Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Efni safnað í námskeiðinu Söfnun þjóðfræða 2003Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Rætt um hvað kvenfélag er. Sagt frá hvernig góðgerðarmál eru fjármögnuð og einnig hvað konur gera ti | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41503 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Konur sáu yfirleitt hvar hjálpar var þörf, það er ef til vill ástæða fyrir stofnun kvenfélaga í upph | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41504 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Rætt um aðalfund kvenfélagasambands á Íslandi | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41505 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Sagt lauslega frá skipulagi, lengd starfsárs og utan að komandi beiðnum um aðstoð. Einnig er sagt f | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41506 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Uppbygging, þ.e. stjórn og fjöldi félaga, einnig hvaðan söluvarningurinn er upprunninn | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41507 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Umræður um kvenfélag austfirskra kvenna og hlutverk kvenfélaga almennt | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41508 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Sagt lítillega frá kvenfélögum á Austfjörðum | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41509 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Talað um ársþing Kvenfélagasambands Íslands og sagt frá að Hótel Saga eigi ekki nægilega mikið rými | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41510 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Viðmælandi segir frá því hvers vegna hún gekk í kvenfélag | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41511 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Rætt um hvort aldurstakmark sé í kvenfélögum | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41512 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Rætt áfram um aldurstakmark, þátttöku fjölda kvenna í sömu fjölskyldu í kvenfélagi (fimm ættliðir) | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41513 |
27.-28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Rætt um aldur kvenfélaga, formenn og fleira | Aðalheiður Þórormsdóttir | 41514 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Sagt frá fjölda kvenfélaga, skiptingu í svæða- og héraðssambönd. Talað um Alþjóðlegt samband kvenna | Kristín Guðmundsdóttir | 41515 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Viðmælandi segir frá eigin reynslu af kvenfélagi og hlutverkum slíkra félaga í samfélaginu | Kristín Guðmundsdóttir | 41516 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Rætt um hlutverk kvenfélaga í uppbyggingu kirkjustarfs, slysavarnarfélaga, sjúkrastofnana og fleira | Kristín Guðmundsdóttir | 41517 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Dæmi um hvernig kvenfélagið á Ströndum heldur uppi nánast öllu félagslífi á því svæði | Kristín Guðmundsdóttir | 41519 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Sagt frá hvernig kvenfélög standa að námskeiðum, efla fróðleik meðal sinna félagsmanna, utanferðum o | Kristín Guðmundsdóttir | 41520 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Rætt um mætingu á fundi og stuðning við kvenfélög og hversu duglegar konur eru. Minnst á Lionsfélög | Kristín Guðmundsdóttir | 41521 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Sagt frá hvaðan kvenfélagahugsjónin barst til Íslands - gluggað í söguna fyrir 100 árum og meira. Mi | Kristín Guðmundsdóttir | 41522 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Sagt frá leiðbeiningarstöð heimilanna og hlutverki hennar. Dæmi tekin um starfsemina, sem undirstri | Kristín Guðmundsdóttir | 41523 |
28.02.2003 | SÁM 05/4044 EF | Umfjöllun um tímaritið Húsfreyjuna, sem gefin er út af Kvenfélagasambandi Íslands | Kristín Guðmundsdóttir | 41524 |
28.02.2003 | SÁM 05/4045 EF | Umfjöllun um tímaritið Húsfreyjuna og þýðingu þess | Kristín Guðmundsdóttir | 41525 |
28.02.2003 | SÁM 05/4045 EF | Talað um hversu víða fulltrúar kvenfélagasambandsins séu með í ráðum í málum samfélagsins | Kristín Guðmundsdóttir | 41526 |
28.02.2003 | SÁM 05/4045 EF | Viðmælandi segir frá sumarferðalögum kvenfélaga, fallegum söng og lögum og fleiru | Kristín Guðmundsdóttir | 41527 |
28.02.2003 | SÁM 05/4045 EF | Lítillega rætt um kjör á forseta Kvenfélagasambandsins. Sagt frá sumarhúsaútleigu sem tekjuöflun og | Kristín Guðmundsdóttir | 41528 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Viðmælandi segir frá sínu fyrsta starfi með kvenfélagið Ársól á Súgandafirði. Fram kemur mikil aðdáu | Sigrún Sturludóttir | 41529 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Viðmælandi segir frá tilgangi með byggingu Hallveigarstaða í Reykjavík og hversu margar konur hafi t | Sigrún Sturludóttir | 41530 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Viðmælandi segir frá eljusemi kvenna á Súgandafirði við fjáröflun. Ræktaðar karftöflur og rabarbari | Sigrún Sturludóttir | 41531 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Sagt frá störfum leikfélags kvenfélags | Sigrún Sturludóttir | 41532 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Viðmælandi segir frá kvenfélagi Bústaðakirkju og störfum sínum sem formaður þar og einnig frá pólití | Sigrún Sturludóttir | 41533 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Viðmælandi segir frá tekjuöflun, líknarfélögum og söfnunum, m.a. til brunnagerðar í útlöndum. Undirs | Sigrún Sturludóttir | 41534 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Rætt um kvenfélag Bústaðakirkju. Starf viðmælanda sem kirkjuvarðar og hversu fjölmennt kvenfélagið h | Sigrún Sturludóttir | 41535 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Sagt frá svokallaðri vinnuvöku, þar sem sólarhringur var nýttur í vinnu við varning sem selja átti á | Sigrún Sturludóttir | 41536 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Sagt frá orlofsnefnd húsmæðra. Ferðir að Hrafnagili og Hvanneyri, sagt frá hversu skemmtilegar og fr | Sigrún Sturludóttir | 41537 |
05.03.03 | SÁM 05/4045 EF | Rætt um fræðslunefndir á vegum margra kvenfélaga. Nefnd í þágu aldraðra - er enn við lýði, þar sem k | Sigrún Sturludóttir | 41538 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Viðmælandi lýsir áhyggjum sínum af því að margt eigi eftir að breytast vegna tímaskorts kvenna í nút | Sigrún Sturludóttir | 41539 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Sagt frá hugvitssemi kvenfélagskvenna. Dæmi tekið um dansherra sem búinn var til úr tuskubrúðu, þar | Sigrún Sturludóttir | 41540 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Sagt frá samstarfi við Lyons og samskiptum Hrefnu Tynes við Lyonsmenn | Sigrún Sturludóttir | 41541 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Sagt frá hvatningarsöngvum sem ortir hafa verið til kvenfélagskvenna. Þeir sem ortu voru Hörður Tóma | Sigrún Sturludóttir | 41542 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Rætt um vísnagerð kvenfélagskvenna og bækur sem félögin hafa gefið út | Sigrún Sturludóttir | 41543 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Rætt um tískusýnigar sem kvenfélagið hélt, þar sem félagskonur sýndu sjálfar fatnað frá hinum ýmsu f | Sigrún Sturludóttir | 41545 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Formennska í kvenfélagi er ekki fyrir hvern sem er | Sigrún Sturludóttir | 41546 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Viðmælandi segir frá reynslu sinni af fátækt fólks. Fram kemur að fátækt er til á Íslandi nú eins og | Sigrún Sturludóttir | 41547 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Umræða um kvennafélög og karlafélög og gamlan hugsunarhátt og verkaskiptingu | Sigrún Sturludóttir | 41548 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Kvenfélagskonur eru víða þátttakendur í öðrum félagsskap, svo sem slysavarnarfélögum. Rætt um að þát | Sigrún Sturludóttir | 41549 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Rætt um hannyrðir kvenfélagskvenna og þörf fyrir þær, einnig í nútímasamfélagi. Ullin er aftur að ko | Sigrún Sturludóttir | 41550 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Umræða um sérstöðu Íslendinga hvað varðar félagastarfssemi og þátttöku | Sigrún Sturludóttir | 41551 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Viðmælandi efast um að nokkuð geti komið í stað kvenfélags Bústaðarkirkju ef það yrði aflagt | Sigrún Sturludóttir | 41552 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Sagt frá gjöfum, bögglauppboði og basar og rætt um gjafir frá öðrum en kvenfélögum. Rætt hvort erfit | Sigrún Sturludóttir | 41553 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Aldur nokkurra kvenfélaga ræddur og sagt frá landsþingum og allsherjarþingi sem haldið verður að Hal | Sigrún Sturludóttir | 41554 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Rætt um heimildir um kvenfélög og sagt frá konum sem eru hafsjór af fróðleik um starfssemi þeirra, a | Sigrún Sturludóttir | 41555 |
05.02.2003 | SÁM 05/4046 EF | Kynning á viðmælendum og upphaf að viðtali við allar þessar konur, þar sem umræðuefnið er kvenfélag | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 41556 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá hvar fyrsti fundur kvenfélags Bústaðakirkju fór fram og síðan um aðstöðuleysi kvenfélagskve | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 41557 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá fátækt og barningi fólks sem var að reisa sér þak yfir höfuðið á fyrstu árum kvenfélagsins. | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 41558 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá að það hafi verið upphefð að fá inngöngu í kvenfélagið. Upplyfting fyrir konur að komast út | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 41559 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá vinnuhelgi, kökusölu og basar á vegum kvenfélags Bústaðakirkju. Sagt frá því sem er óskráð | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42107 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá að ýmis félagasamtök leiti til kvenfélagsins um aðstoð og sagt frá dæmi þar sem kvenfélagið | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42108 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá söfnun fyrir saumavélum til kvenna í Kosovo. | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42109 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Taldar upp ýmsar gjafir kvenfélags Bústaðakirkju til kirkjunnar og starfsins þar. | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42110 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Umræður hvað kvenfélag geri fyrir konur - þær fá styrk hver af annarri. Sagt frá styrk til barnakórs | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42111 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá því sem Sigríður Hannesdóttir gerði fyrir kvenfélagskonur og sögð stutt skemmtileg saga af | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42114 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá bingóhaldi og því að kökubasar sé ekki lengur vinsæll. | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42115 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá ýmsum námskeiðum sem kvenfélagskonur hafa staðið fyrir. Sagt frá leiðbeinenda í matargerð,s | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42116 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá kvenfélagi á Súgandafirði og einnig öðrum kvenfélögum og rætt um þau. | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42117 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá því hvernig kvenfélagskonur spöruðu kirkjunni útgjöld með því að naglhreinsa spýtur þegar k | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42118 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Sagt frá föndurkennslu á vegum kvenfélagsins s.l. 25 ár. | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42119 |
05.02.2003 | SÁM 05/4047 EF | Saga af heimsókn tveggja ungra pilta til kvenfélagskonu og því hvernig ungir og aldnir geta vel átt | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42120 |
05.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Rætt um gjafir til kvenfélagskvenna frá félaginu sjálfu. Einungis gefið einu sinni, á stórafmælum og | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42122 |
05.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Umræður um starf kvenfélgskvenna í þágu eldri borgara. Sagt frá ýmsum námskeiðum fyrir kvenfélagskon | Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir | 42123 |
