Texti á minnisvarða

Upplýsingar Þessi varði er reistur af seyðisfirðingum til minningar um ferðagarpinn Þorbjörn Arnoddsson. Hann var brautryðjandi vetrarferða yfir Fjarðarheiði. F.13.3.1897 D. 31.8.1976
Uppruni Ekki skráður
Tengdir hlutir Seyðisfjarðarkirkja (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 106,09KB

Skjal 30 af 31


Texti á minnisvarða