SÁM 00/3951 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Útilegumannaleik lýst og hver átti að vera hann. Allir léku sér saman, ungir og gamlir. Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38190
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Hafnarleik lýst, líkt og slagbolti en enginn brandur. Samtal um það hverjir léku sér saman, t.d. fer Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38191
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Úrtalningarþulur þekkja þær ekki Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38192
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Blindingjaleik lýst, bundið fyrir augun og snúið. Sbr. skollaleik nema allir sátu og máttu ekki færa Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38193
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Söngleik lýst og sungið: Að hverju leitar lóan Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38194
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Hringleik lýst og sungið: Komdu að keyra vina mín; innileikur, jólaleikur Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38195
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Bókaleikur: leikin bókaheiti eða senur úr bók Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38196
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Að setja orðið af stað (Hvísluleikur). Leikið þegar margir voru inni Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38197
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Fram, fram, fylking; farið með vísuna. Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38198
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Að hlaupa í skarðið Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38199
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Eitt par fram fyrir ekkjumann Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38200
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Spurt um boltaleiki, ekki mikið um það, helst fótbolti Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38201
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Rólur í baðstofunni, sippubönd og búleikir Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38202
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Þrjár gátur með lausnum Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38203
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Mikið spilað, nema á jólakvöld. Peningaspil og með glerbrot. Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38204
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Jólaleikir t.d. Pantaleik lýst Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38205
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Ein bóla á tungunni, engin á morgun - átti að segja hundrað sinnum án þess að anda Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38206
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Sjö sinnum það sagt er mér Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38207
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Skipið kom af hafi í gær, paraleikur Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38208
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Einmánuðurinn, allt heimilisfólkið lék, með-paraleikur. Bara leikinn í Einmánuði Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38209
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Hýðingarleikur, kynin hýddu hvort annað. Farið með sérstaka vísu, hýtt með hríslu. Sagt frá einu t Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38210
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Lítið um parís en sagt frá krokketi sem heimildarmaður fékk þegar hún var 14 ára Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38211
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Sagt frá hrekkjum Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38212
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Sagt frá hrekk sem þær systur urðu fyrir á berjamó Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38213

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.04.2018