Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...
Í ár tók Tónlistarsafn þátt í RIFF í fyrsta skipti (sjá 4. okt. kl. 16-18). Margrét Arnardóttir lék á harmoniku undir þöglu myndskeiði sem Bjarki klippti var saman úr gömlum Íslands-kvikmyndum og sýnd var stikla úr Söngsögum Bjarka þar sem varpað er ljósi á starf Tónlistarsafns og verkefnisins Söngsögur sérstaklega.
Jón Hrólfur
Fréttir
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur, Dúndurfréttir og Pops
Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...
Ingimundur fiðla - sönglistarmaður
Stórbætt virkni og viðmót, hljómsveitir, videoviðtöl og 6.215 einstaklingar
5.500 einstaklingar og 192 GB af jazz
Leitin bætt, afmælisdagar og 5000 einstaklingar !
4.600 einstaklingar skráðir í Ísmús !
Prestar, tónlistarmenn og viðtöl við eldra fólk
Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar
Handrit Magnúsar Ingimarssonar
Uppfærslur, lagfæringar og viðbætur !
Ísmús: tæki til skapandi vinnu með þjóðararfinn
Ísmús-kynning í Farskóla safnmanna 2012
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 6.10.2014