SÁM 86/854 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Rímnakveðskapur og húslestrar; lausavísur mæltar fram; kveðið í göngum; sungið í veislum; tvísöngslö Kristján Ingimar Sveinsson 3346
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Guðlaug Guðmundsdóttir var vinnukona hjá foreldrum heimildarmanns. Alltaf þegar fólk kom frá Héraðsd Sigríður Daníelsdóttir 3347
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Eitthvað var um álagabletti í Skagafirði. Einn var í Glæsibæ í Staðarhrepp. Hann var girtur af svo a Sigríður Daníelsdóttir 3348
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt um álagablett sem var frammi í Dölum. Því var trúað að ef Kristján Ingimar Sveinsson 3349
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Heimildarmaður minnist þess að töluvert hafi verið um huldufólkstrú í Skagafirði. Eitt sumar var hei Kristján Ingimar Sveinsson 3350
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Ef þú hárið hvíta mitt Sigríður Daníelsdóttir 3351
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Líkt og særður söngfugl er ég Sigríður Daníelsdóttir 3352
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Heimildir að: Líkt og særður söngfugl er ég og Ef þú hárið hvíta mitt Sigríður Daníelsdóttir 3353
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Æviatriði Sigríður Daníelsdóttir 3354
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Æviatriði Kristjáns Sveinssonar og Sigríðar Daníelsdóttur Sigríður Daníelsdóttir 3355
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Hrani var einn af landnámsmönnum og hann réri úr Hranavör. Hún er rétt hjá Svörtuloftum og er líkleg Magnús Jón Magnússon 3356
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Þegar Englendingarnir voru á duggunum höfðu þeir séð járnhringi í klöppum í Beruvík og þar festu þei Magnús Jón Magnússon 3357
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Bera var landnámskona og bjó hún á Sléttuvöllum í Beruvík. Þegar heimildarmaður var yngri sá hann ve Magnús Jón Magnússon 3358
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Brekkur einar kallast Möngubrekkur. Þar er hár steinn sem er hraunklettur og kallast hann Möngustein Magnús Jón Magnússon 3359
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Fróðleikur um Hólahólatún Magnús Jón Magnússon 3360
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Sagt hefur verið að Hólahólar hafi lagst í eyði vegna reimleika. Ábúendurnir misstu fé í gjótu og al Magnús Jón Magnússon 3361