Texti á minnisvarða

Upplýsingar Ingi T. Lárusson Tónskáld 1892-1946 Svanur ber undir brinudúni banasár. -Það er ævintýrið um Inga Lár. Tærir berast úr tjarnarsefi tónar um fjöll. -Heiðin torfast og hlustar öll. Sumir kveðja og síðan ekki söguna meir. -Aðrir með söng er aldrei deyr. Frá austfiskum átthagafélögum vinum og aðdáendum 1976.
Uppruni Ekki skráður
Tengdir hlutir Seyðisfjarðarkirkja (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 93,76KB

Skjal 29 af 31


Texti á minnisvarða