Fyrsta hljómsveitin !

22.10.2015

Hvað ætli séu margar þjóðir sem hafa jafn ítarlegar upplýsingar um fyrstu hljómsveit sína og við? Fáar held ég hljóti að vera. Kannski er Lúðurþeytarafélagið einsdæmi meðal þjóða? Merkilegt hvað iðnaðarmenn voru öflugir í menningunni þarna í árdaga.

Svona viljum við í Tónlistarsafni Íslands skrá tónlistarsöguna !

Jón Hrólfur

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.10.2015