Tónlistarsafn og RIFF - þöglar myndir og Söngsögur...

4.10.2014

Í ár tók Tónlistarsafn þátt í RIFF í fyrsta skipti (sjá 4. okt. kl. 16-18). Margrét Arnardóttir lék á harmoniku undir þöglu myndskeiði sem Bjarki klippti var saman úr gömlum Íslands-kvikmyndum og sýnd var stikla úr Söngsögum Bjarka þar sem varpað er ljósi á starf Tónlistarsafns og verkefnisins Söngsögur sérstaklega.

Jón Hrólfur

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 6.10.2014