Hljóðrit Þórðar Tómassonar

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Lýsing á bæjarhúsum í Hvammi, brunnur, útieldhús, gamalt fjós og fleira Sigurjón Magnússon 30319
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Sögn um fjósið í Hvammi sem er mjög gamalt Sigurjón Magnússon 30320
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Lýst gömlum tröðum í Hvammi Sigurjón Magnússon 30321
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Sjóróðrar, skipasmíði Sigurjón Magnússon 30322
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Siglt milli lands og eyja á opnum bát Sigurjón Magnússon 30323
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Frásögn af siglingu með Jóni Eyjólfssyni Sigurjón Magnússon 30324
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Huldufólkssaga: heimildarmaður sá huldustúlku Sigurjón Magnússon 30325
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Skipasmíði, smíðaður saumur Sigurjón Magnússon 30326
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Smíðar heimildarmanns, vagnasmíði, hleypiklakkar Sigurjón Magnússon 30327
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Koparsmíði, Kötlusandur úr kerlingardal og úr bökkunum við Þverá var notaður til að móta í; heimilda Sigurjón Magnússon 30328
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Smíðaði rafal ásamt syni sínum Sigurjón Magnússon 30329
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Hella var sótt inn í Lakabyggð, hella var notuð á slest hús, lýst hvernig þökin voru gerð Sigurjón Magnússon 30330
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Byggingarlag á fjósum Sigurjón Magnússon 30331
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Byggingarlag á fjósum Sigurjón Magnússon 30332
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Sagt frá atviki er snerti tengdamóður heimildarmanns í jarðskjálftunum 1896 Sigríður Einarsdóttir 30333
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Tengdamóðir heimildarmanns og huldukona Sigríður Einarsdóttir 30334
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Jarðskjálftinn mikli og minningar heimildarmanns Sigríður Einarsdóttir 30335
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Húsin í Varmahlíð og huldufólk; Háanýpa, Álfhólar Sigríður Einarsdóttir 30336
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Segir frá foreldrum sínum og æsku Matthildur Gottsveinsdóttir 30337
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Heimilishættir í Suðurvík, störf fólksins, vefnaður Matthildur Gottsveinsdóttir 30338
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Verkaskipting á heimilinu, mjaltir, fjósverk Matthildur Gottsveinsdóttir 30339
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Fiskvinna Matthildur Gottsveinsdóttir 30340
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Fráfærur Matthildur Gottsveinsdóttir 30341
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Gestagangur Matthildur Gottsveinsdóttir 30342
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Kvöldvökur, húslestrar, sálmar sungnir og leikið á orgel Matthildur Gottsveinsdóttir 30343
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Fuglatekja Matthildur Gottsveinsdóttir 30344
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Huldufólkstrú Matthildur Gottsveinsdóttir 30345
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Drengurinn hann Dólinn Matthildur Gottsveinsdóttir 30346
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Eitt kann ég kvæði Matthildur Gottsveinsdóttir 30347
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Gamli predikunarstóllinn á Reyni og örlög hans, hann var kominn frá Landakirkju, en þangað átti hann Matthildur Gottsveinsdóttir 30348
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Malað korn Matthildur Gottsveinsdóttir 30349
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Táta Táta teldu dætur þínar Þorgerður Erlingsdóttir 30350
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Samtal um þuluna Táta Táta teldu dætur þínar og fleiri þulur Þorgerður Erlingsdóttir 30351
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Táta Táta teldu dætur þínar Þorgerður Erlingsdóttir 30352
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Jóhann söðlasmiður Þorgerður Erlingsdóttir 30353
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Húslestrar á Heiði, söngur passíusálma Þorgerður Erlingsdóttir 30354
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Húsakostur á Heiði Þorgerður Erlingsdóttir 30355
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Um söng og ömmu heimildarmanns, gömlu lögin; amman var ljósmóðir Þorgerður Erlingsdóttir 30356
02.12.1966 SÁM 87/1245 EF Táta Táta teldu dætur þínar. Sagt frá ætt heimildarmanns Sigurður Þórðarson 30358
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Samtal um kveðskap Björn Björnsson 30359
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Norðurferðarbragur Björn Björnsson 30360
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Stutt samtal um heimildarmann Björn Björnsson 30361
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Bæjanöfn í Skaftártungu: Gröf og Ása glöggt ég les Björn Björnsson 30362
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Samtal um kveðskap og Kristófer Kristófersson frá Veri í Holtum Björn Björnsson 30363
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Segir frá foreldrum sínum Sigurður Sverrisson 30364
