Fyrsta hljómsveitin !
Hvað ætli séu margar þjóðir sem hafa jafn ítarlegar upplýsingar um fyrstu hljómsveit sína og við? Fáar held ég hljóti að vera. Kannski er Lúðurþeytarafélagið einsdæmi meðal þjóða? Merkilegt hvað iðnaðarmenn voru öflugir í menningunni þarna í árdaga.
Svona viljum við í Tónlistarsafni Íslands skrá tónlistarsöguna !
Fréttir
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur, Dúndurfréttir og Pops
Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...
Ingimundur fiðla - sönglistarmaður
Stórbætt virkni og viðmót, hljómsveitir, videoviðtöl og 6.215 einstaklingar
5.500 einstaklingar og 192 GB af jazz
Leitin bætt, afmælisdagar og 5000 einstaklingar !
4.600 einstaklingar skráðir í Ísmús !
Prestar, tónlistarmenn og viðtöl við eldra fólk
Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar
Handrit Magnúsar Ingimarssonar
Uppfærslur, lagfæringar og viðbætur !
Ísmús: tæki til skapandi vinnu með þjóðararfinn
Ísmús-kynning í Farskóla safnmanna 2012
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.10.2015