Altarismynd - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd)

Upplýsingar Altaritafla kirkjunnar er kalkmálverk-freska eftir finnska listamanninn Lennart Segerstraale og kom það í kirkjuna 1964. Megintákn listaverksins er Jesús sem ljós heimsins (Jóh 8:12). Einnig er brugðið upp mynd af sr. Hallgrími, þar sem hann er að yrkja passíusálmana.
Uppruni Tónlistarsafn Íslands (2007).
Tengdir hlutir Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 68,38KB

Skjal 3 af 28


Altarismynd - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd)

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 6.03.2013