SÁM 89/1825 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Samtal í framhaldi af sögu af pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Heimildarm Málfríður Ólafsdóttir 7298
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Bárðargil í Patreksfirði.  Málfríður Ólafsdóttir 7299
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Hólar í Norður-Botni í Tálknafirði. Þar mátti ekki slá. Þarna voru tveir hólar og talið var að skepn Málfríður Ólafsdóttir 7300
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Alltaf var kastað steini í Dufan (eða Dufa) þegar farið var framhjá. Dufan var landnámsmaður og var Málfríður Ólafsdóttir 7301
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Sagan af Búkollu Jónína Benediktsdóttir 7302
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Gerð heimildarmanns af sögunni af Búkollu borin saman við gerð Jónínu Benediktsdóttur Ingunn Bjarnadóttir 7303
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Saga af strák sem kýr gleypti Jónína Benediktsdóttir 7304
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Frásögn af séra Vigfúsi, konu hans Málfríði og Galdra-Ólafi í Viðborðsseli. Málfríður þótti göldrótt Jónína Benediktsdóttir 7305
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Oddrún fyrirfór sér út af Magnúsi presti í Bjarnarnesi og fylgdi honum. En þau höfðu verið trúlofuð. Jónína Benediktsdóttir 7306
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Sagt frá börnum sem gættu potts með bankabyggi á hlóðum. Einu sinni í þurrkatíð fór allt heimilisfól Jónína Benediktsdóttir 7307
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Fólk trúði á fylgjur. Fylgjurnar voru af ýmsu tagi bæði sem dýr og ljós. Guðrún og Auðbjörg sáu ógur Jónína Benediktsdóttir 7308
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Ljós sem fylgdi manni táknaði gott Jónína Benediktsdóttir 7309
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Guðný Kristjánsdóttir bað mann sinn að láta ljós loga hjá líki sínu þegar hún dæi. En lík voru bori Jónína Benediktsdóttir 7310
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Samtal Jónína Benediktsdóttir 7311
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Guðný var heilsutæp og þegar hún var að eiga börnin var hún hjá Þorgrími lækni um nokkurn tíma. Seg Jónína Benediktsdóttir og Ingunn Bjarnadóttir 7312