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Lýst bænum í Hraunbæ og sagt frá öðrum bæjarhúsum, staðsetningu þeirra, byggingarlagi og notkun, með Sigurður Sverrisson 30365
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Koldungshóll Sigurður Sverrisson 30366
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Saga frá Hraunbæ Sigurður Sverrisson 30367
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Fagrabrekka, álagablettur í landi Höfðabrekku Sigurður Sverrisson 30368
17.10.1966 SÁM 87/1246 EF Sagt frá Kötlugosinu 1918, hann var þá staddur í Vík Sigurður Sverrisson 30369
17.10.1966 SÁM 87/1246 EF Róið til fiskjar Sigurður Sverrisson 30370
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Sagt frá söngmönnum og hvað þeir sungu Geirlaug Filippusdóttir 30371
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Bænir voru raulaðar Geirlaug Filippusdóttir 30372
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Nú vil ég enn í nafni þínu Geirlaug Filippusdóttir 30373
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Ég byrja reisu mín Geirlaug Filippusdóttir 30374
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Ferðabæn: Ég byrja reisu mín Geirlaug Filippusdóttir 30375
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Alexander fór og fann Geirlaug Filippusdóttir 30376
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Sálmurinn Mín lífstíð er á fleygiferð var sunginn þegar lík var borið framhjá bæ, segir Geirlaug, og Geirlaug Filippusdóttir 30377
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst (1. vers sungið tvisvar) Geirlaug Filippusdóttir 30378
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Passíusálmar: Illvirkjar Jesús eftir það (1. vers sungið tvisvar) Geirlaug Filippusdóttir 30379
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Nú er ég glaður á góðri stund Geirlaug Filippusdóttir 30380
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Með hetjum sínum Hringur Geirlaug Filippusdóttir 30381
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Í Brunná sem rennur í Hverfisfljót eru vatnsandar, sáust eins og skötubörð sem komu upp úr vatninu Geirlaug Filippusdóttir 30382
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Margt er gott í lömbunum, sungið tvisvar. Síðan sagt frá Einari Þorleifssyni og Gísla, þeir voru for Sigurður Þórðarson 30383
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Kirkjan í Holtum Sigurður Þórðarson 30384
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Lambleiksstaðir, Brunnhóll og nefndir ýmsir menn Sigurður Þórðarson 30385
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Að setja í bögu síst er gaman Sigurður Þórðarson 30386
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Fyrst þú baðst mig frændi minn Sigurður Þórðarson 30387
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Fyrst þú baðst mig frændi minn Sigurður Þórðarson 30388
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Skást af öllu skeiðandi, kveðið með kvæðalagi Jóns Brynjólfssonar sem var í Einholti Sigurður Þórðarson 30389
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Samtal um kvæðamanninn Jón Brynjólfsson Sigurður Þórðarson 30390
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Hef ég verið hér um stund í hilmis ranni, kveðið tvisvar með kvæðalagi Jóns Brynjólfssonar Sigurður Þórðarson 30391
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Konan mín í kofanum og Sat ég undir fiskahlaða, farið með þetta eins og eina þulu Sigurður Þórðarson 30392
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Nefndir þrír hólar: Litligrænhóll, Gunnlaugshóll og Fjárhúshóll Sigurður Þórðarson 30394
SÁM 87/1247 EF Jónas sat undir einum lund Þórður Tómasson 30395
SÁM 87/1247 EF Barn syngur Siggi var úti 30396
SÁM 87/1247 EF Passíusálmar: Guðs son var gripinn höndum Þórður Tómasson 30397
SÁM 87/1247 EF Mín lífstíð er á fleygiferð Þórður Tómasson 30398
SÁM 87/1247 EF Himinsól vendi í hafsins skaut inn Þórður Tómasson 30399
SÁM 87/1247 EF Kveðnar sjö vísur: Margt er sér til gamans gert; Beri maður létta lund; Kalla ég hræri kroppinn önd; Kristín Magnúsdóttir og Þórður Tómasson 30400
SÁM 87/1247 EF Gamli Nói, sungið tvíraddað og Þórður leikur undir á langspil Kristín Magnúsdóttir og Þórður Tómasson 30401
SÁM 87/1247 EF Yfir kaldan eyðisand og Afi minn fór á honum Rauð kveðið og Þórður spilar undir á langspil Kristín Magnúsdóttir og Þórður Tómasson 30402
SÁM 87/1247 EF Passíusálmar: Meðan Jesús það mæla var Þórður Tómasson 30403
SÁM 87/1247 EF Passíusálmar: Árla sem glöggt ég greina vann Þórður Tómasson 30404
SÁM 87/1247 EF Passíusálmar: Gefðu að móðurmálið mitt Þórður Tómasson 30405
SÁM 87/1247 EF Kveður Held ég liðið heims á dag og fjórar gerðir af Senn er komið sólarlag Þórður Tómasson 30406
SÁM 87/1247 EF Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn Þórður Tómasson 30407
SÁM 87/1248 EF Skjálgsrímur: Árskóg gekk ég að sem varð á vegi mínum Sigurður Þórðarson 30408
SÁM 87/1248 EF Kúfuvísur: Að setja í bögu síst er gaman Sigurður Þórðarson 30409
SÁM 87/1248 EF Glæsisvísur: Fyrst þú baðst mig, frændi minn Sigurður Þórðarson 30410
SÁM 87/1248 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Sigurður Þórðarson 30411
SÁM 87/1248 EF Sagt frá landamerkjum nálægt Brunnhóli á Mýrum Sigurður Þórðarson 30412
SÁM 87/1248 EF Gróðurfar í votlendi; slegið í votlendi, áll, gýll og pöddur, Jón sem sló í votlendi og dó síðan Sigurður Þórðarson 30413
SÁM 87/1248 EF Veðurfylgjur og fleira yfirnáttúrlegt Sigurður Þórðarson 30414
SÁM 87/1248 EF Vafurlogi og grafið gull Sigurður Þórðarson 30415
SÁM 87/1248 EF Jörðin Borg á Mýrum og fleiri jarðir Sigurður Þórðarson 30416
