Kvartettinn Fjarkinn

Upplýsingar Kvartettinn kom oft fram í útvarpi rétt fyrir 1950. Þar léku þeir Þorvaldur Steingrímsson, Óskar Cortes, Jóhannes Eggertsson og Sveinn Ólafsson.
Uppruni NT Jólablað I, 1985.
Tengdir hlutir Jóhannes Eggertsson (Einstaklingur)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 267,46KB

Skjal 10 af 13


Kvartettinn Fjarkinn

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 7.09.2013