Sýningarskápur í Tónlistarsafni Íslands

Upplýsingar Erling Blöndal vildi að Tónlistarsafn Íslands varðveitti sellóið smáa sem sérsmíðað var fyrir hann fjögurra ára. Myndin sýnir skáp í Tónlistarsafni með fáeinum gripum sem minna á og heiðra sellósnillinginn.
Uppruni Jón Hrólfur Sigurjónsson
Tengdir hlutir Erling Blöndal Bengtsson (Einstaklingur)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 239,13KB

Skjal 17 af 19


Sýningarskápur í Tónlistarsafni Íslands