SÁM 93/3566 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagan af því þegar róin af skilkarlinum týndist; mörgum árum síðar var henni skilað á sama stað og h Guðmundur Kristjánsson 42833
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagnir um huldufólk í klettum. Saga af tveim strákum sem veltu grjóti úr klettunum í Arnarbæli og he Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42834
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Bóndi í vesturbænum á Arnarbæli gekk í vök á Ölfusá og fórst; rætt um umferð yfir ána. Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42835
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Guðmundur segir frá því er hann sá draug eða svip, sem hann hélt að væri lifandi maður. Guðmundur Kristjánsson 42836
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Af skrímslum í Hestvatni; saga af því þegar sr. Bjarni Sæmundsson mældi dýpið í vatninu. Saga af því Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42837
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Kjartan nokkur heyrði óhljóð á næturnar sem hann taldi vera draug, en reyndust vera rottur. Guðmundur Kristjánsson 42838
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga af matarskorti á Hótel Valhöll; borið fram kjöt sem óvíst var um hvort væri í lagi. Önnur saga Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42839
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá Skafthólsréttum og vísum sem þar voru ortar. Hinrik Þórðarson fer með vísurnar, en biður um Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42840
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Þórarinn fer með vísu: Kaupmaðurinn allt sem á eftir Magnús Teitsson. Um kveðskap Magnúsar og Jóns í Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42841
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá byggingu Þjórsárbrúarinnar. Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42842
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá því þegar Núpskirkja og fleiri kirkjur fuku 1909; Árni Pálsson að Hurðarbaki (afi Þórarins) Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42843
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga af gömlum manni sem átti fólgna peninga í kirkjuturninum á Hólum. Þórarinn Pálsson 42844
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga frá jarðskjálftanum 1896; heimilisfólk í Háholti gisti í tjaldi eftir skjálftana og þorði fyrst Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42845
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt af Guðjóni kaupmanni á Hverfisgötu 50. Saga af því þegar hann kom pilti í sveit, og af veðmálum Þórarinn Pálsson 42846