Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar
Í mars sl. birtum við Ísmús-frétt um Irmu Weile Jónsson, stórmerkra konu sem giftist árið 1938 Ásmundi Jónssyni skáldi frá Skúfsstöðum og bjó eftir það á Íslandi. Irma var hámenntuð í tónlist og lét til sín taka í menningar- og líknarmálum eftir að hún flutti til Íslands auk þess sem hún varð frumkvöðull í ferðamálum.
Nú hefur komið í ljós erindi eftir Irmu frá 1961, Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar, sem tvívegis var flutt í Ríkisútvarpinu. Erindið er nú aðgengilegt í Ísmús.
Jón Hrólfur
Fréttir
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur, Dúndurfréttir og Pops
Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...
Ingimundur fiðla - sönglistarmaður
Stórbætt virkni og viðmót, hljómsveitir, videoviðtöl og 6.215 einstaklingar
5.500 einstaklingar og 192 GB af jazz
Leitin bætt, afmælisdagar og 5000 einstaklingar !
4.600 einstaklingar skráðir í Ísmús !
Prestar, tónlistarmenn og viðtöl við eldra fólk
Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar
Handrit Magnúsar Ingimarssonar
Uppfærslur, lagfæringar og viðbætur !
Ísmús: tæki til skapandi vinnu með þjóðararfinn
Ísmús-kynning í Farskóla safnmanna 2012
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.09.2013