Hljómveit Karls O. Runólfssonar

Upplýsingar

Myndin er líklega frá þeim tíma er Karl starfaði á Akureyri 1929-1934.

Á myndinni eru: Sigtryggur Helgason - trommur, Helga Guðmundsdóttir - píanó, Karl Ottó - fiðla og Bjarni Böðvarsson - saxófónnn.

Uppruni Ljósmyndasafn Akureyrar
Tengdir hlutir Karl Ottó Runólfsson (Einstaklingur)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 354,39KB

Skjal 3 af 9


Hljómveit Karls O. Runólfssonar

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 26.09.2018