Leikarinn Gunnar H.

Upplýsingar Úr „Ulla Winblad“, jólaleikriti Þjóðleikhússins 1957 eftir þjóðverjann Carl Zuckmayer. Verkið fjallaði að mestu um ævi söngvaskáldsins Bellmans. Í <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2779688">blaðafrétt um leiktritið</a> segir: „... Litil hljómsveit klædd 18. aldar búningum; leikur undir á sviðinu og eru hljómsveitarmennirnir þannig þátttakendur í leiknum.“ Frá vinstri: <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1006373">Gunnar H. Jónsson</a>, <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1006479">Ernst Normann</a>, <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1006483">Herbert H. Ágústsson</a>, <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1005409">Þorvaldur Steingrímsson</a>, <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1006484">Andrés Kolbeinsson</a>, <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1006485">Einar B. Waage</a>, <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1005410">Þórarinn Guðmundsson</a>, <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1004446">Þórhallur Árnason</a>.
Uppruni Óþekktur
Tengdir hlutir Gunnar H. Jónsson (Einstaklingur)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 347,55KB

Skjal 18 af 26


Leikarinn Gunnar H.

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 25.01.2014