KK-sextettin 1956-1959

Upplýsingar

Kristján Magnússon, Ólafur Gaukur, Ragnar Bjarnason, Guðmundur Steingrímsson, Kristján Kristjánsson, Elly Vilhjálms, Jón Sigurðsson, Árni Scheving.

Hér er KK-sextettinn í Þórscafé í Brautarholti 20 einhvern tíman á árunum 1958 eða '59. Bandið spilaði þegar Þórscafé opnaði á þessum stað 22. október 1958 og segir Kristján Kristjánsson í Morgunblaðviðtali 13. febrúar 2000 (bls. B12-B15) að þessi skipan sveitarinnar hafi orðið einna vinsælust. Myndin er af Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Uppruni Pétur Thomsen
Tengdir hlutir KK-sextett (Hópur)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 182,44KB

Skjal 2 af 9


KK-sextettin 1956-1959

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 17.12.2015