Hljóðrit Vilhjálms Sigurjónssonar
Sumarið 1983 tók Vilhjálmur viðtöl við nokkra frumbyggja í KópavogiHljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
25.08.1983 | SÁM 93/3411 EF | Skýringar á því hvers vegna menn fóru að byggja í Kópavogi og um aðskilnað Kópavogs og Seltjarnarnes | Gunnar Eggertsson | 37272 |
25.08.1983 | SÁM 93/3411 EF | Svæði sem byggðust fyrst í Kópavogi | Gunnar Eggertsson | 37273 |
25.08.1983 | SÁM 93/3411 EF | Framfarafélagið stofnað til að berjast fyrir framförum í Kópavogi, skóla, vatnsveitu og öðru slíku; | Gunnar Eggertsson | 37274 |
25.08.1983 | SÁM 93/3411 EF | Félagslíf á fyrstu árum Kópavogs: ungmennafélag, leikfélag, pólitísk félög; þau settu ekki mikinn sv | Gunnar Eggertsson | 37275 |
25.08.1983 | SÁM 93/3412 EF | Áfram talað um Þórð á Sæbóli og aðra í hreppsnefnd | Gunnar Eggertsson | 37276 |
25.08.1983 | SÁM 93/3412 EF | Bendir spyrli á heimildir um sögu Kópavogs | Gunnar Eggertsson | 37277 |
25.08.1983 | SÁM 93/3412 EF | Sagt frá ýmsum áberandi mönnum á frumbýlisárunum; spurt um sögur um þá | Gunnar Eggertsson | 37278 |
25.08.1983 | SÁM 93/3412 EF | Póstsamgöngur á frumbýlisárunum og almenningssamgöngur; upphaf Strætisvagna Kópavogs og gatnakerfið | Gunnar Eggertsson | 37279 |
25.08.1983 | SÁM 93/3412 EF | Baráttan út af kaupstaðarstofnuninni, vinstri menn vildu sameinast Reykjavík | Gunnar Eggertsson | 37280 |
02.09.1983 | SÁM 93/3412 EF | Æviatriði; maður hennar og hún fluttu í Kópavog 1931; sagt frá hvernig stóð á því | Guðrún Einarsdóttir | 37281 |
02.09.1983 | SÁM 93/3412 EF | Sagt frá fyrstu árunum sem þau bjuggu í Kópavogi og fyrstu húsbyggingunum; hús sem þau byggðu | Guðrún Einarsdóttir | 37282 |
02.09.1983 | SÁM 93/3412 EF | Um fyrstu húsbyggingarnar í Kópavogi, flest lítil hús | Guðrún Einarsdóttir | 37283 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Um fólkið sem fluttist fyrst í Kópavog og þá sem byggðu sumarbústaði þar | Guðrún Einarsdóttir | 37284 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Tildrög að stofnun Framfarafélagsins, fleira um frumbýlisárin í Kópavogi | Guðrún Einarsdóttir | 37285 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Um kaupstaðarmálið; vatnsleysið, vegaleysið og ljósleysið | Guðrún Einarsdóttir | 37286 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Spurt um áberandi menn í þorpslífinu; minnst á Finnboga Rút og Guðmund Gestsson og sagt frá Þórði á | Guðrún Einarsdóttir | 37287 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Spurt um hagyrðinga, einhver orti Kópavogsbraginn | Guðrún Einarsdóttir | 37288 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Spurt um skemmtilega atburði frá frumbýlisárunum, fátt um svör | Guðrún Einarsdóttir | 37289 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Spurt um örnefni og spjallað um að slíkt lifi ekki þegar kemur eingöngu nýtt fólk | Guðrún Einarsdóttir | 37290 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Samtal um breytingar sem hafa orðið í Kópavogi frá því að heimildarmaður kom þangað fyrst; um kvenfé | Guðrún Einarsdóttir | 37291 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Fæddur í Reykjavík, en ólst upp frá þriggja ára aldri í Saurbæ og var þar fram undir þrítugt, var þá | Axel Ólafsson | 37292 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Um frumbýlisárin í Kópavogi, lagningu vatnsveitu, skólabyggingu, gatnagerð og fleira | Axel Ólafsson | 37293 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Um aðskilnað Kópavogs og Seltjarnarneshrepps og í framhaldi af því meira um vatnsveitu, fleiri framk | Axel Ólafsson | 37294 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Langflestir Kópavogsbúar sóttu vinnu í Reykjavík; spurt um bílskúrsiðnað og fleira | Axel Ólafsson | 37295 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Spurt um áberandi menn í bæjarlífinu, sagt frá Finnboga Rúti og Huldu konu hans; rifrildi út af skól | Axel Ólafsson | 37296 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Spurt um áberandi menn í bæjarlífinu, sagt frá Finnboga Rúti og Huldu konu hans; rifrildi út af skól | Axel Ólafsson | 37297 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Spurt