Ísmús og endurvinnsla arfsins
Skráðir notendur Ísmús grunnsins geta nú vistað einstakar færslur eða leitarniðurstöður á sérstöku svæði (sarpi) til síðari nota. Hljóðskrám er líka hægt að hlaða niður, t.d. til nota í kennslu, seinni tíma hlustunar eða skapandi vinnu af einhverju tagi. Dæmi um skapandi endurvinnslu er meðferð Einars Sverris Tryggvasonar á „andarteppuþulu“ Jóns Stefánssonar frá Möðrudal. Þraut Jóns var hljóðrituð 1964 þegar hann var 84 ára. Hér er hugtakið „andarteppuþula“ útskýrt og sagt frá hvernig þessi endurvinnsla Einars Sverris kom til.
Fréttir
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur, Dúndurfréttir og Pops
Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...
Ingimundur fiðla - sönglistarmaður
Stórbætt virkni og viðmót, hljómsveitir, videoviðtöl og 6.215 einstaklingar
5.500 einstaklingar og 192 GB af jazz
Leitin bætt, afmælisdagar og 5000 einstaklingar !
4.600 einstaklingar skráðir í Ísmús !
Prestar, tónlistarmenn og viðtöl við eldra fólk
Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar
Handrit Magnúsar Ingimarssonar
Uppfærslur, lagfæringar og viðbætur !
Ísmús: tæki til skapandi vinnu með þjóðararfinn
Ísmús-kynning í Farskóla safnmanna 2012