SÁM 87/1248 EF Slægjur, beitarlönd og fleiri landgæði; skógarhögg, reki Sigurður Þórðarson 30417
SÁM 87/1248 EF Kirkjustaður og völvuleiði í Einholti; völvuleiði í Álfadal; fleira um álagabletti Sigurður Þórðarson 30418
SÁM 87/1248 EF Umfeðmingsgras; hrafnaklukka; hrossasef; lokasjóður Sigurður Þórðarson 30419
SÁM 87/1248 EF Brugðnir beislistaumar og fleira um beisli; beislisstengur voru steyptar úr kopar Sigurður Þórðarson 30420
SÁM 87/1249 EF Um hlaðnar fjárborgir, sauðir gengur úti og var gefið á skafla, sem kallað var. Síðan spurt um klett Sigurður Þórðarson 30421
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Æviatriði, foreldrar og ætt. Lýsing á bæjarhúsunum í Kollabæ og ýmsu tengdu, t.d. undirblæstri og þv Halla Loftsdóttir 30422
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Vetrarmatur, sáir, kaggar og margt fleira Halla Loftsdóttir 30423
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Hvönn var ekki safnað til matargerðar en margir borðuðu hana eins og sælgæti Halla Loftsdóttir 30424
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Jólahátíðin, húslestrar og sálmasöngur Halla Loftsdóttir 30425
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Búsetusaga fjölskyldunnar Halla Loftsdóttir 30426
03.07.1967 SÁM 87/1249 EF Sumardagurinn fyrsti Halla Loftsdóttir 30427
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Ferming og fermingarundirbúningur. Sagt frá prestum og dvöl heimildarmanns á Stóra-Núpi Halla Loftsdóttir 30428
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Rætt um séra Valdimar Briem Halla Loftsdóttir 30429
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Afi heimildarmanns, Loftur Guðmundsson á Tjörnum Halla Loftsdóttir 30430
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Skáldgáfa í ættinni. Faðir heimildarmanns var hagyrðingur Halla Loftsdóttir 30431
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Amma heimildarmanns Halla Loftsdóttir 30432
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Vefnaður, glitvefnaður og brekán, salún Halla Loftsdóttir 30433
03.07.1967 SÁM 87/1249 EF Samtal um lög við passíusálmana Halla Loftsdóttir 30434
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Orgel í kirkjunni á Breiðabólstað og fyrsti organistinn. Síðan talað um séra Skúla Gíslason Halla Loftsdóttir 30435
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Passíusálmar: Áklögun fyrsta andleg var Halla Loftsdóttir 30436
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Passíusálmar: Heyri ég um þig minn herra rætt Halla Loftsdóttir 30437
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Passíusálmar: Ég lofa lausnari þig Halla Loftsdóttir 30438
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Erfiljóð eftir Jóhönnu Símonardóttur frá Bollagötu í Fljótshlíð: Ó hversu dauðans harða hönd Halla Loftsdóttir 30439
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Afmælisljóð til Guðbjargar í Múlakoti 70 ára 27. júlí 1940: Fagnar nú Fljótshlíð fögrum degi Halla Loftsdóttir 30440
11.01.1979 SÁM 87/1250 EF Sagt frá Maríu Þorvarðardóttur og flutt kvæði hennar: Heimkoman: Gamla barnið grætur, hlær Páll Þorgilsson 30443
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Eldabuskan: Illa greidd og illa þvegin Páll Þorgilsson 30445
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Glerbrot: Ég fann það um síðir að gæfan er gler Páll Þorgilsson 30446
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Kvæði ort til heimildarmanns: Ef ég hróðrar ætti gull Páll Þorgilsson 30453
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Ást í meinum: Lát velta betur heimsins hjól Páll Þorgilsson 30454
SÁM 87/1254 EF Norðarlega eru Nauthús Bergþóra Jónsdóttir 30475
25.10.1968 SÁM 87/1257 EF Óhræddi ráðsmaðurinn eða "Má ég detta?" Herborg Guðmundsdóttir 30513
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Settu þig niður sonur minn Herborg Guðmundsdóttir 30524
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Hér er gleði og gestrisni, sagt frá tildrögum vísunnar Herborg Guðmundsdóttir 30537
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Gömul mjaltasaga. Huldumaður kom alltaf í fjósið til bóndadóttur þegar hún var að mjólka, en móðir h Herborg Guðmundsdóttir 30542
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Saga um stúlku sem alltaf var hlægjandi, þegar hún hló framan í huldufólk sagði huldukonan: „Þú þrjá Herborg Guðmundsdóttir 30543
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Saga um stúlku sem alltaf var hlægjandi, þegar hún hló framan í huldufólk sagði huldukonan: „Þú þrjá Herborg Guðmundsdóttir 30544
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Norðast standa Nauthús Herborg Guðmundsdóttir 30564
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Saga um álagablett sem var sleginn og öll amboðin voru ónýt daginn eftir Herborg Guðmundsdóttir 30589
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Kvæði um konurnar tvær og dóm Salómons: Kringum hann sat hirðin öll heiðarleg; samtal um kvæðið Herborg Guðmundsdóttir 30590
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Ævintýri um mjaltastúlku og huldupilt Herborg Guðmundsdóttir 30591
06.03.1968 SÁM 87/1266 EF Hrakningsríma: Hættur boða um höfrungs lá Stefán Pétursson 30592
SÁM 87/1271 EF Sagan af Snotru álfkonu Friðfinnur Runólfsson 30646
SÁM 87/1271 EF Vísa úr sögu (eða fleiri enn einni): Deildu tvær um dauðan kálf Friðfinnur Runólfsson 30647
SÁM 87/1271 EF Mannabein fundust við Jökulsá Friðfinnur Runólfsson 30648