um fleiri áberandi menn í bæjarlífinu, minnst á Ingjald í Fífuhvammi og sagt frá Þórði á Sæból | Axel Ólafsson | 37298 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Um vatnslagnir, hraðann á uppbyggingunni, skolplagnir, gatnagerð og garðrækt | Axel Ólafsson | 37299 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Allir þekktu alla fyrst í Kópavogi, það hefur breyst | Axel Ólafsson | 37300 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Um mismunandi bæjarstjórnir og embættismenn bæjarins, aðhald í peningamálum | Axel Ólafsson | 37301 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Félagslíf, félagsheimili, bíó, starf félaga í bænum til dæmis söfnun fyrir Sunnuhlíð, fjörugir stjór | Axel Ólafsson | 37302 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Um aðskilnað Kópavogs og Seltjarnarneshrepps, um kaupstaðarmálið og framkvæmdir í bænum; inn í þetta | Axel Ólafsson | 37303 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Spurt um örnefni í Kópavogi, en Axel þekkir þau ekki | Axel Ólafsson | 37304 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Spurt um álagabletti í Kópavogi, sagt frá því þegar ákveðið var að láta Álfhól vera óhreyfðan; Axel | Axel Ólafsson | 37305 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Átti að vera reimt við gamla aftökustaðinn, engar sögur af því | Axel Ólafsson | 37306 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Axel var verkstjóri hjá Kópavogsbæ í 26 ár, varð þá að hætta vegna aldurs; um áhöld og vinnuvélar og | Axel Ólafsson | 37307 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum | Axel Ólafsson | 37308 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Spurt um hagyrðinga í Kópavogi, lítið um svör, snýst upp í spjall um vinnusemi og hvers er að sakna | Axel Ólafsson | 37309 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Æviatriði | Þormóður Pálsson | 37310 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Flutti í Kópavog 1953, sagt frá húsbyggingum og erfiðleikum við efnisöflun | Þormóður Pálsson | 37311 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Var gjaldkeri hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, seinna bókari hjá ÁTVR | Þormóður Pálsson | 37312 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Um frumbýlisárin í Kópavogi, byggðina þar, almenningssamgöngur, götur og hús, fólkið sem byggði þar | Þormóður Pálsson | 37313 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Um sveitarstjórnarmál, stjórnmálafélög og þátttöku heimildarmanns í stjórnmálum | Þormóður Pálsson | 37314 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Kaupstaðarmálið var hitamál; annars snerust deilur um forgangsröðun; hugmyndir um sameiningu við Rey | Þormóður Pálsson | 37315 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Kaupstaðarmálið var hitamál; annars snerust deilur um forgangsröðun; hugmyndir um sameiningu við Rey | Þormóður Pálsson | 37316 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Borgarafundir í Kópavogi voru fjölmennir og fjörugir; um Finnboga Rút og Þórð á Sæbóli; þegar Hjálma | Þormóður Pálsson | 37317 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Um byggðina og byggðarmörk í Kópavogi, hún hefur aðallega þést en ekki þanist út; áhrif þess hve byg | Þormóður Pálsson | 37318 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Þegar heimildarmaður flutti var vatnsveitan komin og skolplagnir á flestum stöðum; þetta voru helstu | Þormóður Pálsson | 37319 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Stofnun Strætisvagna Kópavogs, andstaða sérleyfishafanna; rekstur strætisvagnanna og áhaldahúss, inn | Þormóður Pálsson | 37320 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum, verslun og önnur þjónusta, einnig á vegum sveitarfélagsins; sjá | Þormóður Pálsson | 37321 |
06.09.1983 | SÁM 93/3419 EF | Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum, verslun og önnur þjónusta, einnig á vegum sveitarfélagsins; sjá | Þormóður Pálsson | 37322 |
06.09.1983 | SÁM 93/3419 EF | Um starf í bæjarstjórninni og ýmsum nefndum og samstarfsmenn þar | Þormóður Pálsson | 37323 |