05.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Örstutt samtal við Sigrúnu, sem starfað hefur mikið með kvenfélögum og m.a. verið formaður þriggja. | Sigrún Sturludóttir | 42124 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi kynnir sig og segir hvar hann fæddist og ólst upp | Páll Aðalsteinsson | 42125 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi fermdist árið 1968 og var eina fermingarbarnið það ár í kirkjunni í Flatey á Breiðafirði. | Páll Aðalsteinsson | 42126 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Sagt frá fermingardeginum, veðrinu og lýsing á því sem fram fór, m.a. sigling milli eyja til að fara | Páll Aðalsteinsson | 42127 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Lýsing á fermingarathöfn og aðstæðum í kirkju. | Páll Aðalsteinsson | 42128 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Sagt frá fermingarveislu og hvernig gestir komust í veisluna. | Páll Aðalsteinsson | 42129 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Fermingarfatnaður. Hvítur kirtill í kirkjunni, en viðmælandi man ekki hvernig hann var klæddur að öð | Páll Aðalsteinsson | 42130 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Fermingargjafir. | Páll Aðalsteinsson | 42131 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi minnist þess ekki að hafa verið hafður með í ráðum þegar gestir voru valdir í fermingarve | Páll Aðalsteinsson | 42132 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi ræðir um að ferming hafi verið áfangi á lífsleiðinni, að komast í fullorðinna manna tölu | Páll Aðalsteinsson | 42133 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Rætt um fermingarveislu viðmælanda og matföng. Páll segir að ekki hafi tíðkast að hafa mat, heldur a | Páll Aðalsteinsson | 42134 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi telur ekki að fermingarsiðir séu fastmótaðir, heldur mótist á hverjum tíma. Mismunandi ef | Páll Aðalsteinsson | 42135 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi minnist þess ekki að myndir hafi verið teknar í fermingarveislu sinni, en allir hafi skri | Páll Aðalsteinsson | 42136 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Fermingarveisla viðmælanda með sama sniði og veislur eldri systkina hans. Segir frá að u-laga borð h | Páll Aðalsteinsson | 42137 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi svarar af hverju hann hafi viljað fermast og segir frá fermingarfræðslu og hvað hafi þurf | Páll Aðalsteinsson | 42138 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi segir frá fermingu elsta bróður síns og leikjum utandyra eftir kaffið. Rætt um fermingar | Páll Aðalsteinsson | 42139 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi ræðir um fermingar barna sinna og telur þær sniðnar að siðum þess tíma er þær fóru fram á | Páll Aðalsteinsson | 43799 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi telur að sami grunnur sé í fermingarfræðslu nú og þegar hann fermdist, þó svo að einhverj | Páll Aðalsteinsson | 43800 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi ræðir um fermingargjafir og verðmæti | Páll Aðalsteinsson | 43801 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Fermingarskeyti tíðkuðust þegar viðmælandi fermdist og á hann sín skeyti enn. Börn hans fengu einnig | Páll Aðalsteinsson | 43802 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmót til prests rætt. Er það öðruvísi í fermingarfræðslu í dag en þegar viðmælandi fermdist. Hann | Páll Aðalsteinsson | 43803 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Rætt um fermingarmyndatökur og segir viðmælandi að sín börn hafi ekki farið á ljósmyndastofu, heldur | Páll Aðalsteinsson | 43804 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Ferming Viðmælandi svarar spurningu um hvort ferming sé á einhvern hátt réttindagjöf eins og áður. | Páll Aðalsteinsson | 43805 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Rætt um fermingar almennt og hvort einhver hafi verið eftirminnilegri en önnur. | Páll Aðalsteinsson | 43806 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi ræðir um borgaralega fermingu. Hefur ekki skoðun á því máli. Segir frá skyldmenni sem ekk | Páll Aðalsteinsson | 43807 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi kynnir sig | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43808 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Sagt frá fermingarundirbúningi. Sagt hver fermdi; séra Sigurður Pálsson. | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43809 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Fermingarbörnum sögð dæmisaga af dóttur prestsins sem átti að ferma þau. | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43810 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Fermingarundirbúningur á heimili. Lýsing á fatnaði og hárgreiðslu. | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43811 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Hvað gera átti ef eitthvert fermingarbarna félli í yfirlið eða dytti. | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43812 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Fermingardagurinn sjálfur - vangaveltur um trúna og fl. | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43813 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Sagt frá undirbúningi fermingarveislu í heimahúsi, bakstri og borðasmíð og fl. Lýsing á húsakynnum o | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43814 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Foreldrar og fermingarbarn sammála um gesti sem boðnir voru í veislu. Hvernig boðið var til veislunn | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43815 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Fermingargjafir. Taldar upp og rætt um þær. | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43816 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Fermingarmyndir. Frásögn af óförum í sambandi við slides-myndir, sem þá voru nýjar af nálinni. | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43817 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Fermingarskeyti og kort. | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43818 |
14.02.2003 | SÁM 05/4050 EF | Fermingarfræðsla. Rætt um tímalengd, námsefni og fermingarbarnafjölda. Viðmót fermingarbarna til pre | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43819 |
14.02.2003 | SÁM 05/4050 EF | Rætt um hvort eitthvað hafi breyst í lífi barns eftir fermingu. Viðmælandi segir frá hvað sér er min | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43820 |
14.02.2003 | SÁM 05/4050 EF | Guðrún Jóna segir frá fermingu sonar síns sem fermdist 11. apríl 1999. Sagt er frá undirbúningi, ath | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43821 |
14.02.2003 | SÁM 05/4050 EF | Guðrún er spurð um muninn á sinni eigin fermingu og fermingu sonarins. Athöfnina sjálfa segir hún ha | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43822 |
14.02.2003 | SÁM 05/4050 EF | Fermingargjafir. Guðrúnu finnst þægilegt að gefa peninga. Sjálf fékk hún pening í fermingargjöf sem | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43823 |
14.02.2003 | SÁM 05/4050 EF | Borgaraleg ferming. Guðrún skilur það fyrirbæri ekki þar sem ferming sé staðfesting á skírn; Kyrtlar | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43824 |
14.02.2003 | SÁM 05/4051 EF | Guðrún hefur ekki orðið vör við hátrú varðandi fermingar en segir í gríni frá því hvernig systir hen | Guðrún Jóna Hannesdóttir | 43825 |
14.02.2003 | SÁM 05/4051 EF | Þórdís Kristjánsdóttir, fædd í Brandshúsum í Flóa, segir frá fermingu sinni og fermingum bræðra sinn | Þórdís Kristjánsdóttir | 43826 |
14.02.2003 | SÁM 05/4051 EF | Þórdís segir frá fermingarundirbúningi þegar kemur að klæðnaði og hárgreiðslu. | Þórdís Kristjánsdóttir | 43827 |
14.02.2003 | SÁM 05/4051 EF | Þórdís segir frá fermingardeginum sínum, athöfn og veislu. | Þórdís Kristjánsdóttir | 43828 |
14.02.2003 | SÁM 05/4052 EF | Þórdís segir frá því að hún fór í fermingarbúðir að Skógum undir Eyjafjöllum. Einnig segir hún frá f | Þórdís Kristjánsdóttir | 43829 |
14.02.2003 | SÁM 05/4052 EF | Sagt frá hvernig boðið var til fermingarveislu. Rætt um mismunandi aðferðir. Viðmælandi veltir fyrir | Þórdís Kristjánsdóttir | 43830 |
14.02.2003 | SÁM 05/4052 EF | Þórdís er spurð út í borgaralegar fermingar en hún segir að henni finnist þær hallærislegar. Ferming | Þórdís Kristjánsdóttir | 43831 |
18.02.2003 | SÁM 05/4052 EF | Ingvi Óskar Haraldsson, fæddur að Botnsá á Barðaströnd, segir frá fermingu sinni. Hann segir frá aðd | Ingvi Óskar Haraldsson | 43832 |
18.02.2003 | SÁM 05/4052 EF | Ingvi segir frá fermingarfræðslu í Flatey. Þangað komu börn frá fleiri prestaköllum. Prestur kenndi | Ingvi Óskar Haraldsson | 43833 |
18.02.2003 | SÁM 05/4052 EF | Ingvi segir frá fermingardeginum sínum. Aðstandendur hans komu siglandi á trillu. Sagt frá undirbúni | Ingvi Óskar Haraldsson | 43834 |
18.02.2003 | SÁM 05/4053 EF | Ingvi ræðir um fermingarkirtla og fermingarfatnað almennt. Fermingarkirtlar voru ekki notaðir þegar | Ingvi Óskar Haraldsson | 43835 |
18.02.2003 | SÁM 05/4053 EF | Ingvi er spurður út í það hvort mikið sé breytt frá því hann fermdist, þar sem hann hafi nú látið fe | Ingvi Óskar Haraldsson | 43836 |
18.02.2003 | SÁM 05/4053 EF | Ingvi segir að það hafi verið sjálfsagður hlutur að fermast og hann viti ekki til þess að nokkur í s | Ingvi Óskar Haraldsson | 43837 |
17.02.2003 | SÁM 05/4053 EF | Viðmælandi segir frá uppruna sínum og foreldra sinna. Foreldrar hennar höfðu nánast alist upp saman | María Finnsdóttir | 43838 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María segir áfram frá grænmetisrækt móður sinnar. Hún hafi ræktað maís og gert maísgraut. María er s | María Finnsdóttir | 43839 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t | María Finnsdóttir | 43840 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María segir frá því hvað tók við eftir barnaskólann. Hún segir frá því hvernig systkynin fóru til fr | María Finnsdóttir | 43841 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María segir frá verkaskiptingu á heimilinu. Þegar bræður hennar voru á heimavistinni á Akureyri þurf | María Finnsdóttir | 43842 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | Sagt frá eldavél og upphitunarmöguleikum fyrir daga rafmagnsins. María segir frá komu útvarpsins 193 | María Finnsdóttir | 43843 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María ræðir um menntun sína og systra sinna og veikindum sem töfðu fyrir námi. Hún segir frá námsfer | María Finnsdóttir | 43844 |
17.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Sagt frá löngu ferðalagi og erfiðu til að taka inntökupróf á Akureyri; ferðalagið tók viku á þeim tí | María Finnsdóttir | 43845 |
17.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Faðir hennar var mikið í sveitarstjórnarmálum; hann var í búnaðarfélaginu og sparisjóðsstjórninni og | María Finnsdóttir | 43846 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | María er spurð út í leiki þegar hún var ung. Hún nefnir boltaleiki, fallin spýta og leik sem snerist | María Finnsdóttir | 43847 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | María segir frá skemmtiferðum á sumrum; í eitt skipti var farið á bát út með firðinum norðanverðum; | María Finnsdóttir | 43848 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Berjamó og grasafjall. | María Finnsdóttir | 43849 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | María er spurð út í mismunandi viðhorf til menntunar stúlkna og drengja; hún segir nám sitt og systr | María Finnsdóttir | 43850 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar Finnsson segir frá því að hann sé fæddur 15. janúar 1915 á Hvilft í Önundarfirði , þar ólst | Hjálmar Finnsson | 43851 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar segir frá skólagöngu sinni bæði heima og í skóla; hann segir frá barnaskóla og kennara sínum | Hjálmar Finnsson | 43852 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar er spurður að því hvað tók við eftir barnaskólagöngu; hann segir að gengið hafi verið til pr | Hjálmar Finnsson | 43853 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar heldur áfram að segja frá námi sem hann stundaði í veikindum. | Hjálmar Finnsson | 43854 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá föður sínum sem ekki hafði tækifæri til að ganga í skóla; hann var sjálfmenntaður, | Hjálmar Finnsson | 43855 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá löngun sinni sem barn til að ganga í skóla; hann bað föður sinn um að fá að fara í | Hjálmar Finnsson | 43856 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá því þegar hann fór í menntaskóla; þau systkinin höfðu öll undirbúið sig heima fyri | Hjálmar Finnsson | 43857 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá því þegar honum bauðst vinna í páskafríi og fékk leyfi til þess að fara frá Mennta | Hjálmar Finnsson | 43858 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá því sem tók við eftir stúdentspróf; hann kenndi í Menntaskólanum á Akureyri þar se | Hjálmar Finnsson | 43859 |
23.02.2003 | SÁM 05/4057 EF | Hjálmar heldur áfram að segja frá námi sínu við viðskiptaháskóla sem var innlimaður í Háskóla Ísland | Hjálmar Finnsson | 43860 |
23.02.2003 | SÁM 05/4057 EF | Hjálmar segir sögu af því er hann bjargaði Menntaskólanum á Akureyri frá því að verða breytt í sjúkr | Hjálmar Finnsson | 43861 |
10.03.2003 | SÁM 05/4057 EF | 25 ára gömul stúlka sem ekki vill láta nafns síns getið segir frá stefnumótamenningu; hún byrjar á a | 43862 | |
10.03.2003 | SÁM 05/4057 EF | Viðmælandi segir miðlana einkamál.is og irkið vera sniðugir miðlar; fólk tjái sig stundum betur skri | 43863 | |
10.03.2003 | SÁM 05/4057 EF | Viðmælandi segist hafa farið á eitt stefnumót út frá irkinu og tvö af einkamál.is; hún segir ekkert | 43864 | |
10.03.2003 | SÁM 05/4057 EF | Viðmælandi segir trúnað ríkja hjá þeim sem fara á stefnumót út frá einkamál.is eða irkinu; hún segis | 43865 | |
10.03.2003 | SÁM 05/4057 EF | Viðmælandi segir húmor, sameiginleg áhugamál og flæði í samtalinu vera það sem ræður úrslitum um hve | 43866 | |
10.03.2003 | SÁM 05/4058 EF | Viðmælandi segir frá útlitslýsingum og myndasendingum þegar kemur að samskiptum á irkinu og einkamál | 43867 | |
10.03.2003 | SÁM 05/4058 EF | Viðmælandi er spurð hvort hún geti sagt sögu af einkamál.is og hún segir sögu af blindu stefnumóti. | 43868 | |
09.03.2003 | SÁM 05/4058 EF | Viðmælandi, sem er 16 ára stúlka frá Garðabæ, segir frá tölvuleikjanotkun og samskiptum fólks í gegn | Sigríður Regína Valdimarsdóttir | 43869 |
14.03.2003 | SÁM 05/4058 EF | Viðmælandi, sem er 28 ára kona, segir frá æviatriðum og fjölskylduhögum. | Elísabet María Stefánsdóttir | 43870 |
14.03.2003 | SÁM 05/4059 EF | Viðmælandi er spurð um viðhorf sitt til stefnumótamenningar á Íslandi; hún segist ekki vita til þess | Elísabet María Stefánsdóttir | 43871 |
07.03.2003 | SÁM 05/4059 EF | Viðmælandi, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir frá fjölskylduhögum sínum. Hún er síðan spurð | 43872 | |
07.03.2003 | SÁM 05/4060 EF | Framhald af viðtali við konu sem vill ekki láta nafns síns getið; viðmælandi segir frá samskiptum í | 43873 | |
07.03.2003 | SÁM 05/4061 EF | Framhald af viðtali við konu sem lýsir samskiptum sínum við fólk sem hún hefur kynnst á netinu; einn | 43874 | |
22.02.2003 | SÁM 05/4061 EF | Systkinin Kristján, María, Guðmundur og Sigurlaug Kristjánsbörn segja frá síðustu búskaparárum í Hva | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43875 |