SÁM 87/1272 EF Mannabein fundust við Jökulsá Friðfinnur Runólfsson 30649
SÁM 87/1272 EF Silfursmiðir á Austurlandi Friðfinnur Runólfsson 30650
SÁM 87/1272 EF Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni Halldór Jón Guðmundsson 30651
SÁM 87/1272 EF Kvæði um Jökulsá á Dal: Voða þrungnu veðri í Halldór Jón Guðmundsson 30652
SÁM 87/1272 EF Vísa um Sigfús Sigfússon: Harmi sviptir huga manns Halldór Jón Guðmundsson 30653
SÁM 87/1272 EF Draumsjón: Þú fangaðir hug minn og færðir í bönd Halldór Jón Guðmundsson 30654
SÁM 87/1272 EF Til Svanhvítar: Til þín ég leita sérhvert sinn Halldór Jón Guðmundsson 30655
SÁM 87/1272 EF Til Steingríms Steingrímssonar skipstjóra 75 ára: Ungur dróstu út frá ströndum Halldór Jón Guðmundsson 30656
SÁM 87/1272 EF Mætti ég andans máttar þurr Halldór Jón Guðmundsson 30657
SÁM 87/1272 EF Athvarf öreigans: Dvelur nú í dauðra reit Halldór Jón Guðmundsson 30658
SÁM 87/1272 EF Til Jón Steingrímssonar 50 ára: Óskipt jók þér afl og ráð Halldór Jón Guðmundsson 30659
SÁM 87/1272 EF Til Ólafs kennara Eiríkssonar: Fulltrúi mennta mikilvirkur Halldór Jón Guðmundsson 30660
SÁM 87/1272 EF Til Guðjóns Pálssonar 80 ára: Heill sért þú, harma brott rekur Halldór Jón Guðmundsson 30661
SÁM 87/1273 EF Æviatriði Elísabet Jónsdóttir 30670
SÁM 87/1276 EF Faðir heimildarmanns og saga um orðaskipti hans við Pál Briem sýslumann Elísabet Jónsdóttir 30717
SÁM 87/1276 EF Vefnaður Elísabet Jónsdóttir 30719
26.05.1966 SÁM 87/1277 EF Kveðið úr Jóhönnuraunum: Þessu stýra ríki réð. Á eftir nefnir Þórður dagsetningu upptökunnar og fæði Guðmundur Sigurðsson 30729
26.05.1966 SÁM 87/1277 EF Kveðið úr Jóhönnuraunum: Sest ég niður á bragarbekkinn bögu að smíða. Vantar aðeins á upphafið Guðmundur Sigurðsson 30730
26.05.1966 SÁM 87/1277 EF Kveðið úr Jóhönnuraunum: Lét ég stirðan ljóðahreim Guðmundur Sigurðsson 30731
SÁM 87/1278 EF Orðalenging efnarýrð á stundum Ásgeir Pálsson 30740
SÁM 87/1278 EF Ekkert fékk hann Binni bróðir Ásgeir Pálsson 30741
SÁM 87/1278 EF Höggorusta háð var grimm í Húnaþingi Ingimundur Brandsson 30746
SÁM 87/1278 EF Ljúfur með lærisveinum Tómas Þórðarson 30752
22.10.1965 SÁM 87/1280 EF Hans eru súlduð heyin öll Einar Bogason 30778
22.10.1965 SÁM 87/1280 EF Minnisvísa: Madagaskar, Madeira tel Einar Bogason 30779
22.10.1965 SÁM 87/1280 EF Minnisvísa: Af Færeyjum fremstar teljast Einar Bogason 30780
22.10.1965 SÁM 87/1280 EF Horfinn er fagur farfi Einar Bogason 30781
22.10.1965 SÁM 87/1281 EF Ill mig þvingar elli; eftir prestinn sem gifti Sigurð Breiðfjörð Einar Bogason 30782
22.10.1965 SÁM 87/1281 EF Minnisvísa: Haag er höfuðborg Hollands Einar Bogason 30783
22.10.1965 SÁM 87/1281 EF Nú er ég glaður á góðri stund Einar Bogason 30784
22.10.1965 SÁM 87/1281 EF Nýbrag hann ég nefna vil Einar Bogason 30785
SÁM 87/1281 EF Passíusálmar: Það reynist oft í heimi hér Helgi Erlendsson 30787
SÁM 87/1281 EF Eggert svartur hempu hristi Brynjólfur Úlfarsson 30788
SÁM 87/1281 EF Sagt frá söngmönnum og kvæðamönnum í Fljótshlíð Helga Pálsdóttir 30789
SÁM 87/1281 EF Hingað kom með kálfa tvo; upptakan er afrituð tvisvar Helga Pálsdóttir 30790
SÁM 87/1281 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Ingilaug Teitsdóttir 30792
1965 SÁM 87/1281 EF Passíusálmar: Árla sem glöggt ég greina vann Jón Árnason 30793
09.10.1965 SÁM 87/1281 EF Galdraþulur gaula vann Einar H. Einarsson 30794
09.10.1965 SÁM 87/1281 EF Fylkingarnar saman sigu; Um þær mundir ýmsir Einar H. Einarsson 30795
09.10.1965 SÁM 87/1281 EF Samtal um kveðskap Einar H. Einarsson 30796
09.10.1965 SÁM 87/1281 EF Heldur gleðjast herrans kindur Einar H. Einarsson 30797
09.10.1965 SÁM 87/1281 EF Margar fyrrum meyjar ég Einar H. Einarsson 30798
SÁM 87/1281 EF Passíusálmar: Postula kjöri Kristur þrjá. Þórður Tómasson gerir grein fyrir laginu á eftir Guðrún Magnúsdóttir 30799
SÁM 87/1281 EF Heyr mín hljóð, herra guð, sungið tvisvar Guðrún Magnúsdóttir 30800
SÁM 87/1281 EF Passíusálmar: Mjög árla uppi vóru, versið sungið tvisvar Guðrún Magnúsdóttir 30801
SÁM 87/1281 EF Vor guð er borg á bjargi traust Guðrún Magnúsdóttir 30802
SÁM 87/1281 EF Passíusálmar: Í sárri neyð Guðrún Magnúsdóttir 30803
SÁM 87/1281 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Guðrún Magnúsdóttir 30804
SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Guðrún Magnúsdóttir 30805
SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Svo margt ég syndgað hefi Guðrún Magnúsdóttir 30806
SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Guðrún Magnúsdóttir 30807
SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Svo að lifa ég sofni hægt Guðrún Magnúsdóttir 30808
SÁM 87/1282 EF Komi þeir sem koma vilja; samtal meðal annars um passíusálma og húslestra Kristín Magnúsdóttir 30809
1965 SÁM 87/1282 EF Frásögn af sálmasöng Guðríður Jónsdóttir 30810
1965 SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Guðríður Jónsdóttir 30811
1965 SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Guðríður Jónsdóttir 30812
1965 SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Meðan Jesú það mæla var Guðríður Jónsdóttir 30813
1965 SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Í sárri neyð Guðríður Jónsdóttir 30814
1965 SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Greinir Jesús um græna tréð Guðríður Jónsdóttir 30815
SÁM 87/1282 EF Sagt frá Oddi Benediktssyni á Tumastöðum Oddgeir Guðjónsson 30816
SÁM 87/1282 EF Ofan gefur snjó á snjó, kveðið tvisvar Oddgeir Guðjónsson 30817
SÁM 87/1282 EF Það er hægt að hafa yfir heilar bögur, kveðið tvisvar Oddgeir Guðjónsson 30819
