Ísmús efni á Facebook !
Undanfarið hefur mikið verið unnið í Ísmús-innviðum og er sú vinna ekki alltaf augljós notendum. Ástæða er til að vekja athygli á nýjum möguleika sem datt inn í dag. Notendur geta nú miðlað áhugaverðu efni úr Ísmús beint á Facebook. Hugmyndin er komin frá notanda sem sýnir vel að góðar hugmyndir eru ekki endilega sýnilegar okkur sem daglega vinnum við Ísmús.
Við hvetjum notendur til að benda okkur á allt sem þeim finnst betur mega fara og hika ekki við að nefna hugmyndir, hversu skrítnar eða skondnar þær kunna að virðast.
Fréttir
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur, Dúndurfréttir og Pops
Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...
Ingimundur fiðla - sönglistarmaður
Stórbætt virkni og viðmót, hljómsveitir, videoviðtöl og 6.215 einstaklingar
5.500 einstaklingar og 192 GB af jazz
Leitin bætt, afmælisdagar og 5000 einstaklingar !
4.600 einstaklingar skráðir í Ísmús !
Prestar, tónlistarmenn og viðtöl við eldra fólk
Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar
Handrit Magnúsar Ingimarssonar
Uppfærslur, lagfæringar og viðbætur !
Ísmús: tæki til skapandi vinnu með þjóðararfinn
Ísmús-kynning í Farskóla safnmanna 2012
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.01.2013