KK-sextettinn 1954

Upplýsingar KK sextettinn á jazztónleikum í Chat Noir í Oslo 1954. Hljómsveitinn spilaði á ýmsum stöðum í Oslo svo sem Penguin jazzklúbbnum, í Danmörku í Damhus Tívolí, National Scala. Þrisvar sinnum lék hljómsveitin í danska útvarpið og komu fram í þáttunum Lördags Mik og Lykke posen. Á myndinni eru Haukur Morthens - söngur, Gunnar Reynir Sveinsson - víbrafónn, Kristján Kristjánsson - altósax, Eyþór Þorláksson - gítar, Guðmundur Steingrímsson - trommur, Kristján Magnússon - píanó. Mynd og texti af vefsíðu Eyþórs Þorlákssonar.
Uppruni Óþekktur
Tengdir hlutir KK-sextett (Hópur)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 374,25KB

Skjal 6 af 9


KK-sextettinn 1954

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.06.2014