SÁM 87/1282 EF Sólin klár á hveli heiða, ein vísa kveðin tvisvar Oddgeir Guðjónsson 30820
SÁM 87/1282 EF Ljósið kemur langt og mjótt Guðmundur Erlendsson 30821
SÁM 87/1282 EF Vinaspegill: Forðum tíð einn brjótur brands Hafliði Guðmundsson 30822
18.10.1965 SÁM 87/1282 EF Kynning og spurt um rímnakveðskap og söng. Segist helst kunna eitthvað úr Tístransrímum. Síðan biður Þórunn Gestsdóttir 30823
18.10.1965 SÁM 87/1282 EF Forðum tíða brjótur brands Þórunn Gestsdóttir 30824
18.10.1965 SÁM 87/1282 EF Tístransrímur: Tístran baði frá nú fer Þórunn Gestsdóttir 30825
18.10.1965 SÁM 87/1282 EF Vísur úr rímum: Ofan á gólfið ljótur leit með lund óspaka; Faðir minn nú fæ ég séð Þórunn Gestsdóttir 30826
18.10.1965 SÁM 87/1282 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Þórunn Gestsdóttir 30827
SÁM 87/1283 EF Sjaldan kveðnar rímur en alltaf lesnar sögur Guðmundur Guðmundsson 30828
SÁM 87/1283 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru Guðmundur Guðmundsson 30829
SÁM 87/1283 EF Nordan hardan gerdi gard; frásögn Guðmundur Guðmundsson 30830
SÁM 87/1283 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru Guðmundur Guðmundsson 30831
SÁM 87/1283 EF Hún er suður í hólunum Guðmundur Guðmundsson 30832
xx.12.1965 SÁM 87/1283 EF Henni ber að hrósa spart, kvæðalag Guðmundar kíkis Guðmundssonar; rætt um kveðskap Páll Þorgilsson 30833
xx.12.1965 SÁM 87/1283 EF Bæir í Skaftártungu: Ljótarstaðir …; Gröf og Ásar glöggt ég les; Kerling ein á kletti sat; Verið all Páll Þorgilsson 30834
SÁM 87/1283 EF Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná Sigurður Þórðarson 30835
xx.12.1965 SÁM 87/1283 EF Kynning á heimildarkonunni og síðan segir hún frá sigurhnút og sigurlykkju Elín Runólfsdóttir 30836
xx.12.1965 SÁM 87/1283 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Elín Runólfsdóttir 30837
xx.12.1965 SÁM 87/1283 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Elín Runólfsdóttir 30838
SÁM 87/1283 EF Skást af öllum skeiðandi Sigurður Þórðarson 30839
SÁM 87/1283 EF Persónuupplýsingar Sigurður Gestsson 30840
SÁM 87/1283 EF Um söng og kveðskap Sigurður Gestsson 30841
SÁM 87/1283 EF Heim að þínum húsum fínum, ein vísa kveðin tvisvar Sigurður Gestsson 30842
SÁM 87/1283 EF Kveðnar bæjavísur úr Skaftártungu: Fljótarstaðir fá oft skell; Gröf og Ása glöggt ég leit. Heimildar Sigurður Gestsson 30843
SÁM 87/1283 EF Nú er hlátur nývakinn Sigurður Gestsson 30844
SÁM 87/1283 EF Skýringar Þórðar Sigurður Gestsson 30845
SÁM 87/1283 EF brot úr vísu, upphafið vantar Sigurður Gestsson 30846
SÁM 87/1283 EF Um Svartanúp sem fór í eyði í Kötlugosi, gróður þar og beit; um vetrarbeit í Skaftártungu, nýting sk Sigurður Gestsson 30847
SÁM 87/1283 EF Um helluþök; um heykróka, torfljái Sigurður Gestsson 30848
SÁM 87/1283 EF Sagt frá skrautlegu beisli Sigurður Gestsson 30849
SÁM 87/1284 EF Kirkjan á Búlandi Sigurður Gestsson 30850
SÁM 87/1284 EF Vel búið í Gröf Sigurður Gestsson 30851
SÁM 87/1284 EF Farið á fjall, lýst ferðum og búnaði Sigurður Gestsson 30852
SÁM 87/1284 EF Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná Sigurður Þórðarson 30853
SÁM 87/1284 EF Göngu-Hrólfsrímur: Þung svo lengi lamdi á skjöldum laufa hríðin Sigurður Þórðarson 30854
SÁM 87/1284 EF Skást af öllum skeiðandi Sigurður Þórðarson 30855
SÁM 87/1284 EF Ærnar fjórar átti hann; Þegar lundin þín er hrelld; gerð grein fyrir lögunum Þórður Tómasson 30856
SÁM 87/1284 EF Rímur af Gríshildi góðu: Valentínus hilmir hét Sigríður Níelsdóttir 30857
SÁM 87/1284 EF Rímur af Gríshildi góðu: Búinn út í bónorðsför Sigríður Níelsdóttir 30858
SÁM 87/1284 EF Flóresrímur: Hann ef kvendi fagurt fengi Sigríður Níelsdóttir 30859
SÁM 87/1284 EF Rímur af Hávarði Ísfirðing: Og mannhringinn yfir stökkur Sigríður Níelsdóttir 30860
1965 SÁM 87/1284 EF Komst þá ekki til á túni töðu að hirða Jón Árnason 30861
1966 SÁM 87/1286 EF Æviatriði Guðmundur Sigurðsson 30875
1966 SÁM 87/1286 EF Skipadraugur Guðmundur Sigurðsson 30876
1966 SÁM 87/1286 EF Máttur bænarinnar Guðmundur Sigurðsson 30877
1966 SÁM 87/1286 EF Sölvatekja, beltisþari Guðmundur Sigurðsson 30878
1966 SÁM 87/1286 EF Um foreldra heimildarmanns Guðmundur Sigurðsson 30879
1966 SÁM 87/1286 EF Róðrar; skútur Guðmundur Sigurðsson 30880
1966 SÁM 87/1286 EF Kveðið úr Jóhönnuraunum: Á ég margan frænda í Frans Guðmundur Sigurðsson 30881
1966 SÁM 87/1286 EF Kveðið úr Jóhönnuraunum: Lundur detta svaka sekur Guðmundur Sigurðsson 30882
1966 SÁM 87/1286 EF Kveðið úr Jóhönnuraunum: Gramur fagnar fríðra lýða. Vantar bæði á upphafið og endinn Guðmundur Sigurðsson 30883
1966 SÁM 87/1286 EF Farið með niðurlag Jóhönnurauna: Svo gef ég nú söguna kvitt Guðmundur Sigurðsson 30884
1966 SÁM 87/1286 EF Ég er á langferð um lífsins haf Guðmundur Sigurðsson 30885
SÁM 87/1287 EF Sumar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd: sjóferð og fjárgæsla Sveinbjörn Jónsson 30893
SÁM 87/1287 EF Sjósókn undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum; Guðjón Jónsson var formaður; sagt frá ferð frá Vestma Sveinbjörn Jónsson 30894
SÁM 87/1287 EF Tónlistarstörf heimildarmanns, hann var organisti og söngstjóri; hann ólst upp við söng, söngmenn í Sveinbjörn Jónsson 30896
SÁM 87/1288 EF Horft í strauminn: Ég hugði fyrr á kostakjör Vilhjálmur Ólafsson 30908
05.02.1971 SÁM 87/1290 EF Ljóðabréf til Jóns hreppstjóra í Byggðarholti: Vertu ekki að væta brá Þórunn Bjarnadóttir 30937
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Passíusálmar: Meðan Jesús það mæla var Þorsteinn Guðmundsson 30960
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Um föður heimildarmanns Þorsteinn Guðmundsson 30961
