SÁM 90/2145 EF

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Prestur var eitt sinn beðinn um að skíra barn, en hann færðist undan vegna þess hve veðrið var vont. Sæmundur Tómasson 11001
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Helghóll var álfakirkja. Hann var á gömlu leiðinni til Keflavíkur. Hann er keilulaga hóll og í kring Sæmundur Tómasson 11002
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Fiskihafnir, bryggjur og fleira; örnefni tengd fiskveiðum Sæmundur Tómasson 11003
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Engelska lág og Stórabót; staðhættir við Grindavík Sæmundur Tómasson 11004
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Fólk trúði á huldufólk og þóttist sjá það og þar var trúað á sjóskrímsli. Það heyrðist hringla í þei Sæmundur Tómasson 11005
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Engar sækýr voru í Grindavík. En amma heimildarmanns vissi um sækýr undir Stapanum þar sem heitir Kv Sæmundur Tómasson 11006
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Spanjólar komu á sumrin með fisk. Þeir söltuðu fiskinn en átu hann hráan. Sæmundur Tómasson 11007
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Það var talað um drauga en lítið varð vart við þá. Þó var einn draugur sem átti að vera einhversskon Sæmundur Tómasson 11008
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Menn voru trúaðir á fylgjur. Ljós fylgdi sumum og sumir urðu fyrir aðsóknum. Írafellsmóri sást einu Sæmundur Tómasson 11009
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Amma heimildarmanns sá svip manns árið 1906 sem hafði drukknað þegar að bátur fórst fara inn í hús, Sæmundur Tómasson 11010
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Maður var á ferð og mætti hann skinnklæddum mönnum um kvöld. Þessir menn drukknuðu um sama leyti. Sæmundur Tómasson 11011
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Háahraunslangur hélt sig á hraunbelti á leiðinni á milli Grindavíkur og Keflavíkur. Talið var að þei Sæmundur Tómasson 11012
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Áfengi og mannslát. Oft urðu menn úti og var þá talið að þeir menn hefðu oft verið drukknir. Sæmundur Tómasson 11013
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sat ég undir fiskahlaða, nokkuð slitrótt í lokin Sæmundur Tómasson 11014
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Spurt um Þórnaldarþulu Sæmundur Tómasson 11015
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Grýla reið fyrir ofan garð Sæmundur Tómasson 11016
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Samtal um þulur Sæmundur Tómasson 11017
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjómenn og skinnklæði; varúðir sjómanna Sæmundur Tómasson 11018
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Heimildarmaður var mjög berdreyminn og hann gat farið eftir þessum draumum sínum þegar að hann var f Sæmundur Tómasson 11019
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjóslys voru sjaldan í Grindavík. Árið 1915 fórst skip með allri áhöfninni. Þeir voru allir bræður. Sæmundur Tómasson 11020
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Rætt um lausavísur. Sæmundur Tómasson 11021