Kvikmyndaefni Hinriks Bjarnasonar

Hinrik Bjarnason fyrrum dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins afhenti Tónlistarsafni Íslands ljósmyndir og kvikmyndaefni sem orðið hefur til undir hans stjórn, þátttöku eða í eigu. Hann gaf safninu heimild til að birta það í Ísmús í febrúar 2015.

Viðtöl

Dags. Titill Heimildarmenn / flytjendur
17.06.1944 Stokkseyringamót, 17. júní 1944 Hinrik Bjarnason
01.07.1969 Viðtal Hinriks Bjarnasonar við Árna Tómasson Árni Tómasson
01.01.1969 Konurnar á ströndinni
01.07.1969 Svipmyndir frá Stokkseyri - efni í heimildarmynd

Uppfært 17.02.2015