SÁM 88/1501 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Sögufróðar vinnukonur og förufólk í Árnessýslu; nefndur Hannes roðauga; minnst á bækur og sagnaskemm Kolbeinn Guðmundsson 3785
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Kolbeinn segir frá ævi sinni og ræðir um ætterni sitt, telur sig rangfeðraðan Kolbeinn Guðmundsson 3786
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Um kvæðamenn og rímur, flakkara og gamalt fólk sem sagði sögur, þjóðsögur og ævintýri Kolbeinn Guðmundsson 3787
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Álagablettir voru á Úlfljótsvatni. Ekki mátti hreyfa við þeim. Heimildarmaður man þó ekki hvað þeir Kolbeinn Guðmundsson 3788
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Heimildarmaður heyrði eitthvað af huldufólkssögum. Huldufólkstrúin var að deyja út í ungdæmi Kolbein Kolbeinn Guðmundsson 3789
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Lítið var um drauga, en varasamt að fara ákveðnar leiðir. Kolbeinn Guðmundsson 3790
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Spurt um huldufólkssögur. Frá Torfastöðum í Grafningi sá heimilisfólk huldufólk dansa á ís á Álftava Kolbeinn Guðmundsson 3791