KK-sextettinn 1948

Upplýsingar Myndin er tekin 1948 í samkomusal Mjókurstöðvarinnar við Laugarveg 162 þegar Gunnar Ormslev hafði gengið í bandið eftir að Trausti Thorberg hætti. Frá vinstri: Kristján Kristjánsson, Gunnar Ormslev, Savar Gests, Guðmundur Vilbergsson, Steinþór Steingrúnsson og Hallur Símonarson. Myndin birtist með grein um KK-sextettinn í Morgunblaðinu 13. febrúar 2000, bls. B14.
Uppruni Óþekktur
Tengdir hlutir KK-sextett (Hópur)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 413,89KB

Skjal 5 af 9


KK-sextettinn 1948

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.06.2014