Skjal frá Þjóðminjasafni Íslands

Upplýsingar Sumar 2007 Þjóðminjasafn Íslands mun í samstarfi við Húsafriðunarnefnd ráðast í viðgerðir á Grafarkirkju, sem standa mun yfir næstu tvö árin. Því hefur altaristaflan Þjms. 10964 verið flutt tímabundið til varðveislu í Þjóðminjasafninu. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem geta skapast vegna þessa. Þjóðminjavörður
Uppruni Ekki skráður
Tengdir hlutir Grafarkirkja (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 52,13KB

Skjal 20 af 26


Skjal frá Þjóðminjasafni Íslands