SÁM 88/1508 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.02.1967 SÁM 88/1508 EF Saga af föður heimildarmanns. Hann var mikill athafnamaður. Eitt sinn vildi hann ekki lána sýslumann Sigurður Sigurðsson 3848
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Um tvífara heimildarmanns. Árin í kringum 1930 var haldið félagsmót í Austur-Skaftafellssýslu. Það á Steinþór Þórðarson 3849
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Völvuleiðið á Kálfafelli. Sagt er að völvan hafi verið systir Ólafs konungs Tryggvasonar. Ef leiðið Steinþór Þórðarson 3850
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Almannaskarð. Heimildarmaður man ekki eftir að hafa heyrt neinar sögur af Almannaskarði, nema bara n Steinþór Þórðarson 3851
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Jökulsá á Breiðamerkursandi. Steinþór Þórðarson 3852
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf Steinþór Þórðarson 3853
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Minnst á Almannaskarð. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um bardaga í Almannaskarði en finnst það ekki Steinþór Þórðarson 3854
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Dvöl heimildarmanns í Hveragerði og saga herbergisfélaga hans. Þeir höfðu ýmislegt að skrafa saman. Steinþór Þórðarson 3855
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Völvuleiði í Einholti. Heimildarmaður hefur heyrt þess getið en man ekki hvaða álög voru á því. Goða Steinþór Þórðarson 3856