06.09.1983 | SÁM 93/3419 EF | Um Finnboga Rút og Huldu, og fleira um pólitík | Þormóður Pálsson | 37324 |
06.09.1983 | SÁM 93/3419 EF | Um starf í bæjarstjórn | Þormóður Pálsson | 37325 |
06.09.1983 | SÁM 93/3420 EF | Fæddur og uppalinn á Ríp, bjó síðan á Siglufirði og í Reykjavík, en fluttist í Kópavog 1950 | Guðmundur Gíslason | 37326 |
06.09.1983 | SÁM 93/3420 EF | Um frumbýlisárin í Kópavogi; um vinnu sem bókbindari; ástæður fyrir því að hann flutti í Kópavog; hú | Guðmundur Gíslason | 37327 |
06.09.1983 | SÁM 93/3420 EF | Um frumbýlisárin í Kópavogi: aðstæður, vatnsleysi, skolplagnir, vegakerfi | Guðmundur Gíslason | 37328 |
06.09.1983 | SÁM 93/3420 EF | Um bæjarpólitík: Framfarafélagið og fundir þess; kaupstaðarmálið, bæjarbragurinn | Guðmundur Gíslason | 37329 |
06.09.1983 | SÁM 93/3421 EF | Um bæjarbraginn á frumbýlisárunum: húsbyggingar og fólkið sem byggði, flestir stunduðu vinnu í Reykj | Guðmundur Gíslason | 37330 |
06.09.1983 | SÁM 93/3421 EF | Stjórn á bæjarmálum: Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri; samstarf fleiri flokka í meirihluta bæjarstjórnar | Guðmundur Gíslason | 37332 |
06.09.1983 | SÁM 93/3421 EF | Menn sem voru áberandi í bæjarlífinu: Þórður á Sæbóli, Finnbogi Rútur og Hannes Jónsson; sagt frá Þó | Guðmundur Gíslason | 37333 |
06.09.1983 | SÁM 93/3422 EF | Menn sem voru áberandi í bæjarlífinu: saga af framboðsfundi sem varð til þess að Þórður á Sæbóli vil | Guðmundur Gíslason | 37334 |
06.09.1983 | SÁM 93/3422 EF | Örari kosningar í Kópavogi en annars staðar; kosningar kærðar og endurteknar; um Hannes Jónsson, han | Guðmundur Gíslason | 37335 |
07.09.1983 | SÁM 93/3422 EF | Æviatriði | Eyjólfur Kristjánsson | 37336 |
07.09.1983 | SÁM 93/3422 EF | Æviatriði | Guðrún Emilsdóttir | 37337 |
07.09.1983 | SÁM 93/3422 EF | Um frumbýlisárin í Kópavogi, bjuggu fyrst úti á nesinu en fengu svo land úr Sæbólslandi; lýsing á um | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37338 |
07.09.1983 | SÁM 93/3423 EF | Um frumbýlisárin í Kópavogi: fengu rafmagn út á nes, en ekkert vatn; gamansaga um vatnsleysið; bæði | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37339 |
07.09.1983 | SÁM 93/3423 EF | Um atvinnu sem Eyjólfur hefur stundað og um atvinnustarfsemi í Kópavogi | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37340 |
07.09.1983 | SÁM 93/3423 EF | Um uppbyggingu Kópavogs og veru hersins þar | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37341 |
07.09.1983 | SÁM 93/3423 EF | Um uppbyggingu Kópavogs og fólk sem flutti þangað | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37342 |
07.09.1983 | SÁM 93/3423 EF | Sambúðin við Seltirninga; Framfarafélagið, tildrög að stofnun þess og um stjórmálafélög sem komu sei | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37343 |
07.09.1983 | SÁM 93/3424 EF | Sambúðin við Seltirninga; Framfarafélagið, tildrög að stofnun þess og um stjórmálafélög sem komu sei | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37344 |
07.09.1983 | SÁM 93/3424 EF | Aðskilnaður við Seltjarnarnes | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37345 |
07.09.1983 | SÁM 93/3424 EF | Um Þórð á Sæbóli sem hreppstjóra og samskipti hans við Finnboga Rút; síðan um skólamál | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37346 |
07.09.1983 | SÁM 93/3424 EF | Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum og seinna | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37347 |
07.09.1983 | SÁM 93/3425 EF | Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum og seinna | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37348 |
07.09.1983 | SÁM 93/3425 EF | Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum: um Hannes Jónsson og um deiluefnin í bæjarmálunum: skólabyg | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37349 |
07.09.1983 | SÁM 93/3425 EF | Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37350 |
07.09.1983 | SÁM 93/3425 EF | Spurt um hagyrðinga, Böðvar Guðlaugsson; talað um brag sem var gerður um Hagalín og Þórð á Sæbóli og | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37351 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.04.2017