SÁM 89/1960 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.10.1968 SÁM 89/1960 EF Fóður og beit Sigríður Guðjónsdóttir 8828
02.10.1968 SÁM 89/1960 EF Frásögn af móður heimildarmanns og Andrési á Hvítárvöllum. Móðir heimildarmanns var látin ganga berf Sigríður Guðjónsdóttir 8829
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Ekki var mikil fylgjutrú í Grímsey, en þó sáust svipir, kindur og ljótar, svartar, ókennilegar skepn Þórunn Ingvarsdóttir 8830
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Suma dreymdi bjarndýr á undan fólki. Bjarndýr er göfugt dýr og fólkið sem það átti að vera að koma á Þórunn Ingvarsdóttir 8831
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Varúðir við barnsfylgjur; sigurkufl Þórunn Ingvarsdóttir 8832
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Draumar fyrir stórviðburðum. Áður en Rússar réðust inn í Tekkóslóvakíu dreymdi heimildarmann að sóli Þórunn Ingvarsdóttir 8833
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Samtal um drauma og frásögn. Misjafnt var hvað fólk dreymdi og hvað táknaði hvað. Einn mann dreymdi Þórunn Ingvarsdóttir 8834
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Starf yfirsetukonu Þórunn Ingvarsdóttir 8835
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Um draumspeki; draumvísa: Illa gengur aka mér Þórunn Ingvarsdóttir 8836
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Erfiði af ís. Maður ætlaði að fara út í Grímsey en hann komst ekki því að þá var hafís. Oft var erfi Þórunn Ingvarsdóttir 8837