Altari

Upplýsingar Merkustu gripir kirkjunnar eru tveir voldugir koparstjakar á altari með áletruninni: Séra Sveinn Símonsson Anno salutis 1604, en sr. Sveinn mun hafa gefið kirkjunni þá. Biblía á altarinu er gjöf Kvenfélags Mosvallarhrepps 2003 til minningar um Guðmund Inga Kristjánsson, skáld á Kirkjubóli í Bjarnardal. Skreyting á Biblíunni er eftir gullsmiðinn Jón Snorra Sigurðsson hjá ,, Jens´í Rvík.
Uppruni Ekki skráður
Tengdir hlutir Holtskirkja (Staður)
Tegund Mynd (jpg)
Stærð 46,79KB

Skjal 1 af 24


Altari