 1952 1981
Sturla Tryggvason Víóluleikari 1963 1980
Sveinn Ólafsson Víóluleikari 1950 1987
Szymon Jakob Kuran Fiðluleikari 1981 2005
Sæbjörn Jónsson Trompetleikari 1969 1998
Una Sveinbjarnardóttir Fiðluleikari
Vilhjálmur Guðjónsson Klarínettuleikari 1950 1977
Zbigniew Dubik Fiðluleikari 1988
Þorvaldur Steingrímsson Fiðluleikari 1950 1979
Þórarinn Guðmundsson Fiðluleikari 1951 1964
Þórarinn Óskarsson Básúnuleikari 1950 1954
Þórður Högnason Kontrabassaleikari 1983 1990
Þórhallur Árnason Sellóleikari 1950 1963

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Trausti Dagsson uppfærði 2.06.2021