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Hann tók upp og hann tók niður; frásögn um þuluna Arelli Þorsteinsdóttir 30962
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Gekk ég upp á hólinn Arelli Þorsteinsdóttir 30963
26.10.1971 SÁM 87/1296 EF Nú er komin ísöld Guðrún Snjólfsdóttir 30971
26.10.1971 SÁM 87/1296 EF Kalt er úti kalt er inni Guðrún Snjólfsdóttir 30972
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Lýst ferð yfir Kúðafljót Brynjólfur Pétur Oddsson 30998
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Frásögn af björgun úr strandi Brynjólfur Pétur Oddsson 30999
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Kötlugosið 1918 Brynjólfur Pétur Oddsson 31000
SÁM 87/1300 EF Sagt frá þegar skán er borin út úr fjárhúsi Þórður Tómasson 31001
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Segir frá iðn sinni og frá öðrum og eldri söðlasmiðum: lýst hnökkum og söðlum; Jón söðli, Jón Þorste Markús Jónsson 31002
11.11.1981 SÁM 87/1301 EF Segir frá iðn sinni og frá öðrum og eldri söðlasmiðum: lýst hnökkum og söðlum; Jón söðli, Jón Þorste Markús Jónsson 31003
11.11.1981 SÁM 87/1302 EF Segir frá iðn sinni og frá öðrum og eldri söðlasmiðum: lýst hnökkum og söðlum; Jón söðli, Jón Þorste Markús Jónsson 31004
11.11.1981 SÁM 87/1302 EF danslagasyrpa Markús Jónsson 31005
11.11.1981 SÁM 87/1302 EF Rekur hvernig hann lærði að spila og gera við hljóðfærið sitt og annarra Markús Jónsson 31006
11.11.1981 SÁM 87/1302 EF danslag Markús Jónsson 31007
SÁM 87/1302 EF Ísland: Kæra land með eld í æðum Guðrún Auðunsdóttir 31014
SÁM 87/1302 EF Þula: Blánar yfir breiðu sundi Guðrún Auðunsdóttir 31015
SÁM 87/1302 EF Úr þættinum Sýslurnar svara. Söngfélagið Ernir syngur: Logn og blíða sumarsól 31016
SÁM 87/1303 EF Blandaður kór syngur. Fram í heiðanna ró 31021
SÁM 87/1303 EF Blandaður kór syngur. Í Víðihlíð 31022
SÁM 87/1303 EF Blandaður kór syngur. Langt langt í burt til hárra heiða 31023
SÁM 87/1303 EF Blandaður kór syngur. Hin ljúfa sönglist leiðir 31024
SÁM 87/1303 EF Lýsing á Gvendi dúllara eða öllu heldur dúlli hans og lítið sýnishorn af því; lýsing á húsaskipan á Jón Skagan Jónsson 31025
SÁM 87/1303 EF Hvað er svo glatt. Karlakór syngur 31026
SÁM 87/1303 EF orgelleikur 31027
SÁM 87/1303 EF Barnakór syngur: Nú ætla ég heim. (Upphafið vantar) 31028
SÁM 87/1303 EF Barnakór syngur: Manstu vinur 31029
1966 SÁM 87/1304 EF Hingað kom með kálfa tvo Helga Pálsdóttir 31033
1966 SÁM 87/1304 EF Einstæðings þó ama fleinn Helga Pálsdóttir 31034
1966 SÁM 87/1304 EF Forðum tíð einn brjótur brands Helga Pálsdóttir 31035
19.10.1971 SÁM 88/1397 EF Káravatn og nykurinn þar sem kom heim að Skálafelli, konan sá að þrjú börn voru komin á bak Ingunn Jónsdóttir 32710
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Saga af því þegar Jón bóndi á Hervararstöðum ætlaði að grafa brunn Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32745
18.10.1971 SÁM 88/1401 EF Smíðar Guðmundar í Hoffelli, Hjalta á Hólum, Jóns eldra í Þinganesi og Eiríks Eymundur Björnsson 32763
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Hjalti í Hólum og smíðar hans Eymundur Björnsson 32767
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Draumur heimildarmanns um klett austan við Skorbeinsflúðir og huldukonu þar Sigrún Guðmundsdóttir 32793
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Höfðabrekkukirkja, m.a. um orgel og organista Ólafur Jónsson 32814
xx.10.1956 SÁM 88/1407 EF Lagið við sálminn Faðir vor sem á himnum er sungið án orða Sigríður Árnadóttir 32826
xx.10.1956 SÁM 88/1407 EF Passíusálmar: Svo að lifa ég sofni hægt Guðrún Magnúsdóttir 32829
xx.10.1956 SÁM 88/1407 EF Nær heill og sæll þú sofna fær Sigríður Árnadóttir 32830
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Bæir í Suðursveit; vísa síðasta bóndans í Steinum: Enginn í Steinum auki kofa Sigurður Þórðarson 34764
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Ég man þá ég var ungur. Upphafið vantar og galli er í upptökunni Sigurður Þórðarson 34788
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Kynning á heimildarmanni og upptökunni Sigurður Þórðarson 34791
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Smalamennska í Skógum Þorbjörg Bjarnadóttir 34833
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Ferðafit við Skógaá, Stefán á Hnausum og Eyjólfur á Hnausum, brauð úr íslensku korni, askur gerður á Þorbjörg Bjarnadóttir 34834
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Heimildarmaður var í æsku í Svarðbæli; Þorvaldur í Núpakoti Þorbjörg Bjarnadóttir 34835
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Lýst hvernig rakið var í vef á veggjahælum og fleira um vefnað: veipa og vaðmál, ormeldúkur, brekán, Þorbjörg Bjarnadóttir 34836
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Ólafur gamli í Skógum kvað og sagði frá og söng passíusálmana með gömlu lögunum Þorbjörg Bjarnadóttir 34837
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Kirkjuferð, Skógaá, steinbogi, Núpur Þorbjörg Bjarnadóttir 34838
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Æviatriði heimildarmanns, æskuár, störf sveitastelpu, tóvinna og ferðalög á milli sýslna, inn í frás Geirlaug Filippusdóttir 34839
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Bjarni gamli í Holtaseli á Mýrum var góður forsöngvari, faðir heimildarmanns var einnig forsöngvari; Geirlaug Filippusdóttir 34840
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Passíusálmar og húslestrar Geirlaug Filippusdóttir 34841
