SÁM 93/3538 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Spádómar hrafna. Saga af því þegar fólk var við heyskap á Úlfsbæ; hrafnar létu ófriðlega og einn þei Hulda Björg Kristjánsdóttir 42331
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Ef manni hafði fylgt fylgja, þá var talið að hún slægi sér að þeim sem síðast gekk frá gröfinni. Geð Hulda Björg Kristjánsdóttir 42332
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Fylgja Reykjaættarinnar (Duða), gerði vart við sig áður en fólk kom á bæi, kýr voru ekki hrifnar af Hulda Björg Kristjánsdóttir 42333
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Bróðir Huldu sá Duðu. Fylgdi ekki Reykjamönnum í upphafi, heldur manni úr Eyjafirði sem var gestkoma Hulda Björg Kristjánsdóttir 42334
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Saga af því þegar Þorsteinn á Snæbjarnarstöðum sá Duðu þar í baðstofunni um nótt, en daginn eftir ko Hulda Björg Kristjánsdóttir 42335
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Þrír menn sáu Duðu á undan manni af Reykjaætt, þegar þeir voru að reka fé í Bíldsárskarði á Vaðlahei Hulda Björg Kristjánsdóttir 42336
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Um geðveiki í Reykjaætt og tengingu veikindanna við ættarfylgjuna Duðu. Hulda Björg Kristjánsdóttir 42337
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Hulda Björg segir ýmis æviatriði; einnig ýmislegt um búskap föður hennar og engjaheyskap á ýmsum jör Hulda Björg Kristjánsdóttir 42338
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Sagt frá Ljóthól, talið að þar hefði verið heygður Ljótur, sem Ljótsstaðir hétu eftir. Ekki mátti gr Hulda Björg Kristjánsdóttir 42339
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Frænka Huldu hlustaði eftir strokkhljóði úr klettum fyrir ofan Nes. Hulda Björg Kristjánsdóttir 42340
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Hulda telur ekki að heimilisfólk í Nesi hafi trúað á huldufólk, það hafi t.a.m. ekki veigrað sér við Hulda Björg Kristjánsdóttir 42341
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Spurt um nykra, en Hulda kannast ekki við slíkar skepnur í Fnjóskadal. Um vatnavexti í Fnjóská og fe Hulda Björg Kristjánsdóttir 42342
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Tveir drukknir menn lögðust til sunds í Fnjóská í vatnavöxtum og annar þeirra drukknaði. Hulda Björg Kristjánsdóttir 42343
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Stúlka drukknaði í Fnjóská neðan við Nes um 1830-40. Húsfreyjan á Hálsi gerði tilraun til að bjarga Hulda Björg Kristjánsdóttir 42344