Upptökur frá Hveragerði
Hér á ísmús erum við byrjuð að skrá viðtöl sem tekin voru á árunum 1981 til 1994 við fólk sem bjó í Hverðagerði og segir m.a. frá uppbyggingu bæjarins og ýmsu öðru fróðlegu. Spyrillinn kynnir sig aldrei þannig að ef einhver getur frætt okkur um hver hann er væri það vel þegið! Getið þið hjálpað?Fréttir
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur, Dúndurfréttir og Pops
Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...
Ingimundur fiðla - sönglistarmaður
Stórbætt virkni og viðmót, hljómsveitir, videoviðtöl og 6.215 einstaklingar
5.500 einstaklingar og 192 GB af jazz
Leitin bætt, afmælisdagar og 5000 einstaklingar !
4.600 einstaklingar skráðir í Ísmús !
Prestar, tónlistarmenn og viðtöl við eldra fólk
Svipmyndir frá París - höfuðborg tónlistarinnar
Handrit Magnúsar Ingimarssonar
Uppfærslur, lagfæringar og viðbætur !
Ísmús: tæki til skapandi vinnu með þjóðararfinn
Ísmús-kynning í Farskóla safnmanna 2012
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.05.2019