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Passíusálmar: Upp upp mín sál. Eitt vers sungið tvisvar Geirlaug Filippusdóttir 34842
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal. Eitt vers sungið tvisvar Geirlaug Filippusdóttir 34843
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu. Tvö vers og síðan fyrsta versið endurtekið Geirlaug Filippusdóttir 34844
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Passíusálmar: Dýrð vald virðing; eitt vers sungið tvisvar Geirlaug Filippusdóttir 34845
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Um rímnakveðskap og kveðnar tvær vísur: Indíana fór í fat; Ýmist stekkur ákafur Geirlaug Filippusdóttir 34846
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Ljósaskarann lést ei sjá, kveðið tvisvar Geirlaug Filippusdóttir 34847
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Minn hét bóndi Tindur traustur týrs í veður (?) kveðið tvisvar Geirlaug Filippusdóttir 34848
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Ber á eldinn brenni rautt, kveðið tvisvar Geirlaug Filippusdóttir 34849
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Ljósið kemur langt og mjótt Geirlaug Filippusdóttir 34858
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Nú skal byrja braginn á Guðrún Halldórsdóttir 34865
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Nellemann hann þóttist þá í þingsal líta, ein vísa kveðin tvisvar Guðrún Halldórsdóttir 34866
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Sagt frá kaupstaðarferð á Eyrarbakka, sagt frá fararbúningi, melreiðing, klyfberum, klökkum og fleir Jón Sverrisson 34868
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Lýst hvernig baggarnir voru bundnir, hvernig ferðatjaldið ver gert, hvernig hestarnir voru járnaðir, Jón Sverrisson 34869
22.10.1965 SÁM 86/934 EF Ferðalaginu í kaupstað lýst, áningarstaðir, farartálmar, ferja yfir Þjórsá, starf ferjumanna Jón Sverrisson 34870
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Passíusálmar: Dýrð vald virðing Einar Bogason 34876
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Lærði sálmalögin af föður sínum, sem lærði af afa sínum, séra Einari, og hann af föður sínum, Gísla Einar Bogason 34877
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal; eitt vers sungið tvisvar Einar Bogason 34878
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá; eitt vers sungið tvisvar Einar Bogason 34879
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst; eitt vers sungið tvisvar Einar Bogason 34880
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Passíusálmar: Enn vil ég sál mín upp á ný; eitt vers sungið tvisvar Einar Bogason 34881
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Passíusálmar: Upp upp mín sál; eitt vers sungið tvisvar Einar Bogason 34882
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Tunga mín af hjarta hljóði; eitt vers sungið tvisvar Einar Bogason 34883
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Horfinn er fagur farfi; Ill mig þvingar elli. Presturinn sem gifti Sigurð Breiðfjörð orti seinni vís Einar Bogason 34887
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Nú er ég glaður á góðri stund Einar Bogason 34889
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Nýbrag hann ég nefna vil; kveðið Einar Bogason 34890
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Munið þvermálið sirkilflatar Einar Bogason 34891
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Æviatriði Sigurjón Runólfsson 34892
23.10.1965 SÁM 86/936 EF Sagt frá selveiði, stöðuveiði, fyrirhleypning og lögn við Kúðafljót; selakyppur, net og fleira; frás Jón Sverrisson 34898
23.10.1965 SÁM 86/937 EF Framhald frásagnar af því hvernig selurinn var nýttur, selskinnið, selsmagar, selkjötið saltað og re Jón Sverrisson 34899
SÁM 86/938 EF Eggert svartur hempu hristi hleypti vindi á stað; Guðjón rauðan hristi haus Brynjólfur Úlfarsson 34913
SÁM 86/940 EF Hingað kom með kálfa tvo Helga Pálsdóttir 34938
SÁM 86/940 EF Vísur til/um Jósef Blöndal versunarstjóra í Grafarósi: Þessa staðar hnignar hrós; Sagt upp úr þögn: Helga Pálsdóttir 34939
SÁM 86/940 EF Senn ber að líta svoddan prest á söðlaknerri, kveðið tvisvar Helga Pálsdóttir 34940
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Það er hægt að hafa yfir heilar bögur, kveðið tvisvar Oddgeir Guðjónsson 34963
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Ólafur Einarsson í Gerðum var góður smiður, skar út spóna, vann hrosshár og ull, oddabrugðnar gjarði Tómas Tómasson 34975
08.10.1965 SÁM 86/946 EF Forðum tíð einn brjótur brands Hafliði Guðmundsson 35008
08.10.1965 SÁM 86/946 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35013
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Segir frá fyrstu kaupstaðarferð sinni, sagt frá öllum útbúnaði og notkun hans og varningnum sem fari Jón Árnason 35025
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Skinnstakkar Jón Árnason 35026
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Trébolli eða fjallbolli, skrínur Jón Árnason 35027
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Sagt frá söng; passíusálmalög, kvæði Stefáns Ólafssonar; sagt frá rímnakveðskap Jón Árnason 35028
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Passíusálmar: Árla sem glöggt ég greina vann Jón Árnason 35029
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Sagt frá ferðum yfir Rangá, flutt í hærusekkjum Þorgils Jónsson 35036
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Faðir heimildarmanns fékkst við ættfræði Þorgils Jónsson 35037