22.02.2003 | SÁM 05/4061 EF | Systkinin segja frá herbergjaskipan og búskaparháttum í torfbænum sem þau ólust upp í að Hvammkoti. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43876 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Systkinin segja frá frambæ torfbæjarins að Hvammkoti, göng hafi verið frá bæjardyrunum þangað inn, l | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43877 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Kristján segir frá síðasta vetrinum sem fjölskyldan bjó í Hvammkoti. | Kristján Kristjánsson | 43878 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Systurnar Sigurlaug og María segja frá sumarvinnu og skólagöngu. | Sigurlaug Kristjánsdóttir og María Kristjánsdóttir | 43879 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Viðmælendur segja frá skólagöngu sinni og nefna kennara og staði þar sem kennt var í farkennslu. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir og Kristján Kristjánsson | 43880 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Sagt frá leikjum utandyra; útilegumannaleik lýst; greint frá innileikjum; sleðar og skíði á vetrum; | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43881 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Viðmælendur segja frá minningum sínum um ömmu sína og afa að Fjalli; harmonikkuspil og dans; góðar m | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43882 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Sagt frá flutningi á fiski og beitu; greint frá harðfisksgerð úr Tindabikkjubörðum. | Kristján Kristjánsson | 43883 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Kristján segir frá heyskap og flutningi heys á hestum; systurnar segja frá því að þær hafi borið Guð | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43884 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Systkinin segja frá flutningi mjólkur á hestakerru; sagt frá byggingu brunnhúsa og því hvernig börn | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43885 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá ullarvinnslu og nýtingu ullar og prjónaskap með prjónavél. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43886 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Flatkökubakstri í eldavél lýst. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43887 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá selkjöti og hvernig það var nýtt. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43888 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá lýsingu í híbýlum. Lýsing á hvað týra er og hvernig hún var gerð. Flatbrennari og Aladdin | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43889 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá þrengslum í baðstofu torfbæjarins að Hvammkoti á Skaga. Sagt frá spunavél og samnýtingu á h | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43890 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Systkinin segja frá leik með pappírsbáta uppi á baðstofuloftinu. Efnið í bátana var fengið úr guðsor | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43891 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá meintri skyggni fjölskyldumeðlima, álfatrú og draugahræðslu. | Kristján Kristjánsson | 43892 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá hvernig torfbæ var haldið við. Rætt um aldur torfbæjarins Hvammkots og byggingarefni torfbæ | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43893 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Rætt um hænsn og grimman hana. Sagt frá lambhúsi og fjárkláða. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43894 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá þvottum og hlutverki bæjarlæksins. Heimilisfólk baðaði sig í bala. Baðað og leikið í tjörn. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43895 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Framhald: Baðað og leikið í tjörn. Sagt frá veiði- og sjóferðum föður þeirra systkinanna. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43896 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Heimildarmenn segja frá lestri upp úr bókum í baðstofu. Rætt um útvarp og söng. Rætt um bókakost á b | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43897 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Kristján segir sögu af björgun lambs úr bæjarlindinni. | Kristján Kristjánsson | 43898 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Systkinin segja frá búferlaflutningum frá Hvammkoti að Steinnýjarstöðum; samanburður á bæjunum tveim | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43899 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Rætt um geymslu matvæla, húsakynni og ýmsar breytingar til hins verra við flutning úr torfbæ í timbu | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43900 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkinin eru sammála um að þau hafi verið mjög fátæk þegar þau fluttu að Steinnýjarstöðum, þó svo a | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43901 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin segja frá nýtingu jarðarinnar Hvammkots eftir að fjölskyldan flutti að Steinnýjarstöðum. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43902 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Fermingar systkynanna rifjaðar upp. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43903 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin frá Hvammkoti ræða um hæga framþróun og að breytingin við að flytja úr torfbæ í timburhús | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43904 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43905 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Sagt frá er gripum var gefin síld með heyinu og fleira. Fjallað um heilsufar, veikindi og ýmis óhöpp | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43906 |
22.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Rætt um fatnað og skort á vants- og vindþéttu efni í flíkur. Rætt um skófatnað, skinnskó og skort á | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43907 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Viðmælandi segir frá hvernig áhrif það hafi á hana að leika við útfarir. Mikill munur á líðan eftir | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43908 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Sigríður segir sögur af erlendum skólafélögum og kollegum sem lentu í óvenjulegum aðstæðum við útför | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43909 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Viðmælandi ræðir viðbrögð tónlistarfólks við erfiðum aðstæðum í útförum. Kannast ekki við sérstakan | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43910 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Viðmælandi ræðir um ýmislegt viðkomandi útförum; það sé eftirsótt hjá tónlistarmönnum að spila við ú | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43911 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Rætt um hvort ákveðin tónlist sé vinsælli en önnur við útfarir. Sagt frá óvenjulegum aðstæðum við út | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43912 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Viðmælandi ræðir um plássleysi í kirkjum, sem oft myndast þegar margir tónlistarmenn koma að einni j | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43913 |
26.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Viðmælandi er spurð hvort hún sé búin að ákveða hvað verði leikið við hennar eigin jarðarför, hún se | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43914 |
26.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Viðmælandi ræðir um útfarir sem tekjulind fyrir tónlistarfólk, en kemur einnig með dæmi um þegar það | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43915 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Viðmælandi, Pálmi Matthíasson prestur, greinir frá fjölskyldu sinni, starfi og segir frá fyrri prest | Pálmi Matthíasson | 43916 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá því hvernig jarðarför fer fram, frá undirbúningi jarðarfarar og upplýsingasöfnun pre | Pálmi Matthíasson | 43917 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi lýsir líkfylgd og því sem fram fer í kirkjugarði að útför lokinni. | Pálmi Matthíasson | 43918 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá erfidrykkjum. | Pálmi Matthíasson | 43919 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá ýmsum siðum tengdum kistulagningum. Persónulegir munir; sálmabók, bréf og fleira sem | Pálmi Matthíasson | 43920 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir að margir þekki sinn vitjunartíma og vilji gera ráðstafanir varðandi sína eigin útför. E | Pálmi Matthíasson | 43921 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Rætt um hræðslu við dauðann og að börn hafi verið útilokuð frá kistulagningum og jarðarförum á ákveð | Pálmi Matthíasson | 43922 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá dæmi um það þegar ungur maður vissi fyrirfram sinn vitjunartíma og náði að kveðja fj | Pálmi Matthíasson | 43923 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Rætt um siði við útfarir, t.d. mismun eftir landshlutum hvernig kista snúi í kirkju. | Pálmi Matthíasson | 43924 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá samskiptum við útfararstjóra og séróskum við útfarir; kirkjan þurfi fyrst og fremst | Pálmi Matthíasson | 43925 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Pálmi er spurður um tískustrauma þegar kemur að útförum; hann segir frá lit á líkbílum og líkkistum | Pálmi Matthíasson | 43926 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Rætt um líkbrennslur og bálfarir og lög þeim tengd. | Pálmi Matthíasson | 43927 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Viðmælandi kynnir sig og segir frá fyrri störfum og hvernig hann hóf störf sem útfararstjóri; því næ | Sverrir Einarsson | 43928 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Rætt um venjur og siði í sambandi við útfarir. Af hverju velja t.d. flestir hvíta líkkistu? | Sverrir Einarsson | 43929 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Sverrir ræðir um siði og venjur við útfarir. Hann telur lítið hafa breyst nema þá til batnaðar. | Sverrir Einarsson | 43930 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Starf útfararstjóra krefst ekki sérstakrar menntunar en Sverrir telur að bæta þurfi úr því. Hann seg | Sverrir Einarsson | 43931 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Sverrir segist aldrei hafa orðið var við hjátrú í sambandi við útfararþjónustu. Hann segir frá því þ | Sverrir Einarsson | 43932 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Sverrir segir frá misskilningi varðandi dauðsfall sem olli honum sjálfum miklum óþægindum. | Sverrir Einarsson | 43933 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Viðmælandi ræðir um reynslu sína varðandi lát vina og kunningja. | Sverrir Einarsson | 43934 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Viðmælandi ræðir um að e.t.v. ætti fólk að huga að sinni eigin útför, hvernig það vill hafa hana og | Sverrir Einarsson | 43935 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir vill meina að ekki sé mikið um skop eða húmor í þessu starfi, en segir að kjaftasögur sem ha | Sverrir Einarsson | 43936 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir segir frá því hvernig útfararstjóri aðskilur starf og einkalíf; hann segir frá því hversu mi | Sverrir Einarsson | 43936 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir segist ekki hræðast dauðann, frekar óttast hann að missa aðra. Hann segir þó sögur af fólki | Sverrir Einarsson | 43938 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir ræðir almennt um starf sitt og leggur mikla áherslu á að grundvöllur þess sé trúnaður og að | Sverrir Einarsson | 43939 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir segir frá viðhorfi sínu til drauga og anda og hins yfirskilvitlega; hann segir sögu af því þ | Sverrir Einarsson | 43940 |
27.02.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sverrir segir frá broslegum aðstæðum tengdum starfinu. | Sverrir Einarsson | 43941 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Kynning á viðmælanda, Sigfúsi Helgasyni, og sagt frá umræðuefninu. Sigfús lýsir mannlífinu á hestama | Sigfús Helgason | 43942 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Hestamannamót borin saman við útihátíðir um verslunarmannahelgi. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? | Sigfús Helgason | 43943 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús segir frá því hvernig hestamannamótið hefur þróast með árunum; hann ræðir um ölvun og öryggis | Sigfús Helgason | 43944 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Rætt um fjórðungsmót og mun á þeim og landsmótum, þó eðli þeirra sé hið sama. | Sigfús Helgason | 43945 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús segir frá breytingum sem gerðar voru á dagskrá landsmóts hestamanna árið 1998 og telur hana h | Sigfús Helgason | 43946 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús ræðir rekstrarkostnað í tengslum við landsmót hestamanna og fjáröflunarleiðir í því sambandi. | Sigfús Helgason | 43947 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Sagt frá erlendum gestum á hestamannamótinu og heimsmeistaramóti íslenska hestsins erlendis. Sigfús | Sigfús Helgason | 43948 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Sigfús segir frá því sem honum finnst einkenna hestamenn. | Sigfús Helgason | 43949 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei | Sigfús Helgason | 43950 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Viðmælandi ræðir um sérstöðu hestamannamóta í samanburði við önnur íþróttamót. Rætt um umgengni og ó | Sigfús Helgason | 43951 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Rætt um staði sem taldir eru hæfir til mótshalds og hvaða þættir þurfa að vera til staðar svo hægt s | Sigfús Helgason | 43952 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Umræða um sambærilegar fjölmennar hátíðir á Íslandi og gagnrýni á hestamannamót. Rætt um að hestamön | Sigfús Helgason | 43953 |
