„Running Wild“ - Kvartett Guðmundar Nordal (1947)

Upplýsingar Hljómsveitina skipa: Guðmundur Nordal - klarinett, Henni Rasmus - pianó, Einar B. Waage - bassi og Gunnlaugur Jónsson (Gulli Pikk) - trommur. Lagið er á B hlið plötu sem Tage Amendrup gaf út haustið 1947. Á A hlið plötunnar er lagið „I Found a New Baby“ sem KK-sextettinn lék.
Uppruni Hugo Rasmus.
Tengdir hlutir Hendrik Rasmus (Einstaklingur)
Tegund Hljóðskrá (mp3)
Stærð 2,94MB

Skjal 17 af 17


Sækja hljóðskrá

„Running Wild“ - Kvartett Guðmundar Nordal (1947)

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.12.2015