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Segir frá gestakomum í æsku sinni; Guðmundur kíkir var fróður Þorgils Jónsson 35038
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Flutningur og ferja yfir Rangá Þorgils Jónsson 35039
13.10.1965 SÁM 86/948 EF Passíusálmar: Postula kjöri Kristur þrjá Guðrún Magnúsdóttir 35040
13.10.1965 SÁM 86/948 EF Heyr mín hljóð Guðrún Magnúsdóttir 35041
13.10.1965 SÁM 86/948 EF Passíusálmar: Mjög árla uppi voru Guðrún Magnúsdóttir 35042
16.10.1965 SÁM 86/949 EF Vaðmál, einskefta og veipa; lýst þeim fatnaði sem ofinn var, rekkjuvoðir, rakið á hælum í sokkabönd Helga Þorbergsdóttir 35057
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Ullin kembd, unnið úr togi, vaðmálið þæft og bælt, saumaskapur, oddavefnaður, salúnsvefnaður, jurtal Helga Þorbergsdóttir 35058
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Spunnið á snældu, tvinnað á snældu, spólurokkar, rokkur með hjóli sem ekki var með pílárum var til í Helga Þorbergsdóttir 35059
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Vinnulok á kvöldvökum Helga Þorbergsdóttir 35060
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Passíusálmar sungnir á Seljalandi og fleira um söng Helga Þorbergsdóttir 35061
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Lýst lestrarkennslu, þegar hún var orðin læs fékk hún að syngja með fólkinu Helga Þorbergsdóttir 35062
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Farið þið heilar í haga, haft yfir þegar kýrnar voru reknar í hagann Kristín Magnúsdóttir 35064
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Segir frá ævi sinni og sjómennsku Jón Tómasson 35093
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Seglum lýst og fleira um sjóróðra og útbúnað; skipi ýtt á flot, hlunnar, skinnklæði, sandístöð, sjól Jón Tómasson 35094
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Vísa um og eftir Þórunni ömmu: Þórunn í Króki þeysti frá Þórunn Gestsdóttir 35117
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Spurt um rímnakveðskap og söng. Segist helst kunna eitthvað úr Tristansrímum. Þórunn Gestsdóttir 35125
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Forðum tíða brjótur brands Þórunn Gestsdóttir 35126
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Trístran baði frá nú fer Þórunn Gestsdóttir 35127
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Ofan á gólfið ljótur leit með lund óspaka Þórunn Gestsdóttir 35128
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Tístransrímur: Faðir minn nú fæ ég séð Þórunn Gestsdóttir 35129
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Þórunn Gestsdóttir 35130
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru Guðmundur Guðmundsson 35167
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Nordan hardan gerdi gard Guðmundur Guðmundsson 35168
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru Guðmundur Guðmundsson 35169
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Gunnar Hinriksson kenndi mönnum að gera reiðinga og að vefa sérstök mynstur; sitthvað fleira um vefn Guðmundur Guðmundsson 35170
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Ostagerð og áhöld Guðmundur Guðmundsson 35171
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Segir frá sjálfri sér Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35172
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Sumardagurinn fyrsti og jólahald; áhöld við bakstur og bakstur Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35173
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Sumargjafir: vettlingar, leistar, leppar; skógerð; verslun og gjafir og fleira um hátíðarhald á suma Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35174
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Sagt frá Ólafi Þórarinssyni kvæðamanni og kveðið með hans kvæðalagi; Fljótarstaðir fá oft skell Páll Þorgilsson 35195
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Sagt frá beinakerlingavísum og ein sú besta eftir Helga Nikulásson Páll Þorgilsson 35196
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Beinakerlingarvísur eftir Helga: Kerling ein á kletti sat Páll Þorgilsson 35197
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Um Guðmund kíki; sögð saga Guðmundar af dvöl hans á Landakotsspítala, eftirherma; Vinir horfnir virð Páll Þorgilsson 35198
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Sigurhnútur og sigurlykkja Elín Runólfsdóttir 35204
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Elín Runólfsdóttir 35205
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Elín Runólfsdóttir 35206
xx.12.1965 SÁM 86/963 EF Fráfærur; ærnar voru laðaðar með kalli inn í kvíarnar: Kibba kibb; bælt á kvíabólinu; mjólkin; það m Elín Runólfsdóttir 35208
xx.12.1965 SÁM 86/963 EF Paradísarhóll á Ketilsstöðum Elín Runólfsdóttir 35209
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Göngu-Hrólfsrímur: Þungt (?) svo vandaskjöldinn rauða ríði Sigurður Þórðarson 35223
12.12.1965 SÁM 86/965 EF Ókunn kona syngur Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum 35238
SÁM 86/967 EF Alþingisrímur: Ekkert fékk hann Binni bróðir Ásgeir Pálsson 35256
SÁM 86/967 EF Ljósið kemur langt og mjótt Ásgeir Pálsson 35257
SÁM 86/968 EF Völvuleiði í túninu í Norður-Vík, sagnir um það Árni Gíslason 35262
SÁM 86/968 EF Loddi eða Loddaleiði Árni Gíslason 35263
SÁM 86/968 EF Grákolluleiði Árni Gíslason 35264
SÁM 86/968 EF Bænhús á Syngjandanum í Vík; trú á Syngjanda og bletti í Norður-Vík Árni Gíslason 35265

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.03.2021