02.03.2003 | SÁM 05/4072 EF | Rætt um flóru mannlífs í hestamennsku og betri hegðun fólks í sambandi við áfengi. Fjallað um löggæs | Sigfús Helgason | 43954 |
02.03.2003 | SÁM 05/4072 EF | Sigfús segir frá samtvinnun hestamennsku og þjóðlegrar tónlistar. | Sigfús Helgason | 43955 |
02.03.2003 | SÁM 05/4072 EF | Sigfús segir frá metingi milli hestafólks um hrossin sín; slíkur metingur geti leitt af sér ættarerj | Sigfús Helgason | 43956 |
02.03.2003 | SÁM 05/4073 EF | Sigfús fjallar um tengsl hestamennsku og áfengisneyslu. | Sigfús Helgason | 43957 |
02.03.2003 | SÁM 05/4073 EF | Sigfús segir frá illri meðferð á hestum, sem hann segir nánast undantekningalaust tengjast áfengisno | Sigfús Helgason | 43958 |
03.03.2003 | SÁM 05/4073 EF | Ragna rifjar upp minningar tengdar fyrsta hestamannamótinu sem hún sótti. Einnig segir hún frá hesta | Ragna Sigurðardóttir | 43959 |
13.02.2003 | SÁM 05/4073 EF | Viðmælandi kynnir sig og segir frá bernsku sinni og skólagöngu. | Björn Thoroddsen | 43960 |
12.02.2003 | SÁM 05/4073 EF | Viðmælandi segir frá veru sinni í Menntaskólanum að Laugarvatni; pólitík hafði slæm áhrif á menntask | Björn Thoroddsen | 43961 |
13.02.2003 | SÁM 05/4074 EF | Viðmælandi segir frá aðdraganda og undirbúningi ólöglegrar skírnar í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörg | Björn Thoroddsen | 43962 |
13.02.2003 | SÁM 05/4074 EF | Viðmælandi segir frá kvaðningu í Sakadóm Reykjavíkur vegna skírnarinnar í Möðruvallakirkju og yfirhe | Björn Thoroddsen | 43963 |
26.02.2003 | SÁM 05/4074 EF | Viðmælandi lýsir undirbúningi og aðstæðum fyrir skírn í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörgárdal þann 15 | Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttr | 43964 |
26.02.2003 | SÁM 05/4075 EF | Viðmælandi segir frá skírn sem framkvæmd var í leyfisleysi í kirkjunni á Möðruvöllum í Hörgárdal í m | Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttr | 43965 |
26.02.2003 | SÁM 05/4075 EF | Viðmælandi varð skólabróðir eins af þátttakendunum í skírnarathöfninni sem framkvæmd var í leyfisley | Andri Ísaksson | 43966 |
26.02.2003 | SÁM 05/4075 EF | Viðmælandi segir frá Ara Jósefssyni skáldi; Ari var einn þeirra sem þátt tók í skemmri skírn í kirkj | Andri Ísaksson | 43966 |
13.03.2003 | SÁM 05/4075 EF | Benedikte segir frá skólagöngu sinni og búsetu á Grænlandi, í Danmörku og á Íslandi. | Benedikte Christiansen | 43968 |
13.03.2003 | SAM 05/4076 EF | Viðmælandi segir frá fermingarundirbúningi sínum í Danmörku. Hún talar um merkingu skírnarinnar á Gr | Benedikte Christiansen | 43969 |
13.03.2003 | SAM 05/4076 EF | Rætt um fatnað fermingarbarna á Grænlandi; stúlkur klæðast yfirleitt grænlenska búningnum, og margar | Benedikte Christiansen | 43970 |
13.03.2003 | SAM 05/4076 EF | Benedikte segir frá fermingargjöfum og skemmtilegum fermingarveislum með dansi; rætt um danska og gr | Benedikte Christiansen | 43971 |
13.03.2003 | SAM 05/4076 EF | Benedikte segir frá femingu dóttur sinnar og ræðir um skrýtnar skoðanir prestins sem átti að ferma t | Benedikte Christiansen | 43972 |
13.03.2003 | SAM 05/4076 EF | Benedikte ræðir um safnaðarstarf og guðsþjónustur á Grænlandi, meðal annars kemur fram að oft er mes | Benedikte Christiansen | 43973 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Umræður um grænlenska tungumálið; m.a. muninn á töluðu máli og ritmáli, mismun milli svæða á Grænlan | Benedikte Christiansen | 43974 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Rætt um grænlenska menningu og hefðir; Benedikte segir evrópuvæðingu og kristni hafa tekið yfir það | Benedikte Christiansen | 43975 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Umræður um aukna tíðni sjálfsmorða á Grænlandi. | Benedikte Christiansen | 43976 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Rætt um menntamál á Grænlandi og Íslandi. | Benedikte Christiansen | 43977 |
20.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Niels kynnir sig og segir frá uppruna sínum; hann segir frá því að faðir hans hafi verið mjög kristi | Niels Davidsen | 43978 |
20.03.2003 | SÁM 05/4078 EF | Niels telur að sú skoðun hafi verið ríkjandi þegar hann fermdist að börn kæmust í fullorðinna manna | Niels Davidsen | 43979 |
20.03.2003 | SÁM 05/4078 EF | Viðmælandi segir frá fermingarundirbúningi og ræðir gamla og nýja siði; hann segir frá breytingum me | Niels Davidsen | 43980 |
20.03.2003 | SÁM 05/4078 EF | Niels segir frá skólagöngu sinni í Danmörku og dvöl þar; hann segir frá áhuga á matreiðslunámi og þv | Niels Davidsen | 43981 |
20.03.2003 | SÁM 05/4078 EF | Viðmælandi segir frá þeim sið á S-Grænlandi að fermingarbörn fara upp á kletta í námunda við kirkjun | Niels Davidsen | 43982 |
20.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Frh. Viðmælandi segir frá þeim sið á S-Grænlandi að fermingarbörn fara upp á kletta í námunda við ki | Niels Davidsen | 43983 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Viðmælandi segir frá launhelgum og lokuðum félögum í bandarískum háskólum; hið frægasta er Skull and | Daði Rafnsson | 43984 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá stofnun leynifélagsins Skull and Bones og ítök þess í samfélagi Yale háskóla; rætt er | Daði Rafnsson | 43985 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá þeirri gagnrýni sem Skull and Bones hefur sætt; hann segir einnig frá innlimun félaga | Daði Rafnsson | 43986 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá þeim völdum og tengslum sem meðlimir Skull and Bones hafa í bandarísku samfélagi; Geo | Daði Rafnsson | 43987 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá grafhýsinu þar sem meðlimir Skull and Bones hittast; hann segir að það tíðkist að með | Daði Rafnsson | 43988 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Meðlimir Skull and Bones ýta sínum mönnum langt, þeir vita hverjir munu ná langt í framtíðinni; meðl | Daði Rafnsson | 43989 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði er spurður um samsæriskenningar um Skull and Bones; hann segir að aðallega sé talað um að þeir | Daði Rafnsson | 43990 |
03.04.2003 | SÁM 05/4080 EF | Daði segir frá ítökum Skull and Bones meðlima í Bandaríkjunum; einnig segir hann frá samtökunum New | Daði Rafnsson | 43991 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Sagt frá samtökunum New American Century og leynifélaginu Skull and Bones; Daði veltir því fyrir sér | Daði Rafnsson | 43992 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Daði segir frá eigin reynslu af því hvernig sambönd og valdapíramídar virka í Bandaríkjunum; hann va | Daði Rafnsson | 43993 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu, ræðir skipulag háskólastofnana í Bandaríkjunum og klíkum innan þeirr | Daði Rafnsson | 43994 |
28.02.2003 | SÁM 05/4080 EF | Viðmælandi segir frá uppvexti sínum og fjölskyldu. | Gils Guðmundsson | 43995 |
28.02.2003 | SÁM 05/4080 EF | Gils segir frá því þegar faðir hans keypti trillu og fór að róa út á vorin og haustin; hann segir fr | Gils Guðmundsson | 43996 |
28.02.2003 | SÁM 05/4080 EF | Viðmælandi segir frá þeim mat og drykk sem hann ólst upp við; einnig segir hann frá þeim búdrýgindum | Gils Guðmundsson | 43997 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Viðmælandi segir frá þeim mat og drykk sem hann ólst upp við. Einnig segir hann frá þeim búdrýgindum | Gils Guðmundsson | 43998 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Viðmælandi segir frá þeim klæðnaði sem tíðkaðist þegar hann var að alast upp. Þar segir hann aðalleg | Gils Guðmundsson | 43999 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Viðmælandi segir frá tóvinnu sem hann var látinn stunda á yngri árum; hann var látinn kemba og þæfa | Gils Guðmundsson | 44000 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá æskuheimili sínu sem var timburhús; einnig segir hann frá spunavél sem var á heimilin | Gils Guðmundsson | 44001 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá þeim störfum sem hann var látinn vinna sem barn; það var aðallega að sjá um kýr og ær | Gils Guðmundsson | 44002 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá þeim breytingum sem hafa átt sér stað við barnauppeldi síðan hann var barn. Helstu br | Gils Guðmundsson | 44003 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá námi sínu; kennari hans kenndi á þremur stöðum í sveitinni og var í viku eða hálfan m | Gils Guðmundsson | 44004 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá fermingargjöfum sínum; hann nefnir bækur og peninga en frá foreldrum sínum fékk hann | Gils Guðmundsson | 44005 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá því hvernig húslestrum var háttað á æskuheimili hans allt þar til útvarpið tók við; f | Gils Guðmundsson | 44006 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá því hvaða störfum amma hans sinnti; það var aðallega tóvinna; hún hafði tekjur af því | Gils Guðmundsson | 44007 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá leikjum sem hann lék sér í sem barn og lýsir einum ákveðnum boltaleik; einnig segir h | Gils Guðmundsson | 44008 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá bernskujólum sínum; hann segir frá jólagjöfum og jólaskrauti, t.d. jólatré sem faðir | Gils Guðmundsson | 44009 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá ljósfærum á æskuheimili sínu, sem aðallega voru steinolíulampar, og lýsir húsakynnum. | Gils Guðmundsson | 44010 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá því þegar móðurafi hans dó og hvernig líkvöku og jarðarför var háttað; einnig segir h | Gils Guðmundsson | 44011 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá kvöldvökum á heimili ömmu sinnar og afa þar sem frændi hans las upp úr Íslendingasögu | Gils Guðmundsson | 44012 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Þóra segir frá uppvexti sínum og fjölskyldu; hún segir frá því hvernig skólagöngu hennar var háttað | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44013 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því hvernig hún lék sér sem barn og hvenær hún fór að hjálpa til við búskapinn; hún s | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44014 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því að faðir hennar hafi oft komið með fisk úr þorpinu; hún lýsir fatnaði sínum í æsk | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44015 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá þeim leikföngum sem hún man eftir sem barn og frá því hvernig hún lék sér. | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44016 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því hvernig henni var komið í fóstur eftir að hún missti móður sína og hvernig uppeld | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44017 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því hvernig fósturforeldrar hennar kenndu henni að lesa; hún segist hafa fengið allt | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44018 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá ömmu sinni sem gjarnan sagði henni sögur og ævintýri, t.d. söguna af Hlina kóngssyni. | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44019 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því þegar hún fór sem unglingur til Reykjavíkur; einnig segir hún frá lífskjörum fjöl | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44020 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá matnum sem hún ólst upp við sem aðallega var fiskur; í því sambandi segir hún frá fis | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44021 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá fatnaði sínum í æsku sem aðallega var ullarfatnaður prjónaður af konunum á bænum; hún | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44022 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá sætindum sem hún kynntist í æsku, sem aðallega var kandís; þegar hún átti afmæli fór | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44023 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Sagt frá því hvernig húsakynni viðmælanda voru hituð upp; þar var mór aðallega notaður og viðmælandi | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44024 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá svefnaðstöðu á æskuheimili sínu og hvernig bærinn var lýstur upp með olíulömpum; hún | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44025 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá fermingardegi sínum, tertum sem voru á boðstólum í veislunni og gjöfum sem hún fékk. | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44026 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá æskujólum sínum og jólamatnum. | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44027 |
28.02.2003 | SÁM 05/4084 EF | Þóra segir frá því að hún hafi ekki upplifað dauðann í æsku; hún hafi verið farin að heiman þegar ei | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44028 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg Þorkelsdóttir segir frá fjölskyldu sinni og uppvexti. | Björg Þorkelsdóttir | 44029 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá ferðalögum til Reykjavíkur; eitt skiptið með föðurbróður sínum og í annað skipti með | Björg Þorkelsdóttir | 44030 |
