Listamannaskálinn inni 1955-1960

Upplýsingar

Myndin gefur tilfinningu fyrir rými skálans. Þar hafa greinilega geta farið fram fjölmenn böll.

Myndin er frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur merkt árabilinu 1955-1960.

Uppruni Pétur Thomsen
Tengdir hlutir Listamannaskálinn (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 290,89KB

Skjal 3 af 5


Listamannaskálinn inni 1955-1960

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.01.2016