Gagnger uppfærsla á Ísmús
Hugi Þórðarson snillingur, forritarinn okkar, hefur nú unnið dag og nótt að því að gera Ísmús betri, bæði fyrir þá sem skrá og þá sem nota grunninn. Sem dæmi er aðgangur að „Efnisyfirliti“ nú gjörbreyttur og léttir til muna aðgang að efninu. Þá geta skráðir notendur nú skráð athugasemdir við einstaka færslur í „sarpi“ - þeim færslum sem viðkomandi velur að halda til haga undir sínum aðgangi. Meira síðar...Fréttir
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur, Dúndurfréttir og Pops
Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...
Ingimundur fiðla - sönglistarmaður
Stórbætt virkni og viðmót, hljómsveitir, videoviðtöl og 6.215 einstaklingar
5.500 einstaklingar og 192 GB af jazz
Leitin bætt, afmælisdagar og 5000 einstaklingar !
4.600 einstaklingar skráðir í Ísmús !
Prestar, tónlistarmenn og viðtöl við eldra fólk
Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar
Handrit Magnúsar Ingimarssonar
Uppfærslur, lagfæringar og viðbætur !
Ísmús: tæki til skapandi vinnu með þjóðararfinn
Ísmús-kynning í Farskóla safnmanna 2012
Uppfært 18.09.2012