09.03.203 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá lífskjörum fjölskyldu sinnar og þeim mat sem hún ólst upp við; það var aðallega kjöt | Björg Þorkelsdóttir | 44031 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá föðurbróður sínum sem reyndist henni eins og faðir; hún segir líka frá því þegar hún | Björg Þorkelsdóttir | 44032 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg lýsir æskuheimili sínu og hvernig það var kynt upp; hún segir líka frá því þegar fólk af nálæg | Björg Þorkelsdóttir | 44033 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg minnist á það að tíðarfar hafi breyst mikið síðan hún var að alast upp; hún lýsir því hvernig | Björg Þorkelsdóttir | 44034 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg er spurð um skemmtanir fyrir börn; hún nefnir samkomur sem voru haldnar á sumrin í samkomuhúsi | Björg Þorkelsdóttir | 44035 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg lýsir leikföngum úr barnæsku sinni, dúkku, leggjum og skeljum; hún lýsir leikjum, t.d. boltale | Björg Þorkelsdóttir | 44036 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá ömmu sinni og afa; hún var afar náin afa sínum en þegar hann lést fékk hún ekki að v | Björg Þorkelsdóttir | 44037 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá bernskujólum sínum og jólagjöfum, sem aðallega voru föt sem móðir hennar saumaði en | Björg Þorkelsdóttir | 44038 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Frh. Björg segir frá bernskujólum sínum; hún lýsir m.a. jólamatnum. | Björg Þorkelsdóttir | 44039 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá því hvernig matur og drykkur var geymdur þegar hún var að alast upp; frá æskuárunum | Björg Þorkelsdóttir | 44040 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá fyrstu jarðarförinni sem hún fór í en það var þegar amma hennar var jörðuð; hún segi | Björg Þorkelsdóttir | 44041 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Viðmælandi segir frá upphafi skólagöngu sinnar; fyrst vann hún fyrir kennslu sem hún fékk á heimili | Björg Þorkelsdóttir | 44042 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá tóvinnu og fatagerð á æskuheimili sínu og lýsir skógerð. | Björg Þorkelsdóttir | 44043 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá því að hún hafi lesið mikið eftir að hún var orðin læs; hún segir líka frá því hvern | Björg Þorkelsdóttir | 44044 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá því hvenær hún fór að vinna við tóvinnuna og hvað það var sem hún gerði; hún lýsir þ | Björg Þorkelsdóttir | 44045 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá því þegar hún flutti í Grímsnes og svo til Reykjavíkur; hún lýsir Reykjavík kreppuár | Björg Þorkelsdóttir | 44046 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Sagt frá því hvernig börn áttu að hegða sér þegar gestir komu; börnin þurftu stundum að sofa úti í h | Björg Þorkelsdóttir | 44047 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá tónlistarlífi á æskuheimili sínu en föðurbróðir hennar átti orge. Hún segir frá gram | Björg Þorkelsdóttir | 44048 |
09.03.2003 | SÁM 05/4086 EF | Björg segir frá trúarlífi á æskuheimili sínu; þar var alltaf farið í messu á sunnudögum en henni fan | Björg Þorkelsdóttir | 44049 |
09.03.2003 | SÁM 05/4086 EF | Björg segir frá ömmu sinni og afa og að það hafi verið henni þungbært að missa þau; hún segir frá þv | Björg Þorkelsdóttir | 44050 |
09.03.2003 | SÁM 05/4086 EF | Björg segir frá fermingardegi sínum og lýsir fermingarfötunum. Hún lýsir muninum á uppeldi á strákum | Björg Þorkelsdóttir | 44051 |
06.02.2003 | SÁM 05/4086 EF | Viðmælendur kynna sig; þeir eru Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi P | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44052 |
06.02.2003 | SÁM 05/4086 EF | Páll Pétursson segir frá því hvernig göngum var háttað hér áður fyrr; í fysta skipti sem hann fór í | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44053 |
06.02.2003 | SÁM 05/4086 EF | Viðmælendur segja frá því að um göngur gilda ævafornar reglur og eru lagðar á bæi sem eins konar þeg | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44054 |
06.02.2003 | SÁM 05/4086 EF | Viðmælendur segja frá því að bæði menn og hestar þurfi að vera vel undirbúnir og þjálfaðir áður en h | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44055 |
06.02.2003 | SÁM 05/4086 EF | Sagt frá því að það hafi orðið miklar breytingar á heiðinni vegna virkjunarframkvæmda, sem gjörbreyt | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44056 |
06.02.2003 | SÁM 05/4087 EF | Frh. Sagt frá því að það hafi orðið miklar breytingar á heiðinni vegna virkjunarframkvæmda. Þannig h | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44057 |
06.02.2003 | SÁM 05/4087 EF | Viðmælendur lýsa því hvernig fyrirkomulag gangnanna á Auðkúluheiði er. Lagt er af stað á sunnudegi o | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44058 |
06.02.2003 | SÁM 05/4087 EF | Páll Pétursson fer með vísuna „Vindar svalir suðri frá“ eftir Kristin Árnason sem var lengi vinnumað | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44059 |
06.02.2003 | SÁM 05/4087 EF | Páll Pétursson segir frá fleiri örnefnum, t.d. segir hann frá Tygjabakka þar sem hnakkur Jóns Austma | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44060 |
06.02.2003 | SÁM 05/4087 EF | Viðmælendur segja frá veðurfari á heiðinni þegar farið er í göngur. Það er sagt að það sé alltaf got | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44061 |
06.02.2003 | SÁM 05/4087 EF | Viðmælendur lýsa því hvernig hinn hefðbundni dagur í göngum gengur fyrir sig; þeir segja frá sögustu | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44062 |
06.02.2003 | SÁM 05/4088 EF | Viðmælendur segja frá því að á meðan á göngum stendur er ákveðin goggunarröð meðal gangnamanna. Sá s | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44063 |
06.02.2003 | SÁM 05/4088 EF | Viðmælendur eru spurðir hvort konur hafi ekki farið í göngur; þeir segja það orðið nokkuð algengt og | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44064 |
06.02.2003 | SÁM 05/4088 EF | Viðmælendur segja frá því hvernig þoka getur tafið þá á göngunum; þeir segja líka frá því hvað gert | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44065 |
06.02.2003 | SÁM 05/4088 EF | Viðmælendur segja frá kvöldstemmum sem gjarnan eru sungnar á kvöldin í göngunum og fara með tvær vin | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44066 |
06.02.2003 | SÁM 05/4088 EF | Viðmælendur lýsir fatnaði við göngurnar en þá er mikilvægt að klæðast vel. | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44067 |
06.02.2003 | SÁM 05/4088 EF | Heimildamenn segja frá því hvernig þeir skipta sér upp í göngunum; þeir segja frá því hvernig kvöldv | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44068 |
06.02.2003 | SÁM 05/4088 EF | Þeir syngja tvö erindi úr vísu sem lýsir því hvers vegna stundum getur verið erfitt að smala; Hoppa | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44069 |
03.03.2003 | SÁM 05/4088 EF | Sigurlaug Hreinsdóttir segir frá hómópatíu eða smáskammtalækningum. | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44070 |
03.03.2003 | SÁM 05/4089 EF | Sigurlaug lýsir því hvernig frumkvöðull smáskammtalækninganna prófaði sig áfram með gerð remedíanna; | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44071 |
03.03.2003 | SÁM 05/4089 EF | Viðmælandi segir frá því hvernig hún fékk áhuga á smáskammtalækningum; hún hafði farið með börnin sí | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44072 |
03.03.2003 | SÁM 05/4089 EF | Sigurlaug segir frá því hvernig fólk bregst við starfi hómópata, hún tekur fram að fólk sem er efins | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44073 |
03.03.2003 | SÁM 05/4089 EF | Sigurlaug lýsir muninum á hefðbundnum og óhefðbundnum lækningum sem einkennist aðallega af því að ve | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44074 |
SÁM 05/4089 EF | Sigurlaug segir frá því hvernig hómópatar nálgast remedíur sínar og hvernig þær eru búnar til en þær | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44075 | |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Sigurlaug segir frá undarlegum atburðum varðandi stól þegar hún var í námi í smáskammtalækningum. | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44076 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Rakel Björk segir frá því þegar átta ára systir hennar skrifaði fyrir hana miða þegar hún vildi vera | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44077 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Benedikt segir frá prakkarastriki sem hann framdi oft á sínum yngri árum þar sem öngull var látinn | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44078 |
03.03.2003 | Elín Borg segir frá nágrönnum sínum sem stálust til þess á unglingsárum að keyra bíl. Þegar þeir mæt | 44079 | ||
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Elín Borg segir frá nágrönnum sínum sem stálust til þess á unglingsárum að keyra bíl. Þegar þeir mæt | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44079 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Rakel Björk segir frá prakkarastriki sem hún framdi í sinni eigin afmælisveislu þar sem hún límdi pl | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44080 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Rakel Björk segir frá afa sínum og lygasögum sem hann á það til að segja meðal annars af eigin íþrót | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44081 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Stefán Þórhallur segir frá misheppnuðu prakkarastriki. Hann og fleiri voru að búa til gildrur í hlöð | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44082 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Sagt frá því að Rakel Björk hafi átt það til að skríða ofan í alla skápa og skúffur sem hún komst í. | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44083 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Rakel Björk segir frá því þegar hún handleggbraut sig við að hoppa niður úr tré. Hún segir líka frá | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44084 |
03.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Rakel Björk og Thelma Hrund segja frá því hvernig þær stríddu systur sinni ein jólin með því að setj | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44085 |
03.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Rakel Björk segir frá því hvernig hún fer í golf á stofugólfinu með börnum sem hún er að passa, einn | Rakel Björk Benediktsdóttir | 44086 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Viðmælandi segir frá fjöruleikjum á Ísafirði í uppvexti sínum en þá var vinsælt hjá krökkunum að vað | Ragnar Borg | 44087 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Viðmælandi segir frá vetrarleikjum á uppvaxtarárum sínum á Ísafirði en þá voru búin til snjóhús og f | Ragnar Borg | 44088 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Heimildamaður segir frá því að á sumrin var vinsælt hjá krökkunum að veiða niðri á bryggju. Hann seg | Ragnar Borg | 44089 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Ragnar segir frá því að samgöngur til og frá Ísafirði hafi verið erfiðar á uppvaxtarárum hans. Hann | Ragnar Borg | 44090 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Ragnar segir frá vinum sínum í götunni, Mjallargötu; með einum vini sínum fór hann í fjallgöngu, með | Ragnar Borg | 44091 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Ragnar segir frá því að alltaf þegar farþegaskip komu til hafnar hafi allir farið niður á höfn. Hann | Ragnar Borg | 44092 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Ragnar segir frá því þegar bændur sigu niður í björg, tóku egg, og komu með troðfullan mótorbát af e | Ragnar Borg | 44093 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Ragnar er spurður um ýkjusögur; hann segir sögu sem hann sagði barnabörnum sínum af því þegar hann á | Ragnar Borg | 44094 |
01.04.2003 | SÁM 05/4091 EF | Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bókahilla var sett fyrir | Ragnar Borg | 44095 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Frh. af SÁM 05/4091 - Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bó | Ragnar Borg | 44096 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá því hvar börnin héldu sig yfirleitt í húsinu. Hann segir líka frá því að þau léku s | Ragnar Borg | 44097 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá því að krökkunum hafi verið bannað að leika sér í fjörunni; þau hafi verið hrædd vi | Ragnar Borg | 44098 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá bíl tengdaföður síns, Páls Melsteð, sem var að Packard-gerð. Eitt sinn þegar Páll f | Ragnar Borg | 44099 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá því hvernig hann plataði barnabörnin sín með því að segja að þær væru prinsessur ei | Ragnar Borg | 44100 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir gamansögur af presti nokkrum sem kallaður var Mangi franski. Eitt sinn voru Ragnar og M | Ragnar Borg | 44101 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá samgöngum til Þingeyrar frá Ísafirði en það þurfti bát til að komast þar á milli. H | Ragnar Borg | 44102 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá heimsóknum sínum til vinar síns Erlings Helgasonar sem var í sveit á Leiti í Dýrafi | Ragnar Borg | 44103 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá því þegar hann gaf dótturdóttur sinni ljón í afmælisgjöf. | Ragnar Borg | 44104 |
07.03.2003 | SÁM 05/4099 EF | Heimildamaður segir frá uppvexti sínum og íþróttaáhuga. Hann segir frá upphafsárum sínum í handbolta | Rúnar Geir Steindórsson | 44787 |
07.03.2003 | SÁM 05/4099 EF | Sagt frá handboltaiðkun í gamla ÍR húsinu og húsakynnum þar lýst nánar. Sagt frá þjálfurum og húsnæð | Rúnar Geir Steindórsson | 44788 |
07.03.2003 | SÁM 05/4099 EF | Heimildamaður lýsir íþróttabúningum ÍR manna. | Rúnar Geir Steindórsson | 44789 |
07.03.2003 | SÁM 05/4099 EF | Fjallað um sukk eftir handboltaleikina en það voru að sögn heimildamanns önnur lið en hans og vitnar | Rúnar Geir Steindórsson | 44790 |
07.03.2003 | SÁM 05/4099 EF | Heimildarmaður segir frá helstu íþróttafélögum og keppnum þeirra á milli; sagt frá hnefaleikum; einn | Rúnar Geir Steindórsson | 44791 |
