Gamla bíó 1930

Upplýsingar

Svíinn Herman Gellin (1895-1965) og Daninn Ernst Borgstrøm (1900-1981) voru virtir harmonikuleikarar sem spiluðu víða saman. Þeir komu til Íslands í júní 1930 og léku 25 tónleika og aftur 1934. Fyrstu tónleikar þeirra á Íslandi var í Gamla bíói 9. júní 1930.

Ljósmyndin er fengin af vef um Gellin & Borgstrøm og gæti verið frá því um eða laust eftir 1930.

Uppruni Óþekktur
Tengdir hlutir Gamla bíó (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 312,38KB

Skjal 2 af 2


Gamla bíó 1930

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 18.12.2015