Listamannaskálinn rifinn 6. október 1968

Upplýsingar

Myndin er tekin þegar Listamannaskálinn var rifinn. Í baksýn sjást Berklavarnarstöðin Líkn og Alþingishúsið.

Myndin er frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur merkt 6. október 1968.

Uppruni Bragi Guðmundsson
Tengdir hlutir Listamannaskálinn (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 245,79KB

Skjal 4 af 5


Listamannaskálinn rifinn 6. október 1968

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.01.2016