07.03.2003 | SÁM 05/4099 EF | Sagt frá íþróttafélögum og íþróttaferðum en menn þurftu að borga slíkar ferðir sjálfir hér áður fyrr | Rúnar Geir Steindórsson | 44792 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Heimildarmaður kynnir sig og segir frá uppruna sínum. Skólaganga, farkennsla, heimakennsla, heimavis | Valdís Þórðardóttir | 45207 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Námsefni | Valdís Þórðardóttir | 45208 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Aðbúnaður og skipulag í heimavistarskóla árið 1931 | Valdís Þórðardóttir | 45209 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Lengd skóladags, frímínútur | Valdís Þórðardóttir | 45211 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Leikir skólabarna á heimavist Heydalsárskóla. Hljóðfæraleikur og söngur. Útileikir í frímínútum. S | Valdís Þórðardóttir | 45212 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Fullnaðarpróf. Árið sem einstaklingur fermdist tók hann svokallað fullnaðarpróf úr þeim fögum sem þá | Valdís Þórðardóttir | 45213 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Töðugjöld | Valdís Þórðardóttir | 45214 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Æviatriði | Kristmundur Jóhannesson | 45215 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Námsgreinar, kennarar | Kristmundur Jóhannesson | 45216 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Eyjaleikur, lýsing | Kristmundur Jóhannesson | 45217 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Lýsing á aðstæðum til náms, húsnæði að Jörva, fæði og aga | Kristmundur Jóhannesson | 45218 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Húsvitjun prests og hvernig prestur hlýddi börnum yfir námsefni sem þau áttu að kunna | Kristmundur Jóhannesson | 45219 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Lestrarfélag | Kristmundur Jóhannesson | 45220 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Upplestur, húslestur | Kristmundur Jóhannesson | 45221 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Segir áfram frá húslestrum. Segir svo frá byggingu snjóhúss og afleiðingar í formi tímabundins tapað | Kristmundur Jóhannesson | 45222 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Vísur sem byrja á X. Vísa flutt | Kristmundur Jóhannesson | 45224 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Útileikir. Hornaleikir, smalamennsku- búleikir. Lýsing á búleik með kjálkum og leggjum | Kristmundur Jóhannesson | 45225 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Fuglum gefin mjólk | Kristmundur Jóhannesson | 45226 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Lýsing á burkna, berjum, blómum straumönd og fiðrildum | Kristmundur Jóhannesson | 45227 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Skautar, sleðar og skíði | Kristmundur Jóhannesson | 45228 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Lýsing á hvernig ungt fólk skemmti sér á tímabilinu 1930-1950. Í Haukadal var ekkert ungmennafélag, | Kristmundur Jóhannesson | 45229 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Heyskapur ekki stundaður á sunnudögum í Haukadal. Telur að dráttarvélin hafi breytt því að sunnudaga | Kristmundur Jóhannesson | 45230 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Skólaganga, lýsing á farskóla, heimanámi, aðbúnaði, nesti og fatnaði. Tímalengd náms og heimanáms | Guðrún Magnúsdóttir | 45231 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Framhald. Skólaganga, lýsing á farskóla, heimanámi, aðbúnaði, nesti og fatnaði. Tímalengd náms og he | Guðrún Magnúsdóttir | 45232 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Skipting nemenda eftir getu | Guðrún Magnúsdóttir | 45233 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Heimakennsla. Veturinn 1930 var kennt heima hjá Guðrúnu að Tjaldanesi. Kennari hennar var Ingveldur | Guðrún Magnúsdóttir | 45234 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Lestrarkennsla og bækur. Guðrún minnist þess að hafa fengið tvær bækur að gjöf þegar hún var lítil, | Guðrún Magnúsdóttir | 45235 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Námsbækur voru annað hvort keyptar eða fengnar að láni | Guðrún Magnúsdóttir | 45236 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Farkennsla. Vísir að heimavist. Guðrún var 3 vikur að heiman á bænum Fremri Brekku og gekk þaðan í s | Guðrún Magnúsdóttir | 45237 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Heimavist. Vel um börnin hugsað og þvegið af þeim hvað þá meira. Ekki minnst á greiðslu fyrir dvölin | Guðrún Magnúsdóttir | 45238 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Fullnaðarpróf. Guðrún tók prófið sitt að Saurhóli og kennari var Guðbjörg Þosteinsdóttir. Guðrún man | Guðrún Magnúsdóttir | 45240 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Leikir skólabarna voru meðal annars: Stórfiskaleikur, hlaupa í skarðið og feluleikur. Spil sem Guðrú | Guðrún Magnúsdóttir | 45241 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Viku fyrir fermingu kom presturinn og var kyrr á bænum til að hlýða fermingarbörnum yfir. Kverið var | Guðrún Magnúsdóttir | 45242 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Fermingarundirbúningur. Kjóll úr hvítu silki og blár kjóll til að vera í eftir athöfn. Kyrtlar eins | Guðrún Magnúsdóttir | 45243 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Fæddist að Tjaldanesi í Saurbæjarhreppi. Foreldrar hans voru Eyjólfur Stefánsson og Guðlaug Guðlaugs | Sturlaugur Eyjólfsson | 45244 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Farskólakennsla. Lýsing á hvernig kennt var á bæjum í sveitinni til skiptis. Kennslan fór fram nokkr | Sturlaugur Eyjólfsson | 45245 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Alvöru heimavistarskóli var kominn á þegar Sturlaugur var 10 ára gamall. Þá var dvalið í skólanum í | Sturlaugur Eyjólfsson | 45246 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Námsgreinar. Allt almennt nám og einnig handavinna, bæði smíðar og hannyrðir. Drengir voru látnir l | Sturlaugur Eyjólfsson | 45247 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Leikfimi var kennd, en ekki var sérstakur kennari fenginn til þess | Sturlaugur Eyjólfsson | 45248 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Skólavörur sem börn þurftu til náms | Sturlaugur Eyjólfsson | 45249 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Lýsing á mataræði í heimavistarskóla. Það sem í dag kallast þorramatur var venjulegur heimilsmatur í | Sturlaugur Eyjólfsson | 45250 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Kennslutæki og aðstaða til kennslu. Minnst á aga og að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir því að ha | Sturlaugur Eyjólfsson | 45251 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Lýsing á svefnaðstöðu og herbergisfélögum, aðallega því að hundur fékk að sofa inni og sleikja tær h | Sturlaugur Eyjólfsson | 45252 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Heimanám. | Sturlaugur Eyjólfsson | 45253 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Læsi og lesblinda. Álit á börnum með lesblindu. | Sturlaugur Eyjólfsson | 45254 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Leikir í frímínútum: kýlubolti, yfir. Innileikir voru hringdansar og söngdansar | Sturlaugur Eyjólfsson | 45255 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Hvenær kennsla hófst. Miðað var við hvenær sláturtíð var lokið. Jólafrí og heimanám, eftirlit með þv | Sturlaugur Eyjólfsson | 45256 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Stríðsleikir. Hetjuleikir, kapparnir úr Íslendingasögunum óspart leiknir | Sturlaugur Eyjólfsson | 45257 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Búleikur, kjálkar og leggir voru húsdýr. Bílar tálgaðir með vasahníf | Sturlaugur Eyjólfsson | 45258 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Skautar, skíði og sleðar: hvernig það var gert og hvernig sleðar voru notaðir bæði sem leik- og vinn | Sturlaugur Eyjólfsson | 45259 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Upptalning á innileikjum. Spil eins og Marias, langavitleysa og vist. Mylla og tafl. Orðaleikir- kve | Sturlaugur Eyjólfsson | 45260 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Hlutverkaskipting í hetjuleikjum. Fór að mestu eftir aldri | Sturlaugur Eyjólfsson | 45261 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Sögð saga af Erlingi Gíslasyni leikara, þegar hann sendi konunni á næsta bæ hland í dós | Sturlaugur Eyjólfsson | 45262 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Jólaboð milli bæja. Bílar fáir og engar skipulagðar skemmtanir eins og til dæmis jólaböll fyrir börn | Sturlaugur Eyjólfsson | 45263 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Héraðsmót. Mest íþróttir fyrir karla og krakka, kvennagreinar voru fáar og komu síðar | Sturlaugur Eyjólfsson | 45264 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Með tilkomu reiðhjóla voru þau talsvert notuð í sveitinni til að komast á milli bæja, en einnig til | Sturlaugur Eyjólfsson | 45265 |
10.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Æviatriði | Sigurgeir Bjarnason | 45266 |
10.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Sagt frá þrettándasiðum á Þingeyri á fjórða áratug síðustu aldar | Sigurgeir Bjarnason | 45267 |
10.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Lýsingar á þeim verum sem tilheyrðu þrettándanum á Þingeyri. Upplifun ótta og spennu hjá litlum dren | Sigurgeir Bjarnason | 45268 |
10.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Frásögn af þrettándaheimsóknum barna á Þingeyri í hús í þorpinu og móttökum. Sagt frá hvaða bæir vor | Sigurgeir Bjarnason | 45269 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Sagt frá flutningi fjölskyldu með búslóð og belju frá Þingeyri til Ólafsvíkur | Sigurgeir Bjarnason | 45270 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Viðmælandi segir frá hvernig hann innleiddi þrettándasiði sem hann var vanur á Þingeyri, til Ólafsví | Sigurgeir Bjarnason | 45271 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Sá siður að syngja fyrir fullorðna og þiggja góðgæti fyrir er enn vinsæll, en ekki þótti síður varið | Sigurgeir Bjarnason | 45272 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Sagt frá húsbruna og giftusamlegri björgun heimilsfólks. Ástæður brunans raktar til ljósavélar | Sigurgeir Bjarnason | 45273 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu í rennismíði og fyrstu búskaparárum þeirra hjóna og stofnun fjölskyld | Sigurgeir Bjarnason | 45274 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Fjölskylduhagir heimildarmanns. Aldur barna hans og fleira | Sigurgeir Bjarnason | 45275 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Sigurgeir segir frá hvenær hann smakkaði banana í fyrsta sinn. Farið var sparlega með epli og þau sj | Sigurgeir Bjarnason | 45276 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Sagt frá heimasmíðuðum leikfangabílum og ljósabúnaði þeirra | Sigurgeir Bjarnason | 45277 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Brennur tíðkuðust á þrettánda og áramótum og sáu börn og unglingar um að safna og draga að brennslue | Sigurgeir Bjarnason | 45278 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Vangaveltur um leiki og skemmtanir þá og nú | Sigurgeir Bjarnason | 45279 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Fædd í Reykjavík, uppalin í Ólafsvík. Faðir er Randver Viggó Alfonsson fæddur 16.03.1939, móðir er | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45280 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Meðal barna í Ólafsvík tíðkast að fara út að sníkja á þrettándanum, en það er gamall siður sem enn e | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45281 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Rætt um aldur barna þegar þau fara með til að sníkja í Ólafsvík á þrettándanum. Viðmælandi telur það | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45282 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Rætt um þrettándasiði og sagt frá að brennur hafi ekki tíðkast áður fyrr, en séu nú orðnar fastur li | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45283 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Sagt frá búningum, andlitsmálningu og grímunotkun. Grímur keyptar, ekki heimagerðar | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45284 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Þátttaka fullorðins fólks í þrettándagleði barna í Ólafsvík. Sagt frá hvaða sælgæti var vinsælt og h | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45285 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Sagt frá undirbúningi á heimili vegna komu barna til að sníkja. Börn í Ólafsvík tóku sjálf virkan þá | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45286 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Rætt um hvenær börn hætta að taka þátt í þrettándagleði í Ólafsvík og hvers vegna þau haldi svo leng | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45287 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Hlutverk barna (dulbúningur) í Ólafsvík á þrettándanum. Athugandi hvort hlutverki hafi breyst frá þv | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45288 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Þrettándasiðir í Ólafsvík. Breyttir timar, en þó ekki svo mjög, núna tíðkast að börn syngi fyrir þá | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45289 |
21.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Þrettándasiðir í Ólafsvík. Í hvað söfnuðu börn sælgæti og öðru góðgæti sem þeim var gefið þegar þau | Petrína Sæunn Randversdóttir | 45290 |
25.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Spurt er hvort mikið sé reynt við barþjóna og hvort ætlast sé til að þeir séu tilkippilegir. Í hverj | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45291 |
25.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Spurt um “pick up” línur og hvernig notaðar. Hverjir reyni við hverja og svo framvegis. Hvað er það | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45292 |
25.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Rætt um ástand fólks sem reynir við aðra. Viðmælendur telja að fólk sé komið á ákveðið stig í drykkj | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45293 |
