SÁM 88/1517 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Talið var að huldufólk byggi í Borgarkletti. Hann var grasivaxinn en sléttur að ofanverðu. Heimildar Þorleifur Árnason 3951
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Mundlaugarsteinn er rétt hjá Skuggahlíð. Þar áttu að vera grafnir peningar undir þeim steini. Björn Þorleifur Árnason 3952
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Beint á móti bænum í Grænanesi mótaði fyrir þremur tóftum. Átti að hafa verið bær þar sem að hét Sól Þorleifur Árnason 3953
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Heimildarmaður fékk aldrei að heyra neinar sögur ef þær voru eitthvað misjafnar. Lítið gekk af sögum Þorleifur Árnason 3954
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri staddur úti við og horfði í austur og sá hann þá einhve Þorleifur Árnason 3955
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Faðir heimildarmanns var glöggur að sjá út veður eftir draumum. Hann stundaði mikið sjó og vildi ekk Þorleifur Árnason 3956
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig miki Þorleifur Árnason 3957
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Árið 1964 dreymdi heimildarmann að talað væri til sín og hann beðinn um aðstoð. Sá hann þar mann og Þorleifur Árnason 3958
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Veðurspár Þorleifur Árnason 3959
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Lifnaðarhættir á Norðfirði á uppvaxtarárum heimildarmanns: skemmtanir og sjónleikir Þorleifur Árnason 3960
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Stofnun ungmennafélagsins og starf; gerð blaðs Þorleifur Árnason 3961