Altari

Upplýsingar Altarisstjakar tveir eru úr gömlu kirkjunni á Ljósavatni. Gefendur eru Unnur Þorsteinsdóttir og Kristján Vigfússon frá Úlfsbæ og dætur þeirra. Gefið til minningar um hjónin Hólmfríði Sigurðardóttur og Vigfús Kristjánsson. Gjöfin er gefin 1965. Silfurkross á altari var gefinn af Friðriku Jónsdóttur ljósmóður Fremstafelli 1966. Er úr gömlu kirkjunni. Altarisdúkur og Biblían eru einnig gjöf frá Kvenfálgi Ljósvetninga.
Uppruni Ekki skráður
Tengdir hlutir Þorgeirskirkja (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 75,41KB

Skjal 2 af 23


Altari