25.02.2003 | SÁM 05/4038 EF | Hvernig til tekst telja viðmælendur undir stelpum frekar en strákum komið, það séu þær sem ákveði hv | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45294 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Almenn umræða um kynlíf og tilgang þess að hössla og það sem það þýðir. Álit á fólki/stelpum sem það | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45295 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Umræða um bari/staði og það hvernig staðir eru flokkaðir eftir tilgangi heimsóknar | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45296 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Aðferðir barþjóna - þeir vilja frekar láta reyna við sig en að þurfa að gera það sjálfir | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45297 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | “Pick up” línur virka oftast til að vekja hlátur en ekki til þess að ná sér í séns. Strákar meira fy | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45298 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Viðmælendur sammála um að það að vakna hjá einhverjum eftir einnar nætur gaman sé mjög vandræðalegt | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45299 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Stelpur sem reyna við stráka njóta gjarnan hjálpar vinkvenna sinna, strákar lenda oft í slíkum aðstæ | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45300 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Barþjónar þurfa þjórfé og hössla því með vinnunni. Ef þeir ætla að ná í hjásvæfu síðar um kvöldið er | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45301 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Illa klæddar stelpur höfða til samviskubits dyravarða. Stelpur nota ýmsar aðferðir til að komast inn | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45302 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Einmana einstaklingar notaðir til að bjóða upp á drykki. Til að ná athygli barþjóna skella stelpur s | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45303 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Klæðnaður hefur sex appeal, stelpur hafa meiri möguleika og fleiri aðferðir vegna klæðaburðar. Strák | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45304 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Viðmælendur telja það svindl að hafa verið í föstu sambandi í langan tíma vegna þess að þeir hafi ek | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45305 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Saga af skyndikynnum og umræða um slíkt. Rætt um bíómyndasetningar | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45306 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Mismunandi ástæður fyrir því að fara á skemmtistað. Meiri möguleikar á að ná í einhvern ef maður er | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45307 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Gaman að vera vera sá sem er hösslaður, smá cool, en hefur ekki áhrif á viðmælendur. Allir vilja jú | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45308 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Finnast framtíðarkærustur á skemmtistað? Virkar það? Sögur af fyrstu kynnum við kærustur. Yfirleitt | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45309 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Umræður um kynlíf og hössl og upphaf sambanda viðmælenda við fyrrverandi kærustur. Saga af hössli da | Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson | 45310 |
25.02.2003 | SÁM 05/4039 EF | Kynning á viðmælendum og umræðuefninu sem er hið svokallaða hössl | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45311 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Þær segjast frekar vera að hössla bjór en hössla stráka. | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45312 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Strákar eru auðkeyptir - gert grín að þeim. Látnir borga brúsann | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45313 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Ástæður fyrir hössli eru mismunandi. Strákar frekar á höttunum eftir kynlífi, en stelpur vilja láta | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45314 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Umræða um hversu einstaklingsbundið hössl sé og mikinn mun á alvarleika þess. Einstaka barir í Reykj | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45315 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Djamm til umræðu og ólíkar aðferðir eftir stöðum. Minnst á pick up línur | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45316 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Rætt um íslenska karlmenn, að þeir séu öðruvísi en erlendir - bældari og hræddari um að vera taldir | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45317 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Agn, hvað er það og hvernig er það notað. Það er skoðun viðmælenda að það eigi að láta karlmenn sækj | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45318 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Aðferðir við hössl ræddar, byrjar yfirleitt með bjór í boði einhvers | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45319 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Pick up línur ræddar og um hvað er spjallað þegar samtal er hafið. Bjór virðist vera í aðalhlutverki | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45320 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Spáð í sæta stráka og aðferðir við að ná í þá | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45321 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Viðbrögð við rosa sætum strák - hvort er maður segull eða næla? | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45322 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Saga af hössli, hvernig það gekk að ná í plötusnúð með blikki | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45323 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Segull eða næla - stelpur eru frekar seglar í þessum skilningi | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45324 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Skiptir máli hvort fólk þekkist eða ekki þegar verið er að hössla. Pick up línur ræddar | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45325 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Vonlausar stöður í hössli og hössllínum ræddar | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45326 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Vonlausar hössllínur - líka eftir að búið er að næla í einhvern | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45327 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Hössl á símaskilaboðum | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45328 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Sameiginlegt hössl með vinkonum | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45329 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Notkun á skjáleik sjónvarpsins í samskiptum | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45330 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Strákar vilja sjá tvær konur vera saman, turn on fyrir þá. Þeir hössla oft með það í huga að ná í vi | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45331 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Spurt er hvort algengt sé að stelpur hössli saman, annað hvort til að ná í strák fyrir einhverja í h | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45332 |
25.02.2003 | SÁM 05/4040 EF | Saga af því hvernig strákur notar upplýsingar frá vinkonu einnar til að ná í hana. Rætt um hvort sé | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45333 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Eru skyndikynni auðveldari fyrir stelpu í hössli en strák? | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45334 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Útlitið skiptir máli í hössli | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45335 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Að fara á stefnumót er allt annað en hössl | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45336 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Í hössli virðist kostnaður vera mældur í bjórum. Maður borgar ekki leigubíl ef maður er að hössla. E | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45337 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Ef maður er skotinn í viðkomandi gegnir hössl allt öðru máli | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45338 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Umræða um pick up línur og drykkju fólks þegar það fer út að skemmta sér | Guðný Hrund Sigurðardóttir | 45339 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Hömluleysi í skemmtanalífi rætt og talað um að nauðsynlegt sé að hafa egóið í lagi, því þá sé reynt | Guðný Hrund Sigurðardóttir | 45340 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Yfirleitt koma strákar til stelpu - hún fær að velja. Stelpur blikka stráka og stríða þeim og setja | Guðný Hrund Sigurðardóttir | 45341 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Saga af hössli á Spáni | Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir | 45342 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Hafsteinn segist ekki verða var við hössl, en um leið og hann hefur sagt það byrjar hann að segja fr | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45343 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Mismunur á hösslaðferðum eftir skemmtistöðum. Stutt saga af Nelly´s bar | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45344 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Hvaða aðferð er best - dansgólfið og kossar ásamt með augnaráði | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45345 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Gamlir karlar (35 ára og eldri) nota aðrar aðferðir og Sigurbjörgu finnst óþægilegt að lenda í þanni | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45346 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Upptalning á skemmtistöðum sem viðmælendur sækja helst | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45347 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Dæmi nefnd um pick up línur og sagt frá hvaða aðferðir virka | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45348 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Hver er tilgangur með hössli - mismunandi eftir aðstæðum | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45349 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Mismunur á strákum og stelpum í hössli, auðveldara fyrir stelpur. Stelpur nota sjaldan pick up línur | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45350 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Rætt um aðferðir eldra fólks (um eða yfir þrítugt) í hössli. Meira gamaldags og frekar hallærislegt | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45351 |
25.02.2003 | SÁM 05/4041 EF | Rætt um fáránlegar aðstæður þegar reynt er við - sögð saga af veitingastaðnum Sólon | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45352 |
25.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Framhald á sögu Sigurbjargar af atviki á veitingastaðnum Sólon | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45353 |
25.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Hafsteinn segir stutta sögu af sjálfum sér og hvernig átti að hössla hann | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45354 |
25.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Skyldu stelpur komast upp með meira þegar reynt er við - eru þær vöruvandari? | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45355 |
25.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Rætt um hvernig það er að vera áhorfandi þegar vinir eru hösslaðir | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45356 |
25.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Ræddar aðferðir hvernig sleppa má við að greiða fyrir drykki. Sexapíll óspart notaður | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45357 |
25.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Hvernig hössla vinir manns - stundum hjálpa þeir manni við þá iðju | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45358 |
25.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Daður sem hössl - eða öfugt | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45359 |
25.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Er ástand einstaklings ástæða til að notfæra sér viðkomandi? Til dæmis til að kaupa bjór eða að fá e | Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir | 45360 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Kynning á viðmælanda | Jóhanna Símonardóttir | 45361 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Orðið hössl virðist vera tiltölulega nýtt af nálinni, viðmælandi telur það ekki hafa verið notað fyr | Jóhanna Símonardóttir | 45362 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Aðferðir fólks sem hösslar ræddar lítillega | Jóhanna Símonardóttir | 45363 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Umræða um pick up línur. Hvernig þær voru áður fyrr og einnig notkun nútímatækni t.d. gsm síma og sm | Jóhanna Símonardóttir | 45364 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Viðmælandi telur konur oftar upphafsmenn sambanda | Jóhanna Símonardóttir | 45365 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Rætt um hvernig þetta var áður en tæknin tók völdin | Jóhanna Símonardóttir | 45366 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Spurt hvort mikið hafi verið reynt við kvenkyns barþjón og hvernig það hafi verið gert, en einnig ræ | Jóhanna Símonardóttir | 45367 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Rætt um kynhvöt karla og sagt frá því sem viðmælandi telur heilbrigt upphaf sambands pars | Jóhanna Símonardóttir | 45368 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Rætt um pick up línur og sagt frá einni slíkri sem Eva María sjónvarpskona man vel eftir, en féll ek | Jóhanna Símonardóttir | 45369 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Rætt um blind stefnumót | Jóhanna Símonardóttir | 45370 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Fyrirbrigðið -korter í þrjú - manngerðin og fleira | Jóhanna Símonardóttir | 45371 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Finnst framtíðarfélagi eða maki á skemmtistað? | Jóhanna Símonardóttir | 45372 |
26.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Sögð lítil saga af því hvernig viðmælandi hitti tilvonandi kærasta | Jóhanna Símonardóttir | 45373 |
26.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Ræddur mismunur á íslenskum og erlendum karlmönnum í tilraunum þeirra við að ná sér í kærustu | Jóhanna Símonardóttir | 45374 |
26.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Rætt um mismun aðferða við hössl eftir stöðum | Jóhanna Símonardóttir | 45375 |
26.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Skoðun viðmælanda á íslensku aðferðinni við gott samband pars | Jóhanna Símonardóttir | 45376 |
26.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Sagt frá upphafi sambands vinkonu viðmælanda | Jóhanna Símonardóttir | 45377 |
26.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Talað um mismun hegðunar hjá körlum og konum þegar kemur að því að hafa samband við þann eða þá sem | Jóhanna Símonardóttir | 45378 |
26.02.2003 | SÁM 05/4043 EF | Rætt um aðferðir og hverjar virki best | Jóhanna Símonardóttir | 45379 |
07.03.2003 | SÁM 05/4100 EF | Sagt frá fimleikaflokkum í ÍR, keppnis- og sýningarferðum þeirra til útlanda og einnig út um landið | Rúnar Geir Steindórsson | 45423 |
07.03.2003 | SÁM 05/4100 EF | Spurt um hvað var oft æft í handboltanum, æft í ÍR húsinu en keppt í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar | Rúnar Geir Steindórsson | 45424 |
07.03.2003 | SÁM 05/4100 EF | Spurt um hjátrú í sambandi við handboltaleiki, en Rúnar man ekki eftir neinu slíku; hann hætti snemm | Rúnar Geir Steindórsson | 45425 |
07.03.2003 | SÁM 05/4100 EF | Spurt um 1. flokk, en þar voru þeir sem ekki voru nógu góðir til að vera í meistaraflokki; þeir hafa | Rúnar Geir Steindórsson | 45426 |
12.03.2003 | SÁM 05/4100 EF | Upphaf upptöku þar sem safnari gerir nokkra grein fyrir að hægt sé að safna sögu á ýmsan hátt, síðan | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45427 |
12.03.2003 | SÁM 05/4100 EF | Rætt um aldur ýmissa íþróttafélaga í Reykjavík | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45428 |
12.03.2003 | SÁM 05/4100 EF | Sagt frá ÍR-ingum sem meisturum í handbolta og rætt um húsakynnum félagsins og módeli af gamla ÍR-hú | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45429 |
12.03.2003 | SÁM 05/4100 EF | Sagt frá handbolta sem vetraríþrótt og frjálsum á sumrin; um helstu félög sem kepptu og fyrstu keppn | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45430 |
12.03.2003 | SÁM 05/4101 EF | Lok umræðu um kvikmynd sem tekin var af handboltaleik og hvar er helst að leita að henni | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45431 |
12.03.2003 | SÁM 05/4101 EF | Íþróttabúningi ÍR-liðsins lýst; leikmenn þurftu sjálfir að verða sér úti um búning því ef félagið he | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45432 |
12.03.2003 | SÁM 05/4101 EF | Sagt frá kvennaliði í handboltanum sem byrjaði 1940, talað um konur sem voru í liðinu; þær voru líka | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45433 |
12.03.2003 | SÁM 05/4101 EF | Spurt um eftirminnlega leiki eða atvik; ÍR hefði getað orðið Íslandsmeistarar 1945 ef þeir hefðu ekk | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45434 |
12.03.2003 | SÁM 05/4101 EF | Um ríg á milli íþróttafélaga í Reykjavík | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45435 |
12.03.2003 | SÁM 05/4101 EF | Um boltana sem notaðir voru í handbolta og körfubolta; ekkert harpix var notað; menn notuðu venjuleg | Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen | 45436 |
04.04.2003 | SÁM 05/4101 EF | Handboltaleik lýst, frá því að vinnu lauk hjá leikmanni, undirbúningur undir leik, æfing og kyrrðars | Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson | 45437 |
04.04.2003 | SÁM 05/4101 EF | Sagt frá tombólu sem ÍR hélt til fjáröflunar; Hljómsveit Svavars Gests spilaði; mörgum árum seinna k | Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson | 45438 |
04.04.2003 | SÁM 05/4102 EF | Haldið áfram að tala um fjáröflunaraðferðir ÍR; félagið var með fyrsta bílahappdrætti á landinu 1945 | Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson | 45439 |
04.04.2003 | SÁM 05/4102 EF | Danskt félagslið kom og keppti við ÍR í handbolta á Melavelli; sagt frá hvernig leikirnir voru auglý | Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson | 45440 |
04.04.2003 | SÁM 05/4102 EF | Um ÍR-húsið, handboltamörkin voru máluð á vegginn; um þjálfara og þjálfun og einnig handboltakennslu | Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson | 45441 |
04.04.2003 | SÁM 05/4102 EF | Rætt um kvikmynd sem gerð var um starfsemi ÍR og viðmælendur reyna að rifja upp hvenær það gæti hafa | Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson | 45442 |
04.04.2003 | SÁM 05/4103 EF | Haldið áfram að segja frá félagi íþróttavina, þar sem eru íslenskir frjálsíþróttamenn, síðan aftur f | Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson | 45443 |
04.04.2003 | SÁM 05/4103 EF | Sagt frá saltfiskverkun og þátttöku barna í þeirri vinnu | Helga Þórdís Benediktsdóttir | 45444 |
04.04.2003 | SÁM 05/4103 EF | Sagt frá barnaleikjum: búleikir þar sem búnar voru til drullukökur og glerbrot höfð fyrir leirtau; k | Helga Þórdís Benediktsdóttir | 45445 |
04.04.2003 | SÁM 05/4103 EF | Leiknum parís lýst nokkuð nákvæmlega | Helga Þórdís Benediktsdóttir | 45446 |
04.04.2003 | SÁM 05/4103 EF | Slagbolta lýst | Helga Þórdís Benediktsdóttir | 45447 |
04.o4.2003 | SÁM 05/4103 EF | Sagt frá sundlauginni, sundiðkun og sundkennslu | Helga Þórdís Benediktsdóttir | 45448 |
04.04.2003 | SÁM 05/4104 EF | Haldið áfram að segja frá sundkennslunni, m.a. einhverskonar flotholtum sem voru kölluð vængir, þau | Helga Þórdís Benediktsdóttir | 45449 |
04.04.2003 | SÁM 05/4104 EF | Helga segir frá ýmsum leikjum sem hún fór í í æsku, einnig minnst á skólagöngu og leikfimikennslu | Helga Þórdís Benediktsdóttir | 45450 |
07.03.2003 | SÁM 05/4104 EF | Kynning viðtals og síðan kynnir Birgir sig og segir frá því hvernig hann byrjaði að vinna í hvalstöð | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45451 |
07.03.2003 | SÁM 05/4104 EF | Karl segir frá fyrstu kynnum sínum af hvalstöðinni og hvernig hann sótti um starf þar 1972 | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45452 |
07.03.2003 | SÁM 05/4104 EF | Vaktir og hvernig menn deildu herbergjum í upphafi; vinnuaðstaðan á planinu; vinna við undirbúning o | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45453 |
07.03.2003 | SÁM 05/4104 EF | Hvalstöðin í Hvalfirði tók til starfa 1948 og það voru Norðmenn sem byrjuðu vinnslu þar; minnst á el | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45454 |
07.03.2003 | SÁM 05/4104 EF | Sagt frá nöfnum herbergjanna í bröggunum og rætt um hugsanlegar skýringar á þessum nafngiftum, ganga | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45455 |
07.03.2003 | SÁM 05/4105 EF | Haldið áfram að tala um drykkjuskap í hvalstöðinni, en hann var ekki mikill m.a. vegna þess hve vinn | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45456 |
07.03.2003 | SÁM 05/4105 EF | Rætt um að vinnan í hvalstöðinni gekk í erfðir; þetta var eftirsótt vinna vegna þess hvað hægt var a | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45457 |
07.03.2003 | SÁM 05/4105 EF | Sagt frá Japana sem sýndi hvað væri nýtanlegt, svo sem garnir og úfur, og einnig hvernig hvalafurðir | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45458 |
07.03.2003 | SÁM 05/4106 EF | Ýmislegt um hvalveiðar, verkun og hvalfriðun: Sagt frá því þegar skip Greenpeace kom í hvalstöðina; | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45459 |
07.03.2003 | SÁM 05/4106 EF | Sagt frá grun um reimleika í húsakynnum hvalstöðvarinnar: margir duttu ofan í gryfju á bílaverkstæði | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45460 |
07.03.2003 | SÁM 05/4106 EF | Sagt frá skemmtiferðalagi verkamanna í hvalstöðinni sem endaði illa; slíkar skipulagðar ferðir voru | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45461 |
07.03.2003 | SÁM 05/4107 EF | Sagt frá ferðum sem menn fóru á böll í nágrenninu, bæði á Ferstiklu og út á Akranes; menn fengu þá l | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45462 |
07.03.2003 | SÁM 05/4107 EF | Vaktirnar skiptust í vinnsluvaktir þar sem hvalur var unninn og svokallaðar dæsvaktir þar sem unnið | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45463 |
07.03.2003 | SÁM 05/4107 EF | Sagt frá gjöfum sem starfsmenn Hvals fengu í kringum jól, bæði hvernig því var háttað í þeirra tíð o | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45464 |
07/03/2003 | SÁM 05/4107 EF | Sagt frá aðkomu forstjóra Hvals og verkamanna fyrirtækisins að byggingu Saurbæjarkirkju; einnig um f | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45465 |
07.03.2003 | SÁM 05/4107 EF | Ástarsögur úr Hvalfirði: ekki var óalgengt að menn eignuðust lífsförunaut á vertíðinni, forstjórinn | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45466 |
07:03.2003 | SÁM 05/4107 EF | Sagt frá húsakynnum í hvalstöðinni, bæði til vinnu og svefns; einnig um hvernig allt hefur breyst í | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45467 |
07.03.2003 | SÁM 05/4108 EF | Sagt frá verkun búrhvals til lýsisframleiðslu; tennurnar voru hirtar en erfitt að ná þeim; sagt frá | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45468 |
07.03.2003 | SÁM 05/4108 EF | Sagt frá því þegar reyndari verkamenn gera at í byrjendum, en nýliðar þurftu að vera duglegir að bja | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45469 |
07.03.2003 | SÁM 05/4108 EF | Spurt um hjátrú en það eina sem tengist henni er að vertíðin hófst alltaf á sunnudegi, venjulega sjó | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45470 |
07.03.2003 | SÁM 05/4109 EF | Sagt frá venjum í verbúðunum og vinnunni í hvalstöðinni, menn áttu sín rúm; einnig talað um það að v | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45471 |
07.08.2003 | SÁM 05/4109 EF | Sagt frá fólki sem bjó í Auraseli sem nú er í eyði: forfeður Sigurðar hröktust austan úr Fljótshverf | Sigurður Sigmundsson | 45472 |
07.08.2003 | SÁM 05/4109 EF | Sigurður segir frá uppruna orðtaksins "Allt önnur Ella": eiginmaður langömmu hans, Elínar, sem ekki | Sigurður Sigmundsson | 45473 |
21.08.2003 | SÁM 05/4109 EF | Margrét segir frá ömmu sinni og afa, Bóel og Kristjáni, sem bjuggu í Auraseli frá 1899; þau byggðu f | Margrét Ísleifsdóttir | 45474 |
21.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Margrét heldur áfram að segja frá Auraseli: síðustu ábúendur og þegar bærinn fór í eyði; síðan rifja | Margrét Ísleifsdóttir | 45475 |
21.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Sagt frá því þegar spænska veikin kom í Aurasel þar sem flestallir veiktust og voru settir í sóttkví | Margrét Ísleifsdóttir | 45476 |
21.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Rætt um síðustu ábúendur í Auraseli og þegar jörðin fer í eyði, einnig um leiguna fyrir jörðina sem | Margrét Ísleifsdóttir | 45477 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Sváfnir segir frá uppruna sínum og segir síðan frá Auraseli og ábúendum þar; lýsing á landinu og lan | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45478 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Þegar Hekla gaus 1947 féll mikil aska yfir Innhlíðina og þá fengu bændur að hafa ær í Auraseli um sa | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45479 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Á bökkunum austan við Auraselstúnið voru haldin íþróttamót, fólk tjaldaði og var keppni á milli Fljó | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45480 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Sagt frá atburði í Auraseli sem fólk vissi ekki alveg hvernig stóð á, börn og unglingar voru ein hei | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45481 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Rætt um Þverá og samgöngur yfir hana, slysfarir í ánni; ágangur Markarfljóts og sandágangur varð til | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45482 |
13.08.2003 | SÁM 05/4111 EF | Minningar frá smölun við Aurasel og réttum við Þverá, sagt frá smáatvikum og slysförum | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45483 |
04.09.2003 | SÁM 05/4111 EF | Fanney rekur æviatriði sín og segir frá að hún var ung tekin í fóstur í Miðkoti í Fljótshlíð; fór sí | Fanney Gísladóttir | 45484 |
04.09.2003 | SÁM 05/4111 EF | Lífið við Þverána: Margt fólk þurfti að fara um sem ekki þekkti vöðin á vötnunum; þurfti að fylgja þ | Fanney Gísladóttir | 45485 |
04.09.2003 | SÁM 05/4111 EF | Minningar frá heimsókn í Aurasel og um afa og ömmu sem bjuggu þar; einnig lýsing á húsakynnum í Aura | Fanney Gísladóttir | 45486 |
04.09.2003 | SÁM 05/4111 EF | Sagnir voru sagðar af Galdra-Ögmundi, hans fólk kom úr Fljótshverfi undan eldinum; Fanney man eftir | Fanney Gísladóttir | 45487 |
25.10.2003 | SÁM 05/4111 EF | Kristján segir frá því að afi hans og amma hafi búið í Auraseli til 1932 og þá fór það í eyði; forel | Kristján Ágústsson | 45488 |
25.10.2003 | SÁM 05/4111 EF | Minningar frá 1947: snjóþungur vetur og rifjuð upp minning frá því er hann fór með föður sínum í fjá | Kristján Ágústsson | 45489 |
25.10.2003 | SÁM 05/4112 EF | Íþróttamót var haldið á eyrunum við Þverá; einnig sagt frá skólagöngu en systkinin fóru ríðandi fram | Kristján Ágústsson | 45490 |
25.10.2003 | SÁM 05/4112 EF | Sagt frá slægjulöndum sem nýtt voru frá Auraseli og heyskap; börnunum þótti það upplifun að fara svo | Kristján Ágústsson | 45491 |
25.10.2003 | SÁM 05/4112 EF | Sagt frá Galdra-Ögmundi í Auraseli sem fólk trúði að hafi verið göldróttur | Kristján Ágústsson | 45492 |
25.10.2003 | SÁM 05/4112 EF | Sagt frá húsdýrum og mjólkurflutningum, en fara þurfti með mjólkurbrúsa sex kílómetra leið út á þjóð | Kristján Ágústsson | 45493 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.12.2020